„Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. september 2025 12:51 Sigríður og Sigurður gera athugasemdir við þingsetningarræðu Höllu Tómasdóttur forseta. Vísir Formaður Framsóknarflokksins segir þingsetningarræðu forseta Íslands hafa verið sérstaka, en þar hvatti hann þingheim til að standa ekki í málþófi. Þingmaður Miðflokksins segir forsetann hafa tekið þægilegustu afstöðuna í málinu. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, setti 157. löggjafarþing í gær. Í ræðu sinni beindi Halla því til þingheims að setja þingstörfunum skynsamlegan ramma, sem í senn tryggði málfrelsi og framgang lýðræðisins í mestu ágreiningsmálunum. „Það má og á ekki að vera keppikefli háttvirts Alþingis að halda áfram að setja met í málþófi,“ sagði Halla í þingsetningarræðu sinni í gær. Sérstakt að mati Sigurðar Formaður Framsóknarflokksins segir ræðuna hafa verið sérstaka. „Ég kannast ekki við að það sé keppikefli nokkurs þingmanns á nokkrum tíma að stunda málþóf,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Hins vegar sé það eina tæki stjórnarandstöðunnar til þess að fá stjórnarliða í samtal. „Og yfirleitt endað með þeim árangri að menn setjast niður og leysa mál, þótt það hafi ekki verið tilfellið í sumar. Þannig að mér fannst þessi nálgun, án þess að fjalla um lítið vald minnihlutans á þinginu sérstakt.“ Þægilegasta afstaðan Sigríður Andersen, þingmaður Miðflokksins, segist telja að forseti eigi ekki að taka þátt í dægurþrasi stjórnmálanna. „Ég held að það fari betur á því að forsetinn lyfti sér aðeins upp yfir hin daglegu störf þingsins í þessum heimsóknum forseta við þingsetningu,“ segir Sigríður. Hægt sé að deila um hvenær um sé að ræða málþóf og hvenær sé um að ræða málefnalegar umræður og harða andstöðu við framgang mála. Forsetinn hafi stokkið á vagninn í umræðunni. „Og þá þægilegustu afstöðuna í þessu máli, það er að segja, að málþóf sé ekki æskilegt. Það eru svo sem held ég allir sammála um það.“ Í kvöld flytur Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra stefnuræðu sína á þingi, og í kjölfarið fara fram umræður um hana. Á morgun mun svo Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra mæla fyrir fjárlagafrumvarpi sínu. Alþingi Forseti Íslands Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Halla Tómasdóttir Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Sjá meira
Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, setti 157. löggjafarþing í gær. Í ræðu sinni beindi Halla því til þingheims að setja þingstörfunum skynsamlegan ramma, sem í senn tryggði málfrelsi og framgang lýðræðisins í mestu ágreiningsmálunum. „Það má og á ekki að vera keppikefli háttvirts Alþingis að halda áfram að setja met í málþófi,“ sagði Halla í þingsetningarræðu sinni í gær. Sérstakt að mati Sigurðar Formaður Framsóknarflokksins segir ræðuna hafa verið sérstaka. „Ég kannast ekki við að það sé keppikefli nokkurs þingmanns á nokkrum tíma að stunda málþóf,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Hins vegar sé það eina tæki stjórnarandstöðunnar til þess að fá stjórnarliða í samtal. „Og yfirleitt endað með þeim árangri að menn setjast niður og leysa mál, þótt það hafi ekki verið tilfellið í sumar. Þannig að mér fannst þessi nálgun, án þess að fjalla um lítið vald minnihlutans á þinginu sérstakt.“ Þægilegasta afstaðan Sigríður Andersen, þingmaður Miðflokksins, segist telja að forseti eigi ekki að taka þátt í dægurþrasi stjórnmálanna. „Ég held að það fari betur á því að forsetinn lyfti sér aðeins upp yfir hin daglegu störf þingsins í þessum heimsóknum forseta við þingsetningu,“ segir Sigríður. Hægt sé að deila um hvenær um sé að ræða málþóf og hvenær sé um að ræða málefnalegar umræður og harða andstöðu við framgang mála. Forsetinn hafi stokkið á vagninn í umræðunni. „Og þá þægilegustu afstöðuna í þessu máli, það er að segja, að málþóf sé ekki æskilegt. Það eru svo sem held ég allir sammála um það.“ Í kvöld flytur Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra stefnuræðu sína á þingi, og í kjölfarið fara fram umræður um hana. Á morgun mun svo Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra mæla fyrir fjárlagafrumvarpi sínu.
Alþingi Forseti Íslands Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Halla Tómasdóttir Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Sjá meira