Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. september 2025 07:32 Ellefu gista fangageymslur eftir nóttina. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af minnst þremur einstaklingum sem grunaðir eru um ólöglega dvöl í landinu í gærkvöldi og í nótt. Frá því er greint í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en þar segir í tvígang að einstaklingur hafi verið vistaður í fangaklefa grunaður um ólöglega dvöl. Í öðru tilviki segir að höfð hafi verið afskipti af einstaklingi sem bæði er grunaður um vörslu fíkniefna og um ólöglega dvöl. Í dagbókinni kemur ekki fram hvort sá hafi verið vistaður í fangaklefa. Ellefu gistu fangageymslur í nótt að því er kemur fram í dagbókinni, og áttatíu mál eru bókuð í kerfum lögreglu frá klukkan fimm í gær til klukkan fimm í nótt. Kannabislyktin ljóstraði upp Í Reykjavík var lögreglu tilkynnt um rúðubrot. Einn var handtekinn grunaður um verknaðinn og vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Þá voru höfð afskipti af ofurölvi einstaklingi sem hrækti á lögreglumann. Viðkomandi var handtekinn og vistaður í fangaklefa þar til víman rennur af honum og hægt verður að ræða við hann. Lögreglumenn á lögreglustöð þrjú, sem sinnir verkefnum í Kópavogi og Breiðholti, fundu mikla kannabislykt við eftirlit. Lögreglumenn gengu á lyktina og í kjölfarið voru tveir einstaklingar handteknir og vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Í Hafnarfirði og Garðabæ var öflugu umferðareftirliti sinnt. Fimm ökumenn sem voru stöðvaðir í akstri eru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá var ökumaður sektaður fyrir að aka á nagladekkjum. Loks hafði lögregla afskipti af ökumanni sem ók á 140 kílómetra hraða á vegi þar sem hámarkshraðinn eru 80 kílómetrar á klukkustund. Lögreglumál Tengdar fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Þrír hafa verið handteknir í umfangsmikilli aðgerð lögreglunnar og sérsveitarinnar í Hamraborg. Lögregla frétti af því að vélhjólaklúbburinn Hells Angels væri að halda veislu í húsnæði í Hamraborg og gerði út mikinn mannskap til að fylgjast með og ganga úr skugga um að allt færi vel fram. 13. september 2025 23:41 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Frá því er greint í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en þar segir í tvígang að einstaklingur hafi verið vistaður í fangaklefa grunaður um ólöglega dvöl. Í öðru tilviki segir að höfð hafi verið afskipti af einstaklingi sem bæði er grunaður um vörslu fíkniefna og um ólöglega dvöl. Í dagbókinni kemur ekki fram hvort sá hafi verið vistaður í fangaklefa. Ellefu gistu fangageymslur í nótt að því er kemur fram í dagbókinni, og áttatíu mál eru bókuð í kerfum lögreglu frá klukkan fimm í gær til klukkan fimm í nótt. Kannabislyktin ljóstraði upp Í Reykjavík var lögreglu tilkynnt um rúðubrot. Einn var handtekinn grunaður um verknaðinn og vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Þá voru höfð afskipti af ofurölvi einstaklingi sem hrækti á lögreglumann. Viðkomandi var handtekinn og vistaður í fangaklefa þar til víman rennur af honum og hægt verður að ræða við hann. Lögreglumenn á lögreglustöð þrjú, sem sinnir verkefnum í Kópavogi og Breiðholti, fundu mikla kannabislykt við eftirlit. Lögreglumenn gengu á lyktina og í kjölfarið voru tveir einstaklingar handteknir og vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Í Hafnarfirði og Garðabæ var öflugu umferðareftirliti sinnt. Fimm ökumenn sem voru stöðvaðir í akstri eru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá var ökumaður sektaður fyrir að aka á nagladekkjum. Loks hafði lögregla afskipti af ökumanni sem ók á 140 kílómetra hraða á vegi þar sem hámarkshraðinn eru 80 kílómetrar á klukkustund.
Lögreglumál Tengdar fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Þrír hafa verið handteknir í umfangsmikilli aðgerð lögreglunnar og sérsveitarinnar í Hamraborg. Lögregla frétti af því að vélhjólaklúbburinn Hells Angels væri að halda veislu í húsnæði í Hamraborg og gerði út mikinn mannskap til að fylgjast með og ganga úr skugga um að allt færi vel fram. 13. september 2025 23:41 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Þrír hafa verið handteknir í umfangsmikilli aðgerð lögreglunnar og sérsveitarinnar í Hamraborg. Lögregla frétti af því að vélhjólaklúbburinn Hells Angels væri að halda veislu í húsnæði í Hamraborg og gerði út mikinn mannskap til að fylgjast með og ganga úr skugga um að allt færi vel fram. 13. september 2025 23:41