Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2025 09:30 Federico Chiesa fær að margra mati ósanngjarna meðferð hjá Arne Slot, knattspyrnustjóra Liverpool. Getty/Chris Brunskill Ekkert gengur hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og staðan gæti verið miklu verri ef liðið hefði ekki haft ítalska framherjann Federico Chiesa. Chiesa hefur átt nokkrar eftirminnilegar endurkomur á tímabilinu en þrátt fyrir það fær hann lítil sem engin tækifæri með liðinu og kemur helst við sögu þegar allt er komið í óefni. Í jafnteflinu á móti Sunderland í vikunni spretti Chiesea alla leið aftur í vörnina þegar framherji Sunderland slapp einn í gegn. Sunderland-maðurinn Wilson Isidor sólaði Alisson í markinu en Chiesea tókst að bjarga á marklínu og bjarga því að Sunderland vann ekki á Anfield. Chiesea hefur aðeins spilað samtals í 139 mínútur í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og hefur gert margt gott. Hann skoraði sigurmarkið á móti Bournemuth, jöfnunarmark á móti Crystal Palace, lagði upp jöfnunarmark á móti Manchester United og bjargaði síðan stiginu á móti Sunderland. Chiesea hefur komið með beinum hætti að þremur mörkum á þessum 139 mínútum (2 mörk + 1 stoðsending) eða marki á 46 mínútna fresti. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Mohamed Salah hefur komið að marki á 187 mínútna fresti, Cody Gakpo hefur komið að marki á 150 mínútna fresti og Hugo Ekitiké hefur komið að marki á 177 mínútna fresti svo einhverjir séu nefndir. Alexander Isak hefur komið að tveimur mörkum á 475 mínútum og Florian Wirtz hefur komið að einu marki á 858 mínútum. Það er því ekkert skrýtið að menn spyrji: Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enska augnablikið Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira
Chiesa hefur átt nokkrar eftirminnilegar endurkomur á tímabilinu en þrátt fyrir það fær hann lítil sem engin tækifæri með liðinu og kemur helst við sögu þegar allt er komið í óefni. Í jafnteflinu á móti Sunderland í vikunni spretti Chiesea alla leið aftur í vörnina þegar framherji Sunderland slapp einn í gegn. Sunderland-maðurinn Wilson Isidor sólaði Alisson í markinu en Chiesea tókst að bjarga á marklínu og bjarga því að Sunderland vann ekki á Anfield. Chiesea hefur aðeins spilað samtals í 139 mínútur í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og hefur gert margt gott. Hann skoraði sigurmarkið á móti Bournemuth, jöfnunarmark á móti Crystal Palace, lagði upp jöfnunarmark á móti Manchester United og bjargaði síðan stiginu á móti Sunderland. Chiesea hefur komið með beinum hætti að þremur mörkum á þessum 139 mínútum (2 mörk + 1 stoðsending) eða marki á 46 mínútna fresti. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Mohamed Salah hefur komið að marki á 187 mínútna fresti, Cody Gakpo hefur komið að marki á 150 mínútna fresti og Hugo Ekitiké hefur komið að marki á 177 mínútna fresti svo einhverjir séu nefndir. Alexander Isak hefur komið að tveimur mörkum á 475 mínútum og Florian Wirtz hefur komið að einu marki á 858 mínútum. Það er því ekkert skrýtið að menn spyrji: Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool?
Enska augnablikið Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira