Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2025 18:01 Vinirnir Gianni Infantino og Donald Trump fara yfir HM-málin í Hvíta húsinu. Getty/Win McNamee Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, verður viðstaddur þegar dregið verður í riðla fyrir heimsmeistaramótið í Washington á föstudag. Þetta staðfestir Hvíta húsið. Það verður ekki aðeins dregið í riðla fyrir heimsmeistaramótið því FIFA ætlar einnig að afhenda sérstök Friðarverðlaun FIFA í fyrsta sinn. Með því að Trumo boði komu sína á dráttinn þá eru orðnar 101 prósent líkur á því að hann sé að fara að fá þessi verðlaun. US President Trump to attend 2026 FIFA World Cup finals draw on December 6: The White House https://t.co/PGrmH8UinE— Sports Express (@Xpress_Sports) December 2, 2025 Vinur hans, Gianni Infantino, forseti FIFA, mun ekki afhenda öðrum friðarverðlaun fyrir framan nefið á Trump. „Á föstudag mun Trump forseti taka þátt í drætti fyrir riðla HM í Kennedy Center,“ sagði Karoline Leavitt, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, við fjölmiðla. Bandaríkin, Kanada og Mexíkó deila með sér hlutverki gestgjafa fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta á næsta ári. Trump hefur gert viðburðinn að mikilvægum þætti bæði í forsetatíð sinni og sem hluta af 250 ára afmælishátíð sjálfstæðis Bandaríkjanna á næsta ári. Liðin fá að vita í hvaða riðlum þau eru þetta kvöld en vita ekki hvenær leikir þeirra munu fara fram strax. Daginn eftir riðladráttinn á föstudag verður uppfærð leikjadagskrá fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta á næsta ári kynnt. Það gerist í beinni alþjóðlegri sjónvarpsútsendingu á vegum FIFA á laugardagskvöld. FIFA hefur tilkynnt að þá muni fást fullt yfirlit yfir leikstaði og upphafstíma allra leikja. Það er þegar ljóst að leikir HM munu fara fram á sextán mismunandi leikvöngum í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. NEW @TheAthleticFC : FIFA “peace” prize - announced suddenly by Infantino on Nov 5 & tipped to be awarded to President Trump at World Cup draw - had no prior consultation for FIFA Council or vice-Presidents. Some found out via media release. https://t.co/XlxZNvxbAh— Adam Crafton (@AdamCrafton_) December 1, 2025 FIFA HM 2026 í fótbolta Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Það verður ekki aðeins dregið í riðla fyrir heimsmeistaramótið því FIFA ætlar einnig að afhenda sérstök Friðarverðlaun FIFA í fyrsta sinn. Með því að Trumo boði komu sína á dráttinn þá eru orðnar 101 prósent líkur á því að hann sé að fara að fá þessi verðlaun. US President Trump to attend 2026 FIFA World Cup finals draw on December 6: The White House https://t.co/PGrmH8UinE— Sports Express (@Xpress_Sports) December 2, 2025 Vinur hans, Gianni Infantino, forseti FIFA, mun ekki afhenda öðrum friðarverðlaun fyrir framan nefið á Trump. „Á föstudag mun Trump forseti taka þátt í drætti fyrir riðla HM í Kennedy Center,“ sagði Karoline Leavitt, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, við fjölmiðla. Bandaríkin, Kanada og Mexíkó deila með sér hlutverki gestgjafa fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta á næsta ári. Trump hefur gert viðburðinn að mikilvægum þætti bæði í forsetatíð sinni og sem hluta af 250 ára afmælishátíð sjálfstæðis Bandaríkjanna á næsta ári. Liðin fá að vita í hvaða riðlum þau eru þetta kvöld en vita ekki hvenær leikir þeirra munu fara fram strax. Daginn eftir riðladráttinn á föstudag verður uppfærð leikjadagskrá fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta á næsta ári kynnt. Það gerist í beinni alþjóðlegri sjónvarpsútsendingu á vegum FIFA á laugardagskvöld. FIFA hefur tilkynnt að þá muni fást fullt yfirlit yfir leikstaði og upphafstíma allra leikja. Það er þegar ljóst að leikir HM munu fara fram á sextán mismunandi leikvöngum í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. NEW @TheAthleticFC : FIFA “peace” prize - announced suddenly by Infantino on Nov 5 & tipped to be awarded to President Trump at World Cup draw - had no prior consultation for FIFA Council or vice-Presidents. Some found out via media release. https://t.co/XlxZNvxbAh— Adam Crafton (@AdamCrafton_) December 1, 2025
FIFA HM 2026 í fótbolta Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira