Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. október 2025 18:00 Sunna Sæmundsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Ríkislögreglustjóri segist ekki hafa íhugað stöðu sína í kjölfar þess að háar greiðslur embættisins til ráðgjafafyrirtækis með einn starfsmann komust í hámæli. Hún viðurkennir þó að mistök hafi verið gerð í tengslum við málið. Dómsmálaráðherra hefur kallað eftir frekari gögnum um málið og getur ekki sagt berum orðum hvort hún beri traust til ríkislögreglustjóra. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum og rætt við formann Landssambands lögreglumanna í myndveri. Þingmaður stjórnarandstöðunnar segir áætlun ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum fela í sér skatt á íbúa landsbyggðarinnar, og segir atriði sem snerta nýtingu séreignasparnaðar vera villandi fram sett. Við tökum stöðuna á vetrarveðrinu sem gerði vart við sig á höfuðborgarsvæðinu snemma í vikunni, en umferðartafir hafa verið miklar síðan þá en mögulega er útlit fyrir að betri skilyrði séu í kortunum. Þá heyrum við sögu konu sem bjó á Jamaíka, þar sem fellibylurinn Melissa hefur valdið miklu mann- og munatjóni. Konan sem um ræðir var íslensk og lést í óviðri á eyjunni fyrir hátt í 75 árum síðan. Forseti Íslands segir íslensk ungmenni verja allt of miklum tíma með símann í andlitinu, og kallar eftir breytingum, þar sem símarnir ræni fólk ró og eðlilegum samskiptum. Hrekkjavakan er í algleymingi í dag, þótt hátíðarhöldum hafi verið frestað í sumum hverfum. Við verðum í beinni frá búningaballi og fáum viðbrögð barnanna við því að að fá hvorki grikk né gott fyrr en á morgun. Í sportpakkanum hittum við svo Árnýju Eik, sem er yngsta íslenska konan til þess að klára járnkarl. Samhliða stífum æfingum vinnur hún við tölvuleikjagerð hjá CCP. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar á börnum geta skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum og rætt við formann Landssambands lögreglumanna í myndveri. Þingmaður stjórnarandstöðunnar segir áætlun ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum fela í sér skatt á íbúa landsbyggðarinnar, og segir atriði sem snerta nýtingu séreignasparnaðar vera villandi fram sett. Við tökum stöðuna á vetrarveðrinu sem gerði vart við sig á höfuðborgarsvæðinu snemma í vikunni, en umferðartafir hafa verið miklar síðan þá en mögulega er útlit fyrir að betri skilyrði séu í kortunum. Þá heyrum við sögu konu sem bjó á Jamaíka, þar sem fellibylurinn Melissa hefur valdið miklu mann- og munatjóni. Konan sem um ræðir var íslensk og lést í óviðri á eyjunni fyrir hátt í 75 árum síðan. Forseti Íslands segir íslensk ungmenni verja allt of miklum tíma með símann í andlitinu, og kallar eftir breytingum, þar sem símarnir ræni fólk ró og eðlilegum samskiptum. Hrekkjavakan er í algleymingi í dag, þótt hátíðarhöldum hafi verið frestað í sumum hverfum. Við verðum í beinni frá búningaballi og fáum viðbrögð barnanna við því að að fá hvorki grikk né gott fyrr en á morgun. Í sportpakkanum hittum við svo Árnýju Eik, sem er yngsta íslenska konan til þess að klára járnkarl. Samhliða stífum æfingum vinnur hún við tölvuleikjagerð hjá CCP. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar á börnum geta skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira