Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. nóvember 2025 17:17 Ivan Juric hefur þjálfað mörk ítölsk lið, og eitt enskt, en ekki náð góðum árangri undanfarið ár. Marco Luzzani/Getty Images Ivan Juric hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa aðeins stýrt liðinu í fimmtán leikjum. Þetta er í annað sinn á árinu sem Króatinn er látinn fara eftir skamman tíma við stjórnvölinn. Juric var einnig rekinn frá Southampton í apríl, þegar sjö leikir voru enn eftir af tímabilinu, eftir að hafa tekið við liðinu í desember 2024 en mistekist að stýra því frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Króatíski metalhausinn tók svo við Atalanta í sumar en hefur nú verið látinn fara ásamt öllu sínu þjálfarateymi. Þeir skilja við liðið í 13. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Sassuolo negldi síðasta naglann kistuna í gær þegar liðið lagði Atalanta að velli 3-0. Juric tók við stjórastarfinu af Gian Piero Gasperini, sem hafði stýrt Atalanta frá 2016 en yfirgaf félagið í sumar til að taka við Roma. Gasperini umbreytti Atalanta, gerði liðið að reglulegum þátttakendum í Meistaradeildinni og vann Evrópudeildina tímabilið 2023-24. Liðið endaði í þriðja sæti á síðasta tímabili undir hans stjórn. Óvíst er hver tekur við starfinu en Raffaele Palladino, hefur verið orðaður við stöðuna í töluverðan tíma. Raffaele #Palladino’s assistants (Stefano Citterio and Federico Peluso) was tonight at New Balance Arena to watch the game between Atalanta and AC Milan. #transfers— Nicolò Schira (@NicoSchira) October 28, 2025 Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Juric var einnig rekinn frá Southampton í apríl, þegar sjö leikir voru enn eftir af tímabilinu, eftir að hafa tekið við liðinu í desember 2024 en mistekist að stýra því frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Króatíski metalhausinn tók svo við Atalanta í sumar en hefur nú verið látinn fara ásamt öllu sínu þjálfarateymi. Þeir skilja við liðið í 13. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Sassuolo negldi síðasta naglann kistuna í gær þegar liðið lagði Atalanta að velli 3-0. Juric tók við stjórastarfinu af Gian Piero Gasperini, sem hafði stýrt Atalanta frá 2016 en yfirgaf félagið í sumar til að taka við Roma. Gasperini umbreytti Atalanta, gerði liðið að reglulegum þátttakendum í Meistaradeildinni og vann Evrópudeildina tímabilið 2023-24. Liðið endaði í þriðja sæti á síðasta tímabili undir hans stjórn. Óvíst er hver tekur við starfinu en Raffaele Palladino, hefur verið orðaður við stöðuna í töluverðan tíma. Raffaele #Palladino’s assistants (Stefano Citterio and Federico Peluso) was tonight at New Balance Arena to watch the game between Atalanta and AC Milan. #transfers— Nicolò Schira (@NicoSchira) October 28, 2025
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira