Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. september 2025 15:32 Bayern München hafði áhuga á Florian Wirtz en hann gekk í raðir Liverpool. getty/Robbie Jay Barratt Karl-Heinz Rummenigge, ráðgjafi hjá Bayern München, gagnrýndi eyðslu liðanna í ensku úrvalsdeildinni og nefndi kaupin á Florian Wirtz og Nick Woltemade í því samhengi. Liverpool keypti Wirtz frá Bayer Leverkusen fyrir 116 milljónir punda og Newcastle United pungaði út 65 milljónum punda fyrir Woltemade sem kom frá Stuttgart. Bayern hafði áhuga á báðum leikmönnunum. „Ég finn til með Florian Wirtz því ég tel að leikmanninum hefði verið betur borgið hjá Bayern,“ sagði Rummenigge við Welt. „Við hefðum getað keypt Woltemade en ég segi líka að Bayern væri skynsamt að taka ekki þátt í öllu fjárhagslega brjálæðinu.“ Bayern keypti reyndar Luis Díaz frá Liverpool fyrir 65 milljónir punda í sumar, jafn háa upphæð og Newcastle keypti Woltemade á. Wirtz hefur ekki enn skorað eða lagt upp mark fyrir Liverpool en er þrátt fyrir það hinn rólegasti. Í viðtali við Sky í Þýskalandi sagðist hann þess fullviss að mörkin og stoðsendingarnar kæmu fljótlega því hann hefði ekki spilað illa fram til þessa á tímabilinu. Woltemade hefur skorað eitt mark í þremur leikjum fyrir Newcastle. Þessum stóra og stæðilega framherja er ætlað að fylla skarð Alexanders Isak sem fór til Liverpool fyrir metverð á lokadegi félagaskiptagluggans. Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Ungi ítalski miðvörðurinn Giovanni Leoni, sem kom til Liverpool í sumar, sleit krossband í hné í fyrsta leik sínum fyrir liðið, í 2-1 sigrinum gegn Southampton í enska deildabikarnum í fótbolta í gærkvöld. 24. september 2025 13:41 Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Ousmané Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain og franska landsliðsins, fékk stærstu einstaklingsverðlaun fótboltans, Gullboltann, í fyrradag. En átti annar leikmaður meira skilið í kjörinu? 24. september 2025 11:00 Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Alexander Isak skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í 2-1 sigri liðsins á Southampton í enska deildabikarnum. Hugo Ekitike tryggði sigurinn og hlaut rautt spjald fyrir fagn sitt í kjölfarið. 24. september 2025 11:20 Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Franski framherjinn Hugo Ekitike hefur farið frábærlega af stað með Liverpool en verður í banni gegn Crystal Palace á laugardaginn eftir vægast sagt heimskulega hegðun að mati Arne Slot, knattspyrnustjóra Liverpool. 24. september 2025 07:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Liverpool keypti Wirtz frá Bayer Leverkusen fyrir 116 milljónir punda og Newcastle United pungaði út 65 milljónum punda fyrir Woltemade sem kom frá Stuttgart. Bayern hafði áhuga á báðum leikmönnunum. „Ég finn til með Florian Wirtz því ég tel að leikmanninum hefði verið betur borgið hjá Bayern,“ sagði Rummenigge við Welt. „Við hefðum getað keypt Woltemade en ég segi líka að Bayern væri skynsamt að taka ekki þátt í öllu fjárhagslega brjálæðinu.“ Bayern keypti reyndar Luis Díaz frá Liverpool fyrir 65 milljónir punda í sumar, jafn háa upphæð og Newcastle keypti Woltemade á. Wirtz hefur ekki enn skorað eða lagt upp mark fyrir Liverpool en er þrátt fyrir það hinn rólegasti. Í viðtali við Sky í Þýskalandi sagðist hann þess fullviss að mörkin og stoðsendingarnar kæmu fljótlega því hann hefði ekki spilað illa fram til þessa á tímabilinu. Woltemade hefur skorað eitt mark í þremur leikjum fyrir Newcastle. Þessum stóra og stæðilega framherja er ætlað að fylla skarð Alexanders Isak sem fór til Liverpool fyrir metverð á lokadegi félagaskiptagluggans.
Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Ungi ítalski miðvörðurinn Giovanni Leoni, sem kom til Liverpool í sumar, sleit krossband í hné í fyrsta leik sínum fyrir liðið, í 2-1 sigrinum gegn Southampton í enska deildabikarnum í fótbolta í gærkvöld. 24. september 2025 13:41 Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Ousmané Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain og franska landsliðsins, fékk stærstu einstaklingsverðlaun fótboltans, Gullboltann, í fyrradag. En átti annar leikmaður meira skilið í kjörinu? 24. september 2025 11:00 Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Alexander Isak skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í 2-1 sigri liðsins á Southampton í enska deildabikarnum. Hugo Ekitike tryggði sigurinn og hlaut rautt spjald fyrir fagn sitt í kjölfarið. 24. september 2025 11:20 Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Franski framherjinn Hugo Ekitike hefur farið frábærlega af stað með Liverpool en verður í banni gegn Crystal Palace á laugardaginn eftir vægast sagt heimskulega hegðun að mati Arne Slot, knattspyrnustjóra Liverpool. 24. september 2025 07:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Ungi ítalski miðvörðurinn Giovanni Leoni, sem kom til Liverpool í sumar, sleit krossband í hné í fyrsta leik sínum fyrir liðið, í 2-1 sigrinum gegn Southampton í enska deildabikarnum í fótbolta í gærkvöld. 24. september 2025 13:41
Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Ousmané Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain og franska landsliðsins, fékk stærstu einstaklingsverðlaun fótboltans, Gullboltann, í fyrradag. En átti annar leikmaður meira skilið í kjörinu? 24. september 2025 11:00
Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Alexander Isak skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í 2-1 sigri liðsins á Southampton í enska deildabikarnum. Hugo Ekitike tryggði sigurinn og hlaut rautt spjald fyrir fagn sitt í kjölfarið. 24. september 2025 11:20
Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Franski framherjinn Hugo Ekitike hefur farið frábærlega af stað með Liverpool en verður í banni gegn Crystal Palace á laugardaginn eftir vægast sagt heimskulega hegðun að mati Arne Slot, knattspyrnustjóra Liverpool. 24. september 2025 07:30