Þorsteinn breytir engu á milli leikja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2025 15:47 Alexandra Jóhannsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir byrja saman á miðju íslenska landsliðsins eins og oft áður. Þetta verður sextugasti landsleikur Alexöndru og landsleikur númer 59 hjá Karólínu. Getty/Pat Elmont Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, teflir fram nákvæmlega sama byrjunarliði í dag og í fyrri leiknum á móti Norður-Írlandi í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 17.00 og fer fram á gervigrasvelli Þróttara. Diljá Ýr Zomers, Amanda Jacobsen Andradóttir, Katla Tryggvadóttir, Agla María Albertsdóttir og Emilía Kiær Ásgeirsdóttir komu allar inn á sem varamenn í síðasta leik en engin þeirra vann sig inn í byrjunarliðið. Agla María er raunar utan hóps í dag. Íslenska liðið vann fyrri leikinn 2-0 úti á Norður-Írlandi þökk sé skallamörkum miðvarðanna Glódísar Perlu Viggósdóttur og Ingibjargar Sigurðardóttur sem komu bæði eftir sendingar Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Ingibjörg spilar landsleik númer áttatíu í dag og þetta er sextugasti landsleikur Alexöndru Jóhannsdóttur. Byrjunarliðið hjá Íslandi í kvöld: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Guðrún Arnardóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Sædís Rún Heiðarsdóttir Hildur Antonsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Hlín Eiríksdóttir Sandra María Jessen Sveindís Jane Jónsdóttir Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Leikurinn hefst klukkan 17.00 og fer fram á gervigrasvelli Þróttara. Diljá Ýr Zomers, Amanda Jacobsen Andradóttir, Katla Tryggvadóttir, Agla María Albertsdóttir og Emilía Kiær Ásgeirsdóttir komu allar inn á sem varamenn í síðasta leik en engin þeirra vann sig inn í byrjunarliðið. Agla María er raunar utan hóps í dag. Íslenska liðið vann fyrri leikinn 2-0 úti á Norður-Írlandi þökk sé skallamörkum miðvarðanna Glódísar Perlu Viggósdóttur og Ingibjargar Sigurðardóttur sem komu bæði eftir sendingar Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Ingibjörg spilar landsleik númer áttatíu í dag og þetta er sextugasti landsleikur Alexöndru Jóhannsdóttur. Byrjunarliðið hjá Íslandi í kvöld: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Guðrún Arnardóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Sædís Rún Heiðarsdóttir Hildur Antonsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Hlín Eiríksdóttir Sandra María Jessen Sveindís Jane Jónsdóttir
Byrjunarliðið hjá Íslandi í kvöld: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Guðrún Arnardóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Sædís Rún Heiðarsdóttir Hildur Antonsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Hlín Eiríksdóttir Sandra María Jessen Sveindís Jane Jónsdóttir
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira