Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2025 09:02 Robert Lewandowski fékk furðuleg fyrirmæli frá forráðamönnum Barcelona. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Robert Lewandowski fékk óvænjulega beiðni frá félaginu sínu á knattspyrnutímabilinu 2022-23. Leikmenn eru oftast beðnir um að skora sem flest mörk fyrir félög sín en ekki að hætta að skora. Pólskur rithöfundur hefur gefið út nýja ævisögu um Robert Lewandowski. Í bókinni kemur fram að á tímabilinu 2022/2023, eftir að deildarmeistaratitillinn var formlega í höfn hjá Barcelona, hafi forráðamenn félagsins beðið Lewandowski um að hætta að skora mörk. Leikmaðurinn varð undrandi og ringlaður en skildi síðar að Barcelona hefði þurft að greiða Bayern München viðbótarbónusa fyrir félagaskipti hans ef hann skoraði 25 mörk Lewandowski skoraði ekki í síðustu tveimur leikjunum og lauk deildartímabilinu með 23 mörk. Hann átti reyndar stoðsendingu en það skipti ekki máli. Barcelona vann Mallorca 3-0 í fyrri leiknum en tapaði 2-1 fyrir Celta de Vigo í þeim seinni. Fram að þessum tveimur leikjum þá hafði Lewandowski skorað sex mörk í sex leikjum, þar af fjögur mörk í síðustu þremur leikjum Barcelona á undan deginum sem hann fékk þessa ótrúlegu beiðni. Fjárhagsvandræði Barcelona hafa fengið mikla athygli síðustu ár og þetta er enn eitt dæmið um það hvernig forráðamenn félagsins reyndu að spara pening. Þetta var fyrsta tímabil Lewandowski með Barcelona en hann hefur síðan skorað 19 deildarmörk (2023-24), 27 deildarmörk (2024-25) og er kominn með sjö mörk í níu leikjum á þessu tímabili. Samtals gera þetta 76 mörk í aðeins 112 leikjum í spænsku deildinni. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
Pólskur rithöfundur hefur gefið út nýja ævisögu um Robert Lewandowski. Í bókinni kemur fram að á tímabilinu 2022/2023, eftir að deildarmeistaratitillinn var formlega í höfn hjá Barcelona, hafi forráðamenn félagsins beðið Lewandowski um að hætta að skora mörk. Leikmaðurinn varð undrandi og ringlaður en skildi síðar að Barcelona hefði þurft að greiða Bayern München viðbótarbónusa fyrir félagaskipti hans ef hann skoraði 25 mörk Lewandowski skoraði ekki í síðustu tveimur leikjunum og lauk deildartímabilinu með 23 mörk. Hann átti reyndar stoðsendingu en það skipti ekki máli. Barcelona vann Mallorca 3-0 í fyrri leiknum en tapaði 2-1 fyrir Celta de Vigo í þeim seinni. Fram að þessum tveimur leikjum þá hafði Lewandowski skorað sex mörk í sex leikjum, þar af fjögur mörk í síðustu þremur leikjum Barcelona á undan deginum sem hann fékk þessa ótrúlegu beiðni. Fjárhagsvandræði Barcelona hafa fengið mikla athygli síðustu ár og þetta er enn eitt dæmið um það hvernig forráðamenn félagsins reyndu að spara pening. Þetta var fyrsta tímabil Lewandowski með Barcelona en hann hefur síðan skorað 19 deildarmörk (2023-24), 27 deildarmörk (2024-25) og er kominn með sjö mörk í níu leikjum á þessu tímabili. Samtals gera þetta 76 mörk í aðeins 112 leikjum í spænsku deildinni. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Sjá meira