Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. september 2025 14:32 Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands hefur tjáð sig um atburði gærdagsins. EPA Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands fordæmir ofbeldisverk á mótmælum þjóðernissinna gegn innflytjendum í Lundúnum í gær. „Fáninn okkar endurspeglar fjölbreytta þjóð og við ætlum aldrei að láta hann af hendi til fólks sem notar hann sem tákn ofbeldis, ótta og skautunar,“ skrifar Starmer í færslu á samfélagsmiðilinn X. Hann áréttir að friðsæl mótmæli sé eitt grunngilda Breska samveldisins. „En við umberum ekki ofbeldi gegn lögreglumönnum eða gegn fólki sem upplifir að því sé ógnað vegna þjóðernis síns eða húðlitar. Bretland er þjóð sem er byggð á umburðarlyndi, fjölbreytni og virðingu.“ Hátt í 150 þúsund manns komu saman í miðborg Lundúna til að mótmæla straumi innflytjenda til landsins og aðgerðaleysi stjórnvalda í þeim málum. Fjarhægrimaðurinn Tommy Robinson skipulagði mótmælin og meðal ræðumanna voru Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump, og auðjöfurinn Elon Musk. Í erindi sínu sagði Musk stjórnleysi ríkja í innflytjendamálum í Bretlandi og sakaði bresk stjórnvöld um að hafa brugðist breskum ríkisborgurum sem minna mega sín. Hann sagði nauðsynlegt að rjúfa þing og efna til kosninga hið snarasta. Bretland England Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira
„Fáninn okkar endurspeglar fjölbreytta þjóð og við ætlum aldrei að láta hann af hendi til fólks sem notar hann sem tákn ofbeldis, ótta og skautunar,“ skrifar Starmer í færslu á samfélagsmiðilinn X. Hann áréttir að friðsæl mótmæli sé eitt grunngilda Breska samveldisins. „En við umberum ekki ofbeldi gegn lögreglumönnum eða gegn fólki sem upplifir að því sé ógnað vegna þjóðernis síns eða húðlitar. Bretland er þjóð sem er byggð á umburðarlyndi, fjölbreytni og virðingu.“ Hátt í 150 þúsund manns komu saman í miðborg Lundúna til að mótmæla straumi innflytjenda til landsins og aðgerðaleysi stjórnvalda í þeim málum. Fjarhægrimaðurinn Tommy Robinson skipulagði mótmælin og meðal ræðumanna voru Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump, og auðjöfurinn Elon Musk. Í erindi sínu sagði Musk stjórnleysi ríkja í innflytjendamálum í Bretlandi og sakaði bresk stjórnvöld um að hafa brugðist breskum ríkisborgurum sem minna mega sín. Hann sagði nauðsynlegt að rjúfa þing og efna til kosninga hið snarasta.
Bretland England Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira