FIFA setur nettröllin á svartan lista Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2025 16:33 Gianni Infantino, forseti FIFA, (t.h.) með heimsmeistarabikarinn í hönd við hlið Donalds Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu. EPA/ANNABELLE GORDON Alþjóðaknattspyrnusambandið grípur til harðra aðgerða gegn einstaklingum sem hafa sent frá sér hatursfull ummæli og hótanir á alheimsnetinu. Áætlunin er að koma í veg fyrir að þeir mæti á heimsmeistaramótið næsta sumar. Aðgerðirnar koma fram í nýrri skýrslu sem kynnt var hjá FIFA um helgina. Fifa hefur með þessu hert baráttuna gegn hatri og hótunum á samfélagsmiðlum eftir að hafa áður fengið gagnrýni fyrir að vernda ekki leikmenn í heimsfótboltanum nægilega vel. Skýrsla frá leikmannasamtökunum Fifpro hefur meðal annars bent á að einn af hverjum fimm leikmönnum hafi orðið fyrir munnlegu ofbeldi á HM kvenna árið 2023. Fifa hefur brugðist við gagnrýninni með því að innleiða tólið „Social Media Protection Service“, sem er sambland af tæknilegum hjálpartækjum og sveigjanlegri viðvörunaraðgerðum til að vernda leikmenn. „Ég vil taka það skýrt fram að fótbolti verður að vera öruggt og inngildandi umhverfi, bæði á vellinum, í stúkunni og á netinu,“ segir Gianni Infantino, forseti FIFA. Alþjóðaknattspyrnusambandið greinir frá því að sambandið hafi tilkynnt yfir þrjátíu þúsund hótandi færslur í tengslum við mót sín á þessu ári til samfélagsmiðlafyrirtækja. Ellefu einstaklingar hafa verið kærðir til lögreglu í löndum eins og Argentínu, Brasilíu, Frakklandi, Bretlandi og Bandaríkjunum. Eitt mál hefur verið afhent Interpol, Alþjóðalögreglunni. Auk lögreglumálanna grípur FIFA einnig til eigin aðgerða til að refsa nettröllunum. Meðal annars er einstaklingum sem sambandið hefur auðkennt sem ógnandi nú meinað að kaupa miða á komandi viðburði eins og HM karla í Norður-Ameríku á næsta ári. HM 2026 í fótbolta FIFA Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Aðgerðirnar koma fram í nýrri skýrslu sem kynnt var hjá FIFA um helgina. Fifa hefur með þessu hert baráttuna gegn hatri og hótunum á samfélagsmiðlum eftir að hafa áður fengið gagnrýni fyrir að vernda ekki leikmenn í heimsfótboltanum nægilega vel. Skýrsla frá leikmannasamtökunum Fifpro hefur meðal annars bent á að einn af hverjum fimm leikmönnum hafi orðið fyrir munnlegu ofbeldi á HM kvenna árið 2023. Fifa hefur brugðist við gagnrýninni með því að innleiða tólið „Social Media Protection Service“, sem er sambland af tæknilegum hjálpartækjum og sveigjanlegri viðvörunaraðgerðum til að vernda leikmenn. „Ég vil taka það skýrt fram að fótbolti verður að vera öruggt og inngildandi umhverfi, bæði á vellinum, í stúkunni og á netinu,“ segir Gianni Infantino, forseti FIFA. Alþjóðaknattspyrnusambandið greinir frá því að sambandið hafi tilkynnt yfir þrjátíu þúsund hótandi færslur í tengslum við mót sín á þessu ári til samfélagsmiðlafyrirtækja. Ellefu einstaklingar hafa verið kærðir til lögreglu í löndum eins og Argentínu, Brasilíu, Frakklandi, Bretlandi og Bandaríkjunum. Eitt mál hefur verið afhent Interpol, Alþjóðalögreglunni. Auk lögreglumálanna grípur FIFA einnig til eigin aðgerða til að refsa nettröllunum. Meðal annars er einstaklingum sem sambandið hefur auðkennt sem ógnandi nú meinað að kaupa miða á komandi viðburði eins og HM karla í Norður-Ameríku á næsta ári.
HM 2026 í fótbolta FIFA Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira