Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Atli Ísleifsson skrifar 24. september 2025 10:31 Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, mun á fundinum kynna næstu skref stjórnvalda í málefnum jarðhita. Vísir/Anton Brink Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, verður með sérstaka jarðhitakynning vegna átaksins Jarðhiti jafnar leikinn klukkan 11 í dag. Hægt verður að fylgjast með kynningunni i beinu streymi. Í tilkynningu segir að á fundinum verði kynnt ný jarðvarmamatsskýrsla frá ÍSOR og úthlutun Loftslags- og orkusjóðs á styrkjum til jarðhitaleitar. Þá muni ráðherra kynna næstu skref stjórnvalda í málefnum jarðhita. „Jarðvarmamatsskýrsla ÍSOR inniheldur mat á varmaforða, varmaflæði og framtíðarmöguleikum jarðhitanýtingar á Íslandi. Þær rannsóknir sem þar liggja að baki geta gefið góðan grundvöll fyrir stefnu og aðgerðaráætlun stjórnvalda til framtíðar. Samkvæmt niðurstöðum skýrslunnar er jarðhitaauðlindin á Íslandi enn öflugri en áður hefur verið talið og myndu 25% náttúrulega varmaflæðisins standa undir allri frumorkunotkun landsins. Í vor kynnti umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra eins milljarðs króna jarðhitaátakið Jarðhiti jafnar leikin. Á fundinum á miðvikudag verður tilkynnt um úthlutun styrkja, en átakið hefur það markmið að stuðla að aukinni nýtingu jarðhita til húshitunar á svæðum þar sem nú er notast við rafmagn og/eða olíu. Vilhjálmur Hilmarsson, stjórnarformaður Loftslags- og orkusjóðs, kynnir úthlutanirnar, en að auki munu tveir styrkþega kynna sín verkefni,“ segir í tilkynningunni. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í spilaranum að neðan. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Jarðhiti Orkumál Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Í tilkynningu segir að á fundinum verði kynnt ný jarðvarmamatsskýrsla frá ÍSOR og úthlutun Loftslags- og orkusjóðs á styrkjum til jarðhitaleitar. Þá muni ráðherra kynna næstu skref stjórnvalda í málefnum jarðhita. „Jarðvarmamatsskýrsla ÍSOR inniheldur mat á varmaforða, varmaflæði og framtíðarmöguleikum jarðhitanýtingar á Íslandi. Þær rannsóknir sem þar liggja að baki geta gefið góðan grundvöll fyrir stefnu og aðgerðaráætlun stjórnvalda til framtíðar. Samkvæmt niðurstöðum skýrslunnar er jarðhitaauðlindin á Íslandi enn öflugri en áður hefur verið talið og myndu 25% náttúrulega varmaflæðisins standa undir allri frumorkunotkun landsins. Í vor kynnti umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra eins milljarðs króna jarðhitaátakið Jarðhiti jafnar leikin. Á fundinum á miðvikudag verður tilkynnt um úthlutun styrkja, en átakið hefur það markmið að stuðla að aukinni nýtingu jarðhita til húshitunar á svæðum þar sem nú er notast við rafmagn og/eða olíu. Vilhjálmur Hilmarsson, stjórnarformaður Loftslags- og orkusjóðs, kynnir úthlutanirnar, en að auki munu tveir styrkþega kynna sín verkefni,“ segir í tilkynningunni. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í spilaranum að neðan.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Jarðhiti Orkumál Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira