Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða Kjartan Kjartansson skrifar 14. október 2025 08:57 Bruni á olíu og öðru jarðefnaeldsneyti er meginorsök þeirrar hnattrænu hlýnunar sem á sér nú stað á jörðinni. Vísir/Getty Hlutfall þeirra sem segja að alls ekki ætti að leita að olíu í íslenskri lögsögu hefur aldrei mælst lægra frá því að byrjað var að kanna það fyrir rúmum áratug. Ríflega helmingur svarenda í skoðanakönnun er jákvæður gagnvart olíuleit við Ísland. Aðeins þriðjungur svarenda í könnun Gallup segjast sammála því að alls ekki ætti að leita að olíu á íslenska landgrunninu vegna náttúruverndarsjónarmiða. Hlutfallið hefur ekki mælst lægra frá því að byrjað var að leggja spurninguna fyrir árið 2014. Tveir af hverjum þremur segjast frekar eða mjög ósammála því sjónarmiði. Bruni á jarðefnaeldsneyti er meginorsök þeirra loftslagsbreytinga sem menn valda nú á jörðinni. Ætli mannkynið að ná markmiðum sínum um að halda hnattrænni hlýnun innan við 1,5 gráður á þessari öld verður það að skilja ónýttar olíu- og gaslindir eftir í jörðu. Rúmlega 55 prósent svarenda í könnuninni segjast jákvæð gagnvart því að leita að olíu við Ísland en aðeins rúmur fjórðungur neikvæður, þar af aðeins tólf prósent mjög eða að öllu leyti neikvæð. Karlar eru jákvæðari í garð olíuleitar en konur. Kjósendur Miðflokksins eru jákvæðari en stuðningsmenn annarra flokka. Afgerandi meirihluti kjósenda þeirra, Sjálfstæðisflokksins og Flokks fólksins er jákvæður en innan við helmingur kjósenda annarra flokka á þingi. Samfylkingarfólk er neikvæðast í garð olíuleitar. Innan við þriðjungur þess tekur jákvætt í leitina en 44 prósent neikvætt. Jarðefnaeldsneyti Skoðanakannanir Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Aðeins þriðjungur svarenda í könnun Gallup segjast sammála því að alls ekki ætti að leita að olíu á íslenska landgrunninu vegna náttúruverndarsjónarmiða. Hlutfallið hefur ekki mælst lægra frá því að byrjað var að leggja spurninguna fyrir árið 2014. Tveir af hverjum þremur segjast frekar eða mjög ósammála því sjónarmiði. Bruni á jarðefnaeldsneyti er meginorsök þeirra loftslagsbreytinga sem menn valda nú á jörðinni. Ætli mannkynið að ná markmiðum sínum um að halda hnattrænni hlýnun innan við 1,5 gráður á þessari öld verður það að skilja ónýttar olíu- og gaslindir eftir í jörðu. Rúmlega 55 prósent svarenda í könnuninni segjast jákvæð gagnvart því að leita að olíu við Ísland en aðeins rúmur fjórðungur neikvæður, þar af aðeins tólf prósent mjög eða að öllu leyti neikvæð. Karlar eru jákvæðari í garð olíuleitar en konur. Kjósendur Miðflokksins eru jákvæðari en stuðningsmenn annarra flokka. Afgerandi meirihluti kjósenda þeirra, Sjálfstæðisflokksins og Flokks fólksins er jákvæður en innan við helmingur kjósenda annarra flokka á þingi. Samfylkingarfólk er neikvæðast í garð olíuleitar. Innan við þriðjungur þess tekur jákvætt í leitina en 44 prósent neikvætt.
Jarðefnaeldsneyti Skoðanakannanir Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira