Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Sindri Sverrisson skrifar 12. desember 2025 07:02 Kristinn Jónsson innsiglaði sigur Blika með skoti af löngu færi. vísir/Diego Breiðablik á enn von um að komast áfram í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 3-1 sigur gegn írsku meisturunum í Shamrock Rovers í gærkvöld. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. Blikar lentu undir á 32. mínútu, þegar Graham Burke skoraði, en náðu að jafna strax í kjölfarið með marki Viktors Arnar Margeirssonar, eftir fyrirgjöf Óla Vals Ómarssonar. Óli Valur kom Blikum svo yfir með góðu skoti á 74. mínútu. Í uppbótartíma, þegar gestirnir lögðu allt í sölurnar til að jafna og sendu markvörð sinn fram í hornspyrnu, gerði Kristinn Jónsson svo þriðja mark Blika frá miðju, og var boltinn skemmtilega lengi á leiðinni í netið áður en mikill fögnuður braust út. Klippa: Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 Úrslitin þýða að Breiðablik er með fimm stig í 27. sæti og þarf sigur í lokaumferðinni næsta fimmtudag, gegn Strasbourg í Frakklandi, til að komast áfram. Strasbourg er efst í deildinni og öruggt um sæti í 16-liða úrslitunum, og spurning hvort sú staðreynd verði vatn á myllu Blika. Sigurinn í gær var fyrsti sigur Breiðabliks, á annarri leiktíð liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Sigurinn tryggir liðinu aukalega 400.000 evrur, jafnvirði um 60 milljóna króna, en sú upphæð fæst fyrir hvern sigur. Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Breiðablik vann frábæran 3-1 sigur gegn Shamrock Rovers í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti sigur liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og hann færir liðinu 400.000 evrur, jafnvirði um 60 milljóna króna. 11. desember 2025 17:02 „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers 3-1 í kvöld og sótti sinn fyrsta sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Höskuldur vonast til þess að sjá sem flesta stuðningsmenn Breiðabliks á vellinum í Frakklandi í næstu viku þegar liðið sækir Strasbourg heim. 11. desember 2025 22:11 „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Breiðablik sótti sinn fyrsti sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Liðið lagði Shamrock Rovers 3-1 á Laugardalsvelli og var Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, afar sáttur að leik loknum. 11. desember 2025 21:01 „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers frá Írlandi 3-1 í sínum fyrsta sigri í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik er nú með fimm stig og er næsti leikur gegn Strasbourg í Frakklandi eftir viku. 11. desember 2025 20:40 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Sjá meira
Blikar lentu undir á 32. mínútu, þegar Graham Burke skoraði, en náðu að jafna strax í kjölfarið með marki Viktors Arnar Margeirssonar, eftir fyrirgjöf Óla Vals Ómarssonar. Óli Valur kom Blikum svo yfir með góðu skoti á 74. mínútu. Í uppbótartíma, þegar gestirnir lögðu allt í sölurnar til að jafna og sendu markvörð sinn fram í hornspyrnu, gerði Kristinn Jónsson svo þriðja mark Blika frá miðju, og var boltinn skemmtilega lengi á leiðinni í netið áður en mikill fögnuður braust út. Klippa: Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 Úrslitin þýða að Breiðablik er með fimm stig í 27. sæti og þarf sigur í lokaumferðinni næsta fimmtudag, gegn Strasbourg í Frakklandi, til að komast áfram. Strasbourg er efst í deildinni og öruggt um sæti í 16-liða úrslitunum, og spurning hvort sú staðreynd verði vatn á myllu Blika. Sigurinn í gær var fyrsti sigur Breiðabliks, á annarri leiktíð liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Sigurinn tryggir liðinu aukalega 400.000 evrur, jafnvirði um 60 milljóna króna, en sú upphæð fæst fyrir hvern sigur.
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Breiðablik vann frábæran 3-1 sigur gegn Shamrock Rovers í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti sigur liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og hann færir liðinu 400.000 evrur, jafnvirði um 60 milljóna króna. 11. desember 2025 17:02 „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers 3-1 í kvöld og sótti sinn fyrsta sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Höskuldur vonast til þess að sjá sem flesta stuðningsmenn Breiðabliks á vellinum í Frakklandi í næstu viku þegar liðið sækir Strasbourg heim. 11. desember 2025 22:11 „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Breiðablik sótti sinn fyrsti sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Liðið lagði Shamrock Rovers 3-1 á Laugardalsvelli og var Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, afar sáttur að leik loknum. 11. desember 2025 21:01 „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers frá Írlandi 3-1 í sínum fyrsta sigri í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik er nú með fimm stig og er næsti leikur gegn Strasbourg í Frakklandi eftir viku. 11. desember 2025 20:40 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Sjá meira
Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Breiðablik vann frábæran 3-1 sigur gegn Shamrock Rovers í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti sigur liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og hann færir liðinu 400.000 evrur, jafnvirði um 60 milljóna króna. 11. desember 2025 17:02
„Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers 3-1 í kvöld og sótti sinn fyrsta sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Höskuldur vonast til þess að sjá sem flesta stuðningsmenn Breiðabliks á vellinum í Frakklandi í næstu viku þegar liðið sækir Strasbourg heim. 11. desember 2025 22:11
„Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Breiðablik sótti sinn fyrsti sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Liðið lagði Shamrock Rovers 3-1 á Laugardalsvelli og var Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, afar sáttur að leik loknum. 11. desember 2025 21:01
„Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers frá Írlandi 3-1 í sínum fyrsta sigri í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik er nú með fimm stig og er næsti leikur gegn Strasbourg í Frakklandi eftir viku. 11. desember 2025 20:40