Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. september 2025 13:04 Þúsundir hafa sótt Ljósanótt um helgina enda búið að vera gott veður og allir í hátíðaskapi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ljósanótt í Reykjanesbæ náði hápunkti sínum í gærkvöldi með stórtónleikum, sem haldnir voru undir berum himni og glæsilegri flugeldasýningu. Hátíðinni lýkur í kvöld með Ljósanæturmessu með Bjartmari Guðlaugssyni. Ljósanótt var nú haldin í tuttugasta og fjórða sinn í Reykjanesbæ og hafa hátíðarhöldin til þessa tekist mjög vel en formlegri dagskrá hátíðarinnar líkur í kvöld. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar er alsæll með Ljósanótt og hvað allt hefur gengið vel. „Þetta er tuttugasta og fjórða árið, sem við höldum Ljósanótt hér í Reykjanesbæ og hún stækkar og vex með hverju árinu,“ segir Kjartan Már. Hversu mikilvægt er að halda svona hátíð? „Það er gríðarlega mikilvægt því að hér eru allir að taka saman höndum, listamenn og félagasamtök og íþróttafélögin og allir að leggja sín lóð á vogarskálarnar, þetta skiptir okkur gríðarlegu máli,“ segir Kjartan Már. Veðrið hefur haft mikið að segja á hátíðarhöld helgarinnar, bongó blíða, þó það hafi aðeins rignt um miðjan dag í gær. Mikill fjöldi tók þátt í árgangagöngunni í gær niður Hafnargötuna í Keflavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þú fékkst hlutverk, sem bæjarstjóri að setja hátíðina. „Já, já, það fylgir, það er eitt skemmtilegri verkefnum bæjarstjórans, það er að setja Ljósanætur hátíðina“. Og ertu duglegur að taka þátt í viðburðum? „Já, ég reyni það, ég kemst nú ekki yfir allt. Þetta eru um 60 sýningar og tónleikar út um allt en ég reyni að fara eins hratt yfir og ég mögulega get“, segir Kjartan Már. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, sem er hæstánægður hvað allt hefur gengið vel um helgina á Ljósanótt í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Lögreglan hefur verið mjög áberandi og sýnileg á Ljósanótt. Á myndinni eru þau frá vinstri, Ómar Mehmet Annisius, aðstoðaryfirlögregluþjónn, Margrét Kristín Pálsdóttir, lögreglustjóri og Sigvaldi Arnar Lárusson Aðalvarðstjóri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjanesbær Ljósanótt Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira
Ljósanótt var nú haldin í tuttugasta og fjórða sinn í Reykjanesbæ og hafa hátíðarhöldin til þessa tekist mjög vel en formlegri dagskrá hátíðarinnar líkur í kvöld. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar er alsæll með Ljósanótt og hvað allt hefur gengið vel. „Þetta er tuttugasta og fjórða árið, sem við höldum Ljósanótt hér í Reykjanesbæ og hún stækkar og vex með hverju árinu,“ segir Kjartan Már. Hversu mikilvægt er að halda svona hátíð? „Það er gríðarlega mikilvægt því að hér eru allir að taka saman höndum, listamenn og félagasamtök og íþróttafélögin og allir að leggja sín lóð á vogarskálarnar, þetta skiptir okkur gríðarlegu máli,“ segir Kjartan Már. Veðrið hefur haft mikið að segja á hátíðarhöld helgarinnar, bongó blíða, þó það hafi aðeins rignt um miðjan dag í gær. Mikill fjöldi tók þátt í árgangagöngunni í gær niður Hafnargötuna í Keflavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þú fékkst hlutverk, sem bæjarstjóri að setja hátíðina. „Já, já, það fylgir, það er eitt skemmtilegri verkefnum bæjarstjórans, það er að setja Ljósanætur hátíðina“. Og ertu duglegur að taka þátt í viðburðum? „Já, ég reyni það, ég kemst nú ekki yfir allt. Þetta eru um 60 sýningar og tónleikar út um allt en ég reyni að fara eins hratt yfir og ég mögulega get“, segir Kjartan Már. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, sem er hæstánægður hvað allt hefur gengið vel um helgina á Ljósanótt í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Lögreglan hefur verið mjög áberandi og sýnileg á Ljósanótt. Á myndinni eru þau frá vinstri, Ómar Mehmet Annisius, aðstoðaryfirlögregluþjónn, Margrét Kristín Pálsdóttir, lögreglustjóri og Sigvaldi Arnar Lárusson Aðalvarðstjóri.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjanesbær Ljósanótt Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira