Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2025 17:45 Samuel Umtiti var einn efnilegasti hafsent heims þegar hann kom fram á sjónarsviðið. vísir/getty Meiðslahrjáði franski miðvörðurinn Samuel Umtiti hefur ákveðið að láta gott heita og leggja skóna á hilluna aðeins 31 árs gamall. Umtiti er með sködduð liðbönd í hnénu eftir að hafa meiðst tímabilið 2017-18 en sleppt aðgerð til þess að ná heimsmeistaramótinu með Frakklandi. Hann myndaði hafsentapar með Raphael Varane og varð heimsmeistari með Frakklandi, en hefur síðan þá glímt við króníska verki sem hafa haldið honum frá keppni. Samuel Umtiti og Ousmane Dembele með verðlaunagripinn eftir að hafa orðið heimsmeistarar árið 2018.Getty/Lars Baron Eftir sumarið 2018 spilaði hann aldrei meira en átján leiki á einu tímabili og síðustu tvö tímabil hefur hann aðeins spilað þrettán leiki, þrátt fyrir að hafa reynt ýmislegt og meðal annars látið sprauta plasma frumum í hnéð. Umtiti er uppalinn hjá Lyon og varð franskur bikarmeistari með félaginu 2012 en spilaði lengst af með Barcelona, í sjö ár og vann alls sjö stóra titla. Hann var sendur að láni til Lecce vegna fjárhagsvandræða félagins tímabilið 2022-23 og endaði ferilinn svo hjá Lille en spilaði aðeins sex leiki þar. Spilaði fyrsta landsleikinn gegn Íslandi Á landsliðsferlinum lék hann alls 31 landsleik fyrir Frakkland, en aðeins sex leiki eftir HM 2018. Frumraun hans í frönsku treyjunni var á EM 2016, í átta liða úrslitum gegn Íslandi, sem endaði með 5-2 sigri Frakka. View this post on Instagram A post shared by Samuel Umtiti (@samumtiti) Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Sjá meira
Umtiti er með sködduð liðbönd í hnénu eftir að hafa meiðst tímabilið 2017-18 en sleppt aðgerð til þess að ná heimsmeistaramótinu með Frakklandi. Hann myndaði hafsentapar með Raphael Varane og varð heimsmeistari með Frakklandi, en hefur síðan þá glímt við króníska verki sem hafa haldið honum frá keppni. Samuel Umtiti og Ousmane Dembele með verðlaunagripinn eftir að hafa orðið heimsmeistarar árið 2018.Getty/Lars Baron Eftir sumarið 2018 spilaði hann aldrei meira en átján leiki á einu tímabili og síðustu tvö tímabil hefur hann aðeins spilað þrettán leiki, þrátt fyrir að hafa reynt ýmislegt og meðal annars látið sprauta plasma frumum í hnéð. Umtiti er uppalinn hjá Lyon og varð franskur bikarmeistari með félaginu 2012 en spilaði lengst af með Barcelona, í sjö ár og vann alls sjö stóra titla. Hann var sendur að láni til Lecce vegna fjárhagsvandræða félagins tímabilið 2022-23 og endaði ferilinn svo hjá Lille en spilaði aðeins sex leiki þar. Spilaði fyrsta landsleikinn gegn Íslandi Á landsliðsferlinum lék hann alls 31 landsleik fyrir Frakkland, en aðeins sex leiki eftir HM 2018. Frumraun hans í frönsku treyjunni var á EM 2016, í átta liða úrslitum gegn Íslandi, sem endaði með 5-2 sigri Frakka. View this post on Instagram A post shared by Samuel Umtiti (@samumtiti)
Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Sjá meira