Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2025 12:30 Marta fagnar hér með bandaríska liðinu Orlando Pride. Getty/ Jamie Squire Lamine Yamal var tilnefndur á fimmtudaginn til FIFA Puskás-verðlaunanna fyrir besta mark karla á síðasta tímabili og brasilíska goðsögnin Marta var tilnefnd til FIFA Marta-verðlaunanna, kvennaverðlauna sem nefnd eru eftir henni. Mark Yamals, unglingsins frá Barcelona, skoraði hann gegn Espanyol í maí, bogaskot með vinstri fæti eftir að hafa keyrt á vörnina frá hægri kantinum. Markið tryggði Barcelona titilinn. Mark Mörtu kom í undanúrslitum úrslitakeppni NWSL á síðasta ári. Hún fékk boltann í miðjuhringnum, spretti síðan og lék á tvo varnarmenn, fór fram hjá markverðinum og skoraði í autt markið til að hjálpa Orlando Pride að sigra Kansas City Current og komast í úrslitaleik NWSL. Marta vann einmitt þessi verðlaun árið 2024 þegar þau voru afhend hjá konunum í fyrsta skiptið. Það mark skoraði hún fyrir brasilíska landsliðið. Verðlaunin verða ákvörðuð með fimmtíu prósent atkvæðavægi frá aðdáendum og fimmtíu prósent vægi frá dómnefnd „FIFA-goðsagna“ og verður sigurvegarinn krýndur á verðlaunahátíð Alþjóðaknattspyrnusambandsins, The Best FIFA Football Awards 2025. Frestur til að kjósa er 3. desember. Meðal tilnefndra til karlaverðlaunanna eru Declan Rice úr Arsenal fyrir aukaspyrnu sína gegn Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og Lucas Ribeiro sem hljóp einn síns liðs frá miðjupunktinum og skoraði fyrir Mamelodi Sundowns gegn Borussia Dortmund á heimsmeistaramóti félagsliða. Skot Ally Sentnor fyrir Bandaríkin gegn Kólumbíu á SheBelieves-bikarnum er tilnefnt til Marta-verðlaunanna. Sama gildir um vippu Vivianne Miedema fyrir Holland gegn Wales á Evrópumóti kvenna. Allar tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. The FIFA Puskás Award 2025 nominees! 💫Watch all the goals and cast your vote! 🗳️— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) November 13, 2025 The FIFA Marta Award 2025 nominees! 🤩Watch all the goals and cast your vote now! 👇— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) November 13, 2025 FIFA Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Sjá meira
Mark Yamals, unglingsins frá Barcelona, skoraði hann gegn Espanyol í maí, bogaskot með vinstri fæti eftir að hafa keyrt á vörnina frá hægri kantinum. Markið tryggði Barcelona titilinn. Mark Mörtu kom í undanúrslitum úrslitakeppni NWSL á síðasta ári. Hún fékk boltann í miðjuhringnum, spretti síðan og lék á tvo varnarmenn, fór fram hjá markverðinum og skoraði í autt markið til að hjálpa Orlando Pride að sigra Kansas City Current og komast í úrslitaleik NWSL. Marta vann einmitt þessi verðlaun árið 2024 þegar þau voru afhend hjá konunum í fyrsta skiptið. Það mark skoraði hún fyrir brasilíska landsliðið. Verðlaunin verða ákvörðuð með fimmtíu prósent atkvæðavægi frá aðdáendum og fimmtíu prósent vægi frá dómnefnd „FIFA-goðsagna“ og verður sigurvegarinn krýndur á verðlaunahátíð Alþjóðaknattspyrnusambandsins, The Best FIFA Football Awards 2025. Frestur til að kjósa er 3. desember. Meðal tilnefndra til karlaverðlaunanna eru Declan Rice úr Arsenal fyrir aukaspyrnu sína gegn Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og Lucas Ribeiro sem hljóp einn síns liðs frá miðjupunktinum og skoraði fyrir Mamelodi Sundowns gegn Borussia Dortmund á heimsmeistaramóti félagsliða. Skot Ally Sentnor fyrir Bandaríkin gegn Kólumbíu á SheBelieves-bikarnum er tilnefnt til Marta-verðlaunanna. Sama gildir um vippu Vivianne Miedema fyrir Holland gegn Wales á Evrópumóti kvenna. Allar tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. The FIFA Puskás Award 2025 nominees! 💫Watch all the goals and cast your vote! 🗳️— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) November 13, 2025 The FIFA Marta Award 2025 nominees! 🤩Watch all the goals and cast your vote now! 👇— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) November 13, 2025
FIFA Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Sjá meira