Snjókoman rétt að byrja Sunna Sæmundsdóttir skrifar 28. október 2025 06:48 Snjóruðningur hófst í nótt og búast má við þungri umferð á suðvesturhorninu í dag. vísir/Sunna Snjó kyngir niður á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn í vetur og gular viðvaranir vegna snjókomunnar taka gildi síðar í dag. Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að snjóað hafi síðan í gærkvöldi á suðvesturhorninu og nokkurra sentímetra snjólag liggi nú yfir. „En núna þegar líður á daginn á hún að færast í aukana. Í kvöld og mögulega fram í fyrramálið gæti orðið nokkuð mikil snjókoma staðbundið einhvers staðar á Reykjanesskaga og það þarf eiginlega bara að koma í ljós hvort það hitti á höfuðborgarsvæðið eða ekki. Þess vegna erum við með viðvaranir sem taka gildi síðdegis,“ segir Birgir. Snjókoman og langmesta úrkoman sé bundin við suðvesturhornið, þó eitthvað sé um él í öðrum landshlutum. Höfuðborgarbúar vöknuðu við hvíta jörð í morgun.Vísir Er þetta óvenjulega mikið? „Já, ég myndi segja að miðað við þessa spá og hvernig þetta er búið að vera að þróast. Þetta er sérstaklega óvenjulegt fyrir október og ef það hittir þannig á verður þetta bara óvenjulega mikill snjór sama hvaða mælikvarða maður notar. En að minnsta kosti mikið miðað við október.“ Ætti fólk að hafa eitthvað í huga fyrir daginn? „Það er enginn vindur með þessu þannig þetta er ekkert óveður en hins vegar er snjór á götunum og það má búast við að umferðin verði býsna hæg í morgunsárið og það gæti orðið þung færð bara í dag,“ segir Birgir. Veður Færð á vegum Snjómokstur Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
„En núna þegar líður á daginn á hún að færast í aukana. Í kvöld og mögulega fram í fyrramálið gæti orðið nokkuð mikil snjókoma staðbundið einhvers staðar á Reykjanesskaga og það þarf eiginlega bara að koma í ljós hvort það hitti á höfuðborgarsvæðið eða ekki. Þess vegna erum við með viðvaranir sem taka gildi síðdegis,“ segir Birgir. Snjókoman og langmesta úrkoman sé bundin við suðvesturhornið, þó eitthvað sé um él í öðrum landshlutum. Höfuðborgarbúar vöknuðu við hvíta jörð í morgun.Vísir Er þetta óvenjulega mikið? „Já, ég myndi segja að miðað við þessa spá og hvernig þetta er búið að vera að þróast. Þetta er sérstaklega óvenjulegt fyrir október og ef það hittir þannig á verður þetta bara óvenjulega mikill snjór sama hvaða mælikvarða maður notar. En að minnsta kosti mikið miðað við október.“ Ætti fólk að hafa eitthvað í huga fyrir daginn? „Það er enginn vindur með þessu þannig þetta er ekkert óveður en hins vegar er snjór á götunum og það má búast við að umferðin verði býsna hæg í morgunsárið og það gæti orðið þung færð bara í dag,“ segir Birgir.
Veður Færð á vegum Snjómokstur Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira