Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. september 2025 08:33 Hér sjást stuðningsmenn Independiente beita bareflum á stuðningsmann Universidad. Sebastián Ñanco/Getty Images Argentínska félagið Independiente hefur verið dæmt úr keppni í Suður-Ameríku bikarnum eftir að áflog brutust út í stúkunni í leik gegn Universidad. Independiente segir ákvörðunina tekna í pólitískum tilgangi, til að þjóna hagsmunum auðvaldsins hjá Universidad. Félagið og stuðningsmenn þess standi fyrir öllu sem suður-amerískur fótbolti eigi að standa fyrir. Independiente tók á móti Universidad de Chile í sextán liða úrslitum bikarsins en leiknum var hætt eftir að mikil slagsmál höfðu ítrekað brotist út. Rúmlega hundrað voru handteknir og um tuttugu slösuðust, þar af einn alvarlega. Kúk var kastað og heimagerðar handsprengjur flugu manna á milli í einum ofbeldisfyllsta slag sem sést hefur á fótboltaleik. Málinu var vísað til suður-ameríska knattspyrnusambandsins CONMEBOL sem sagði Independiente hafa brotið fjölmargar reglur sem lúta að öryggi áhorfenda. Niðurstaða sambandsins var að halda leikinn ekki aftur heldur senda Universidad áfram í næstu umferð en banna báðum liðum að bjóða áhorfendum á næstu sjö leiki, heima og úti. „Réttlætinu er framfylgt“ sagði forseti Universidad, en mótmælti áhorfendabanninu. Independiente var þar með dæmt úr keppni en tók því ekki þegjandi og gagnrýndi ákvörðunina „með harðasta hætti.“ Compartimos con nuestras socias, socios e hinchas la nota que el Club Atlético Independiente le presentó hoy al Presidente de la CONMEBOL, Alejandro Domínguez. pic.twitter.com/CG4WMGM6mZ— C. A. Independiente (@Independiente) September 5, 2025 Argentínska félagið heldur því fram í yfirlýsingu sinni að ákvörðunin hafi verið pólitísk og gefur í skyn að CONMEBOL forgangsraði félögum í einkaeigu fram yfir félög sem eru í hefðbundinni eigu samfélagsins. Universidad sé eitt af þeim félögum sem forgangsraði gróða, en Independiente sé „allt sem suður-amerískt fótbolti á að standa fyrir.“ Þá óskaði Independiente þess einnig að allir minjagripir tengdir félaginu verði fjarlægðir af safni CONMEBOL, vegna þess að sambandið „hefur yfirgefið allt sem einkennir suður-amerískan fótbolta.“ Argentína Síle Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira
Independiente tók á móti Universidad de Chile í sextán liða úrslitum bikarsins en leiknum var hætt eftir að mikil slagsmál höfðu ítrekað brotist út. Rúmlega hundrað voru handteknir og um tuttugu slösuðust, þar af einn alvarlega. Kúk var kastað og heimagerðar handsprengjur flugu manna á milli í einum ofbeldisfyllsta slag sem sést hefur á fótboltaleik. Málinu var vísað til suður-ameríska knattspyrnusambandsins CONMEBOL sem sagði Independiente hafa brotið fjölmargar reglur sem lúta að öryggi áhorfenda. Niðurstaða sambandsins var að halda leikinn ekki aftur heldur senda Universidad áfram í næstu umferð en banna báðum liðum að bjóða áhorfendum á næstu sjö leiki, heima og úti. „Réttlætinu er framfylgt“ sagði forseti Universidad, en mótmælti áhorfendabanninu. Independiente var þar með dæmt úr keppni en tók því ekki þegjandi og gagnrýndi ákvörðunina „með harðasta hætti.“ Compartimos con nuestras socias, socios e hinchas la nota que el Club Atlético Independiente le presentó hoy al Presidente de la CONMEBOL, Alejandro Domínguez. pic.twitter.com/CG4WMGM6mZ— C. A. Independiente (@Independiente) September 5, 2025 Argentínska félagið heldur því fram í yfirlýsingu sinni að ákvörðunin hafi verið pólitísk og gefur í skyn að CONMEBOL forgangsraði félögum í einkaeigu fram yfir félög sem eru í hefðbundinni eigu samfélagsins. Universidad sé eitt af þeim félögum sem forgangsraði gróða, en Independiente sé „allt sem suður-amerískt fótbolti á að standa fyrir.“ Þá óskaði Independiente þess einnig að allir minjagripir tengdir félaginu verði fjarlægðir af safni CONMEBOL, vegna þess að sambandið „hefur yfirgefið allt sem einkennir suður-amerískan fótbolta.“
Argentína Síle Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira