Innlent

Bein út­sending: Kynna breytingar á eftir­liti og mengunar­vörnum

Atli Ísleifsson skrifar
Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra og Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra og Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Vísir/Vilhelm/Anton

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hafa boðað til sameiginlegs kynningarfundar klukkan 14:30.

Í tilkynningu segir að á fundinum verði kynnt áform ráðuneytanna um að eftirlit með matvælum, mengunarvörnum og hollustuháttum verði gert einfaldara og skilvirkara á landsvísu.

Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×