Jökulhlaupið í rénun Auðun Georg Ólafsson skrifar 25. ágúst 2025 12:13 Vatnshæðin við brúna yfir Hvítá er núna komin niður í það sem hún var fyrir atburðina. Veðurstofa Íslands. Jökulhlaupið úr Hafrafellslóni vestan Langjökuls er gengið yfir að mestu. Áin reis fyrir helgi rétt fyrir ofan Húsafell en vöxturinn var sagður mun hægari en í síðasta stóra hlaupi á svæðinu árið 2020. Áfram verður fylgst með svæðinu. Núna er vatnshæðin við brúna yfir Hvítá komin niður í það sem hún var fyrir atburðina. Bergur Einarsson, fagstjóri vatnarannsókna hjá Veðurstofunni segir stöðuga lækkun vera á vatnsyfirborði en fylgst verði þó áfram með mælingum við Hvítárbrú á sólarhringsvakt Veðurstofu. „Þetta var óvenjulegt hlaup og óvenjulegir rennslishættir,“ segir Bergur. „Það kom öðruvísi fram en síðasta umtalsverða hlaup sem varð þarna 2020 en þetta var þó talsvert rúmmálsmeiri atburður núna. Rennslið á þessu var mjög sérstakt þar sem tveir púlsar komu fram aðfaranótt sunnudags sem er frekar óvenjuleg og athyglisverð hegðun. Hvað með framhaldið? „Nú er spurning hvort lónið nái að þéttast aftur eða stíflan, sem myndar lónið upp við jökulinn, fer að safna aftur í lón. Við fengum hlaup 2020 og svo kom lítið hlaup 2021. Þetta lón varð til árin þar á eftir við jaðar jökulsins en hlaup kom ekki úr því. Þetta virðist flókin mynd og margar breytur sem hafa áhrif á hvort að lón hlaupi og hvers konar rennsli eru þá úr því.“ Staðan er semsagt þannig núna að þetta er gengið yfir? „Já. Allur þessi atburður er í mikilli rénun en það spurning hvort það komi einhver hali eftir á hlaupinu. Meginatburðurinn er genginn yfir.“ Borgarbyggð Jöklar á Íslandi Náttúruhamfarir Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira
Núna er vatnshæðin við brúna yfir Hvítá komin niður í það sem hún var fyrir atburðina. Bergur Einarsson, fagstjóri vatnarannsókna hjá Veðurstofunni segir stöðuga lækkun vera á vatnsyfirborði en fylgst verði þó áfram með mælingum við Hvítárbrú á sólarhringsvakt Veðurstofu. „Þetta var óvenjulegt hlaup og óvenjulegir rennslishættir,“ segir Bergur. „Það kom öðruvísi fram en síðasta umtalsverða hlaup sem varð þarna 2020 en þetta var þó talsvert rúmmálsmeiri atburður núna. Rennslið á þessu var mjög sérstakt þar sem tveir púlsar komu fram aðfaranótt sunnudags sem er frekar óvenjuleg og athyglisverð hegðun. Hvað með framhaldið? „Nú er spurning hvort lónið nái að þéttast aftur eða stíflan, sem myndar lónið upp við jökulinn, fer að safna aftur í lón. Við fengum hlaup 2020 og svo kom lítið hlaup 2021. Þetta lón varð til árin þar á eftir við jaðar jökulsins en hlaup kom ekki úr því. Þetta virðist flókin mynd og margar breytur sem hafa áhrif á hvort að lón hlaupi og hvers konar rennsli eru þá úr því.“ Staðan er semsagt þannig núna að þetta er gengið yfir? „Já. Allur þessi atburður er í mikilli rénun en það spurning hvort það komi einhver hali eftir á hlaupinu. Meginatburðurinn er genginn yfir.“
Borgarbyggð Jöklar á Íslandi Náttúruhamfarir Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira