Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. september 2025 14:32 Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands hefur tjáð sig um atburði gærdagsins. EPA Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands fordæmir ofbeldisverk á mótmælum þjóðernissinna gegn innflytjendum í Lundúnum í gær. „Fáninn okkar endurspeglar fjölbreytta þjóð og við ætlum aldrei að láta hann af hendi til fólks sem notar hann sem tákn ofbeldis, ótta og skautunar,“ skrifar Starmer í færslu á samfélagsmiðilinn X. Hann áréttir að friðsæl mótmæli sé eitt grunngilda Breska samveldisins. „En við umberum ekki ofbeldi gegn lögreglumönnum eða gegn fólki sem upplifir að því sé ógnað vegna þjóðernis síns eða húðlitar. Bretland er þjóð sem er byggð á umburðarlyndi, fjölbreytni og virðingu.“ Hátt í 150 þúsund manns komu saman í miðborg Lundúna til að mótmæla straumi innflytjenda til landsins og aðgerðaleysi stjórnvalda í þeim málum. Fjarhægrimaðurinn Tommy Robinson skipulagði mótmælin og meðal ræðumanna voru Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump, og auðjöfurinn Elon Musk. Í erindi sínu sagði Musk stjórnleysi ríkja í innflytjendamálum í Bretlandi og sakaði bresk stjórnvöld um að hafa brugðist breskum ríkisborgurum sem minna mega sín. Hann sagði nauðsynlegt að rjúfa þing og efna til kosninga hið snarasta. Bretland England Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fleiri fréttir Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sjá meira
„Fáninn okkar endurspeglar fjölbreytta þjóð og við ætlum aldrei að láta hann af hendi til fólks sem notar hann sem tákn ofbeldis, ótta og skautunar,“ skrifar Starmer í færslu á samfélagsmiðilinn X. Hann áréttir að friðsæl mótmæli sé eitt grunngilda Breska samveldisins. „En við umberum ekki ofbeldi gegn lögreglumönnum eða gegn fólki sem upplifir að því sé ógnað vegna þjóðernis síns eða húðlitar. Bretland er þjóð sem er byggð á umburðarlyndi, fjölbreytni og virðingu.“ Hátt í 150 þúsund manns komu saman í miðborg Lundúna til að mótmæla straumi innflytjenda til landsins og aðgerðaleysi stjórnvalda í þeim málum. Fjarhægrimaðurinn Tommy Robinson skipulagði mótmælin og meðal ræðumanna voru Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump, og auðjöfurinn Elon Musk. Í erindi sínu sagði Musk stjórnleysi ríkja í innflytjendamálum í Bretlandi og sakaði bresk stjórnvöld um að hafa brugðist breskum ríkisborgurum sem minna mega sín. Hann sagði nauðsynlegt að rjúfa þing og efna til kosninga hið snarasta.
Bretland England Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fleiri fréttir Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent