„Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Hjörvar Ólafsson skrifar 20. september 2025 17:28 Berglind Björg Þorvaldsdóttir var í banastuði fyrir Blika í dag. Vísir/Óskar Ófeigur Berglind Björg Þorvaldsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk í glæsilegum sigri Breiðabliks á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. „Við spiluðum vel í þessum leik og vorum síógnandi allan leikinn. Ég náði að nýta færin sem samherjarnir voru að skapa fyrir mig. Það er gríðarlega gaman að vera hluti af þessu liði þegar hlutirnir ganga upp. Við fengum framlag frá mörgum leikmönnum í sóknarleiknum og þá er erfitt að ráða við okkur,“ sagði Berglind Björg sem varð í dag markahæsti leikmaður í sögu Breiðbliks. Berglind Björg komst upp fyrir Ástu B. Gunnlaugsdóttur á toppi þess lista. Ásta skoraði 195 mörk í 189 leikjum á sínum tíma en Berglind Björg er núna komin með 198 mörk fyrir Blika. „Þetta er stór áfangi sem að ég er auðvitað ofboðslega stolt af. Það er mikll heiður að vera nefnd í sömu setningu og Ásta B. Gunnlaugsdóttir sem er auðvitað bara goðsögn hja bæði Breiðablik og í íslenskum fótbolta. Ég vissi ekkert hvernig ég ætti að haga mér þegar þetta var tilkynnt í hátalarakerfinu og ég heyrði köllin úr stúkunni. Þetta var mjög skemmtileg og eftirminnileg stund,“ sagði Berglind um tilfinninguna að vera komin á þennan stall. „Ég man ekki eftir því að hafa skorað fimm mörk áður í leik í meistaraflokki og þetta var bara mjög gaman. Ég er með góða leikmenn í kringum mig sem aðstoða mig við að skora þessi mörk. Eins og áður segir þá var sóknarleikurinn frábær að þessu sinni,“ sagði markadrottningin sem er nú markahæst í deildinni með 20 mörk. Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
„Við spiluðum vel í þessum leik og vorum síógnandi allan leikinn. Ég náði að nýta færin sem samherjarnir voru að skapa fyrir mig. Það er gríðarlega gaman að vera hluti af þessu liði þegar hlutirnir ganga upp. Við fengum framlag frá mörgum leikmönnum í sóknarleiknum og þá er erfitt að ráða við okkur,“ sagði Berglind Björg sem varð í dag markahæsti leikmaður í sögu Breiðbliks. Berglind Björg komst upp fyrir Ástu B. Gunnlaugsdóttur á toppi þess lista. Ásta skoraði 195 mörk í 189 leikjum á sínum tíma en Berglind Björg er núna komin með 198 mörk fyrir Blika. „Þetta er stór áfangi sem að ég er auðvitað ofboðslega stolt af. Það er mikll heiður að vera nefnd í sömu setningu og Ásta B. Gunnlaugsdóttir sem er auðvitað bara goðsögn hja bæði Breiðablik og í íslenskum fótbolta. Ég vissi ekkert hvernig ég ætti að haga mér þegar þetta var tilkynnt í hátalarakerfinu og ég heyrði köllin úr stúkunni. Þetta var mjög skemmtileg og eftirminnileg stund,“ sagði Berglind um tilfinninguna að vera komin á þennan stall. „Ég man ekki eftir því að hafa skorað fimm mörk áður í leik í meistaraflokki og þetta var bara mjög gaman. Ég er með góða leikmenn í kringum mig sem aðstoða mig við að skora þessi mörk. Eins og áður segir þá var sóknarleikurinn frábær að þessu sinni,“ sagði markadrottningin sem er nú markahæst í deildinni með 20 mörk.
Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira