Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. september 2025 18:00 Elías Rafn tók því rólega á varamennabekknum í dag. ose Manuel Alvarez Rey/Getty Images Elías Rafn Ólafsson var hvíldur í bikarleik Midtjylland gegn Álaborg, sem endaði með 3-0 sigri Midtjylland á útivelli. Elías endurheimti nýlega sæti sitt sem aðalmarkmaður Midjtjylland eftir að hafa misst stöðuna til Jonas Lössl á síðasta tímabili. Elías hefur staðið sig vel í síðustu leikjum og stimplaði sig einnig vel inn með landsliðinu í leikjunum gegn Aserbaísjan og Frakklandi. Hann var í byrjunarliðinu í deildinni um síðustu helgi en í bikarleiknum ákvað nýi þjálfarinn að leyfa Jonas Lössl að spreyta sig. Það var ein af sex breytingum sem Mike Tullberg gerði. Hann tók við liðinu í landsleikjahlénu eftir að hafa náð góðum árangri í akademíu Borussia Dortmund. Thomas Thomasberg var þá látinn fara eftir rúm tvö ár í starfi og stuttu eftir að hafa stýrt liðinu inn í Evrópudeildina. Áhugavert verður að fylgjast með hvort nýi þjálfarinn hrífist af Lössl og hann muni veita Elíasi samkeppni, eða bara spila bikarleikina. Vitað er allavega að þó Elías hafi staðið vel í síðustu landsleikjum er sæti hans þar ekki tryggt. Hákon Rafn Valdimarsson bíður spenntur eftir tækifærum og stóð sig heldur betur í stykkinu með Brentford í gærkvöldi. Danski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Sjá meira
Elías endurheimti nýlega sæti sitt sem aðalmarkmaður Midjtjylland eftir að hafa misst stöðuna til Jonas Lössl á síðasta tímabili. Elías hefur staðið sig vel í síðustu leikjum og stimplaði sig einnig vel inn með landsliðinu í leikjunum gegn Aserbaísjan og Frakklandi. Hann var í byrjunarliðinu í deildinni um síðustu helgi en í bikarleiknum ákvað nýi þjálfarinn að leyfa Jonas Lössl að spreyta sig. Það var ein af sex breytingum sem Mike Tullberg gerði. Hann tók við liðinu í landsleikjahlénu eftir að hafa náð góðum árangri í akademíu Borussia Dortmund. Thomas Thomasberg var þá látinn fara eftir rúm tvö ár í starfi og stuttu eftir að hafa stýrt liðinu inn í Evrópudeildina. Áhugavert verður að fylgjast með hvort nýi þjálfarinn hrífist af Lössl og hann muni veita Elíasi samkeppni, eða bara spila bikarleikina. Vitað er allavega að þó Elías hafi staðið vel í síðustu landsleikjum er sæti hans þar ekki tryggt. Hákon Rafn Valdimarsson bíður spenntur eftir tækifærum og stóð sig heldur betur í stykkinu með Brentford í gærkvöldi.
Danski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Sjá meira