Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 3. desember 2025 19:47 Berglind Gunnarsdóttir Strandberg, framkvæmdarstjóri Foreldrahúss segir vandann fara vaxandi. Fjórtán tólf ára gömul börn hafa leitað til Foreldrahúss vegna áfengis- eða vímuefnavanda á þessu ári. Aldrei áður hafa jafn ung börn leitað þangað og segir framkvæmdastjórinn þetta til marks um vaxandi vanda. Á þeim fjörutíu árum sem liðin eru frá stofnun Foreldrahúss hafa aldrei jafn margir leitað þangað og í ár. Í fyrra leituðu hátt í sex hundruð börn þangað með foreldrum sínum vegna áfengis- og vímuefnavanda. Bráðabirgðatölur sýna að aðsóknin í ár er þegar orðin meiri en í fyrra. „Það er aukning í neyslu áfengis og kannabisefna og annarra efna hjá unglingum og núna á þessu ári hafa komið fjórtán börn sem eru tólf ára og það er breyting. Bara eitthvað annað landslag,“ segir Berglind Gunnarsdóttir Strandberg framkvæmdastjóri Foreldrahúss. Þetta valdi áhyggjum og sé til marks um vaxandi vandamál þegar kemur að vímuefna- og áfengisneyslu barna og ungmenna. „Þrettán ára hefur verið yngst hingað til og það heyrði til undantekninga. Það er yfirleitt fjórtán fimmtán ára stærsti hópurinn og svo færist þetta alveg upp til átján ára en oftast nær er þetta í kringum fimmtán en þetta er bara breyting.“ Misjafnt sé hversu langt börnin séu leidd þegar kemur að neyslunni en hún harðni hraðar en áður. „Það hversu hratt þau fara í önnur efni en áfengi og gras. Þau fara í önnur efni mjög hratt og prófa.“ Þau geti allt of auðveldlega orðið sér úti um áfengi og vímuefni, meðal annars á netinu, sem þurfi að sporna gegn. „Ef að aðgengi er gott þá færist þetta niður. Það er bara þannig.“ Börn og uppeldi Áfengi Fíkn Tengdar fréttir „Ísland þarf að vakna“ Fíknivandi ungs fólks hefur áhrif á allt samfélagið sem þarf að fara að vakna og bregðast við. Þetta segir ungur maður sem glímt hefur við fíkn, það gangi ekki að úrræðum fari fækkandi á meðan vandinn vex. 27. nóvember 2025 23:32 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira
Á þeim fjörutíu árum sem liðin eru frá stofnun Foreldrahúss hafa aldrei jafn margir leitað þangað og í ár. Í fyrra leituðu hátt í sex hundruð börn þangað með foreldrum sínum vegna áfengis- og vímuefnavanda. Bráðabirgðatölur sýna að aðsóknin í ár er þegar orðin meiri en í fyrra. „Það er aukning í neyslu áfengis og kannabisefna og annarra efna hjá unglingum og núna á þessu ári hafa komið fjórtán börn sem eru tólf ára og það er breyting. Bara eitthvað annað landslag,“ segir Berglind Gunnarsdóttir Strandberg framkvæmdastjóri Foreldrahúss. Þetta valdi áhyggjum og sé til marks um vaxandi vandamál þegar kemur að vímuefna- og áfengisneyslu barna og ungmenna. „Þrettán ára hefur verið yngst hingað til og það heyrði til undantekninga. Það er yfirleitt fjórtán fimmtán ára stærsti hópurinn og svo færist þetta alveg upp til átján ára en oftast nær er þetta í kringum fimmtán en þetta er bara breyting.“ Misjafnt sé hversu langt börnin séu leidd þegar kemur að neyslunni en hún harðni hraðar en áður. „Það hversu hratt þau fara í önnur efni en áfengi og gras. Þau fara í önnur efni mjög hratt og prófa.“ Þau geti allt of auðveldlega orðið sér úti um áfengi og vímuefni, meðal annars á netinu, sem þurfi að sporna gegn. „Ef að aðgengi er gott þá færist þetta niður. Það er bara þannig.“
Börn og uppeldi Áfengi Fíkn Tengdar fréttir „Ísland þarf að vakna“ Fíknivandi ungs fólks hefur áhrif á allt samfélagið sem þarf að fara að vakna og bregðast við. Þetta segir ungur maður sem glímt hefur við fíkn, það gangi ekki að úrræðum fari fækkandi á meðan vandinn vex. 27. nóvember 2025 23:32 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira
„Ísland þarf að vakna“ Fíknivandi ungs fólks hefur áhrif á allt samfélagið sem þarf að fara að vakna og bregðast við. Þetta segir ungur maður sem glímt hefur við fíkn, það gangi ekki að úrræðum fari fækkandi á meðan vandinn vex. 27. nóvember 2025 23:32