Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. september 2025 13:04 Þúsundir hafa sótt Ljósanótt um helgina enda búið að vera gott veður og allir í hátíðaskapi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ljósanótt í Reykjanesbæ náði hápunkti sínum í gærkvöldi með stórtónleikum, sem haldnir voru undir berum himni og glæsilegri flugeldasýningu. Hátíðinni lýkur í kvöld með Ljósanæturmessu með Bjartmari Guðlaugssyni. Ljósanótt var nú haldin í tuttugasta og fjórða sinn í Reykjanesbæ og hafa hátíðarhöldin til þessa tekist mjög vel en formlegri dagskrá hátíðarinnar líkur í kvöld. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar er alsæll með Ljósanótt og hvað allt hefur gengið vel. „Þetta er tuttugasta og fjórða árið, sem við höldum Ljósanótt hér í Reykjanesbæ og hún stækkar og vex með hverju árinu,“ segir Kjartan Már. Hversu mikilvægt er að halda svona hátíð? „Það er gríðarlega mikilvægt því að hér eru allir að taka saman höndum, listamenn og félagasamtök og íþróttafélögin og allir að leggja sín lóð á vogarskálarnar, þetta skiptir okkur gríðarlegu máli,“ segir Kjartan Már. Veðrið hefur haft mikið að segja á hátíðarhöld helgarinnar, bongó blíða, þó það hafi aðeins rignt um miðjan dag í gær. Mikill fjöldi tók þátt í árgangagöngunni í gær niður Hafnargötuna í Keflavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þú fékkst hlutverk, sem bæjarstjóri að setja hátíðina. „Já, já, það fylgir, það er eitt skemmtilegri verkefnum bæjarstjórans, það er að setja Ljósanætur hátíðina“. Og ertu duglegur að taka þátt í viðburðum? „Já, ég reyni það, ég kemst nú ekki yfir allt. Þetta eru um 60 sýningar og tónleikar út um allt en ég reyni að fara eins hratt yfir og ég mögulega get“, segir Kjartan Már. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, sem er hæstánægður hvað allt hefur gengið vel um helgina á Ljósanótt í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Lögreglan hefur verið mjög áberandi og sýnileg á Ljósanótt. Á myndinni eru þau frá vinstri, Ómar Mehmet Annisius, aðstoðaryfirlögregluþjónn, Margrét Kristín Pálsdóttir, lögreglustjóri og Sigvaldi Arnar Lárusson Aðalvarðstjóri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjanesbær Ljósanótt Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fleiri fréttir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Sjá meira
Ljósanótt var nú haldin í tuttugasta og fjórða sinn í Reykjanesbæ og hafa hátíðarhöldin til þessa tekist mjög vel en formlegri dagskrá hátíðarinnar líkur í kvöld. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar er alsæll með Ljósanótt og hvað allt hefur gengið vel. „Þetta er tuttugasta og fjórða árið, sem við höldum Ljósanótt hér í Reykjanesbæ og hún stækkar og vex með hverju árinu,“ segir Kjartan Már. Hversu mikilvægt er að halda svona hátíð? „Það er gríðarlega mikilvægt því að hér eru allir að taka saman höndum, listamenn og félagasamtök og íþróttafélögin og allir að leggja sín lóð á vogarskálarnar, þetta skiptir okkur gríðarlegu máli,“ segir Kjartan Már. Veðrið hefur haft mikið að segja á hátíðarhöld helgarinnar, bongó blíða, þó það hafi aðeins rignt um miðjan dag í gær. Mikill fjöldi tók þátt í árgangagöngunni í gær niður Hafnargötuna í Keflavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þú fékkst hlutverk, sem bæjarstjóri að setja hátíðina. „Já, já, það fylgir, það er eitt skemmtilegri verkefnum bæjarstjórans, það er að setja Ljósanætur hátíðina“. Og ertu duglegur að taka þátt í viðburðum? „Já, ég reyni það, ég kemst nú ekki yfir allt. Þetta eru um 60 sýningar og tónleikar út um allt en ég reyni að fara eins hratt yfir og ég mögulega get“, segir Kjartan Már. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, sem er hæstánægður hvað allt hefur gengið vel um helgina á Ljósanótt í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Lögreglan hefur verið mjög áberandi og sýnileg á Ljósanótt. Á myndinni eru þau frá vinstri, Ómar Mehmet Annisius, aðstoðaryfirlögregluþjónn, Margrét Kristín Pálsdóttir, lögreglustjóri og Sigvaldi Arnar Lárusson Aðalvarðstjóri.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjanesbær Ljósanótt Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fleiri fréttir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Sjá meira