„Vissi ekki að við gætum þetta“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. september 2025 19:55 USG vann óvæntan sigur í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Union Saint-Gilloise náði frábærum úrslitum í fyrsta leik félagsins í Meistaradeildinni og sótti 3-1 sigur á útivelli gegn PSV. USG varð belgískur meistari í vor, í fyrsta sinn í níutíu ár og tryggði sér sæti í Meistaradeildinni. Fyrsti leikurinn var síðan draumi líkastur því USG komst þremur mörkum yfir og fór að lokum með 1-3 sigur. „Þetta var ótrúlegt. Ég er ennþá að jafna mig, maður bjóst ekki við því að taka þriggja marka forystu á útivelli gegn jafn góðu liði og PSV. Ég vissi ekki við gætum þetta“ sagði miðvörðurinn Christian Burgess eftir leik. Hann var, líkt og flestallir aðrir leikmenn USG, að spila sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni. „Þetta er nýtt fyrir okkur öllum en við munum njóta sigursins. Kannski hella okkur aðeins í glas í kvöld en frá og með morgundeginum er fullur fókus á næsta leik.“ 🇧🇪📈 What a fairytale for Union Saint Gilloise 🤩2015: Promoted to second tier2021: Promoted to top tier for first time in 48 years2024: First Belgian cup title in 110 years2025: First Belgian league title in 90 yearsTONIGHT: WIN ON CHAMPIONS LEAGUE DEBUT pic.twitter.com/hrXGLJjtTD— The Sweeper (@SweeperPod) September 16, 2025 Christian spilaði í miðri vörninni en stóð sig líka vel sóknarlega því fyrsta markið kom upp úr vítaspyrnu sem hann fiskaði. Promise David steig á punktinn og skoraði fyrsta mark USG í Meistaradeildinni. „Ég get montað mig af þessu marki að eilífu. Þetta er frábær tilfinning, en þetta var vissulega bara víti. Allt liðið kom að þessu marki og ég tileinka liðsfélögum mínum fyrsta markið í Meistaradeildinni“ sagði David. From Estonia, to historic Belgian league champion with Union Saint-Gillioise, to CanMNT debut goal, to historic first UCL goal…All that in just over a year.That’s Promise David for you all 🇨🇦👏 pic.twitter.com/QDRj4V5Yzz— dedo ⚽️ (@dlicps) September 16, 2025 Anouar Ait El Hadj skoraði annað mark USG eftir að hafa sprett hálfan völlinn. Kevin Mac Allister setti síðan þriðja markið með hnénu eftir hornspyrnu. Ruben van Bommel minnkaði muninn fyrir PSV í uppbótartíma en hann hafði fyrr í leiknum átt skot í slána. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Belgíski boltinn Tengdar fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. 16. september 2025 18:45 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira
USG varð belgískur meistari í vor, í fyrsta sinn í níutíu ár og tryggði sér sæti í Meistaradeildinni. Fyrsti leikurinn var síðan draumi líkastur því USG komst þremur mörkum yfir og fór að lokum með 1-3 sigur. „Þetta var ótrúlegt. Ég er ennþá að jafna mig, maður bjóst ekki við því að taka þriggja marka forystu á útivelli gegn jafn góðu liði og PSV. Ég vissi ekki við gætum þetta“ sagði miðvörðurinn Christian Burgess eftir leik. Hann var, líkt og flestallir aðrir leikmenn USG, að spila sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni. „Þetta er nýtt fyrir okkur öllum en við munum njóta sigursins. Kannski hella okkur aðeins í glas í kvöld en frá og með morgundeginum er fullur fókus á næsta leik.“ 🇧🇪📈 What a fairytale for Union Saint Gilloise 🤩2015: Promoted to second tier2021: Promoted to top tier for first time in 48 years2024: First Belgian cup title in 110 years2025: First Belgian league title in 90 yearsTONIGHT: WIN ON CHAMPIONS LEAGUE DEBUT pic.twitter.com/hrXGLJjtTD— The Sweeper (@SweeperPod) September 16, 2025 Christian spilaði í miðri vörninni en stóð sig líka vel sóknarlega því fyrsta markið kom upp úr vítaspyrnu sem hann fiskaði. Promise David steig á punktinn og skoraði fyrsta mark USG í Meistaradeildinni. „Ég get montað mig af þessu marki að eilífu. Þetta er frábær tilfinning, en þetta var vissulega bara víti. Allt liðið kom að þessu marki og ég tileinka liðsfélögum mínum fyrsta markið í Meistaradeildinni“ sagði David. From Estonia, to historic Belgian league champion with Union Saint-Gillioise, to CanMNT debut goal, to historic first UCL goal…All that in just over a year.That’s Promise David for you all 🇨🇦👏 pic.twitter.com/QDRj4V5Yzz— dedo ⚽️ (@dlicps) September 16, 2025 Anouar Ait El Hadj skoraði annað mark USG eftir að hafa sprett hálfan völlinn. Kevin Mac Allister setti síðan þriðja markið með hnénu eftir hornspyrnu. Ruben van Bommel minnkaði muninn fyrir PSV í uppbótartíma en hann hafði fyrr í leiknum átt skot í slána.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Belgíski boltinn Tengdar fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. 16. september 2025 18:45 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira
Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. 16. september 2025 18:45