Vill svara ESB með tollahækkun Sunna Sæmundsdóttir skrifar 20. nóvember 2025 12:39 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Anton Brink Þingmenn Framsóknar virðast boða nokkurs konar tollastríð við Evrópusambandið í þingsályktunartillögu sem þeir hyggjast leggja fram en hún er sögð fela í sér tollahækkun á innflutt matvæli. Fjármálaráðherra hafnar hugmyndinni og segir Íslendinga eiga allt undir í frjálsum viðskiptum. „Við getum augljóslega notað þau rök sem Evrópusambandið notar. Að tollfrjáls innflutningur á matvælum frá Evrópusambandinu hafi umtalsverð áhrif á innlenda matvælaframleiðslu,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun, þar sem hann ræddi verndaraðgerðir Evrópusambandsins sem bitna einnig á Íslendingum og Norðmönnum. Sigurður Ingi spurði Daða Má Kristófersson, fjármálaráðherra, hvort til greina komi, í ljósi stöðunnar, að hækka tolla á innflutt matvæli frá aðildarríkjum sambandsins til þess að vernda innlenda framleiðslu „Með sama hætti og Evrópusambandið verndar sitt járnblendi,“ sagði Sigurður. Fjármálaráðherra sagði enga vestræna þjóð eiga eins mikið undir og Íslendingar hvað frjáls viðskipti varðar. „Ég er þeirrar skoðunar að við eigum að standa vörð um þetta kerfi. Það er hins vegar ljóst að þetta þarf að hafa afleiðingar. Við getum ekki setið hjá og horft á þessar breytingar eiga sér stað. Við eigum mikið undir og við þurfum að standa með áframhaldandi frelsi og reglum í samskiptum þjóða,“ sagði Daði. Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra.Vísir/Anton Brink Sigurður Ingi boðaði þingsályktunartillögu Framsóknarmanna, nokkurs konar tollastríð, sem lítur að því að hækka tolla á matvæli en lækka á móti virðisaukaskatt tímabundið til að draga úr verðhækkunum sem gætu fylgt slíkum tollum. Daði Már sagðist ósammála þeirri nálgun. „Varðandi bix með tolla og skatta til að hækka verð og lækka verð, að þá er það „pissa í skóinn“ hagfræði sem ég kann ekki að meta.“ Framsóknarflokkurinn Alþingi Skattar, tollar og gjöld Evrópusambandið Verndarráðstafanir ESB vegna járnblendis Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
„Við getum augljóslega notað þau rök sem Evrópusambandið notar. Að tollfrjáls innflutningur á matvælum frá Evrópusambandinu hafi umtalsverð áhrif á innlenda matvælaframleiðslu,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun, þar sem hann ræddi verndaraðgerðir Evrópusambandsins sem bitna einnig á Íslendingum og Norðmönnum. Sigurður Ingi spurði Daða Má Kristófersson, fjármálaráðherra, hvort til greina komi, í ljósi stöðunnar, að hækka tolla á innflutt matvæli frá aðildarríkjum sambandsins til þess að vernda innlenda framleiðslu „Með sama hætti og Evrópusambandið verndar sitt járnblendi,“ sagði Sigurður. Fjármálaráðherra sagði enga vestræna þjóð eiga eins mikið undir og Íslendingar hvað frjáls viðskipti varðar. „Ég er þeirrar skoðunar að við eigum að standa vörð um þetta kerfi. Það er hins vegar ljóst að þetta þarf að hafa afleiðingar. Við getum ekki setið hjá og horft á þessar breytingar eiga sér stað. Við eigum mikið undir og við þurfum að standa með áframhaldandi frelsi og reglum í samskiptum þjóða,“ sagði Daði. Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra.Vísir/Anton Brink Sigurður Ingi boðaði þingsályktunartillögu Framsóknarmanna, nokkurs konar tollastríð, sem lítur að því að hækka tolla á matvæli en lækka á móti virðisaukaskatt tímabundið til að draga úr verðhækkunum sem gætu fylgt slíkum tollum. Daði Már sagðist ósammála þeirri nálgun. „Varðandi bix með tolla og skatta til að hækka verð og lækka verð, að þá er það „pissa í skóinn“ hagfræði sem ég kann ekki að meta.“
Framsóknarflokkurinn Alþingi Skattar, tollar og gjöld Evrópusambandið Verndarráðstafanir ESB vegna járnblendis Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira