Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stefán Árni Pálsson skrifar 19. ágúst 2025 09:01 Ísak Snær Þorvaldsson í leik með Rosenborg. Getty/Paul Devlin Framherjinn Ísak Snær Þorvaldsson hefur farið frábærlega af stað með Lyngby í danska boltanum. Hann segist hafa þurft að taka skrefið frá Noregi. Ísak gekk í raðir Lyngby frá Rosenborg í lok júní. Hann skoraði í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir nýjan liðið, gegn Hvidovre í síðustu viku og var aftur á skotskónum í um helgina. Alls hefur hann gert fjögur mörk í fyrstu fimm deildarleikjunum með liðinu. „Það er bara gott veður hér, gengur vel, gott fólk og allt í toppmálum,“ segir Ísak Snær sem er nú búsettur í Kaupmannahöfn. „Þetta er bara fínasta deild og það eru hörkuleikmenn í sumum liðum hérna og fínustu lið. Það er kannski aðeins minni fótbolti myndi ég segja en ég bjóst við en inni á milli sér maður einstaklingsgæðin og liðagæði,“ segir Ísak sem ætlar að aðstoða Lyngby við það að komast upp í efstu deild í Danmörku. „Fjögur mörk í fimm leikjum er ekki slæm byrjun. En ég er með góða liðsfélaga sem gefa manni boltann og þá þarf maður ekki að gera mikið meira en að klára færin.“ Ísak er á láni frá Rosenborg en samningur hans við félagið er út tímabilið 2027. „Planið var að vera þar áfram og berjast fyrir sæti mínu í liðinu en mér sýndist ég ekki vera fá traustið hjá þjálfaranum og það var bara kominn tími til að færa sig um set og reyna fá leiktíma annars staðar. Lyngby er með klásúlu í samningnum að ef það gengur vel þá geta þeir keypt mig. En ég er bara núna að taka eitt skref í einu og fá leikmínútur.“ Rætt var við Ísak í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöld og má sjá viðtalið hér að neðan. Danski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Ísak gekk í raðir Lyngby frá Rosenborg í lok júní. Hann skoraði í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir nýjan liðið, gegn Hvidovre í síðustu viku og var aftur á skotskónum í um helgina. Alls hefur hann gert fjögur mörk í fyrstu fimm deildarleikjunum með liðinu. „Það er bara gott veður hér, gengur vel, gott fólk og allt í toppmálum,“ segir Ísak Snær sem er nú búsettur í Kaupmannahöfn. „Þetta er bara fínasta deild og það eru hörkuleikmenn í sumum liðum hérna og fínustu lið. Það er kannski aðeins minni fótbolti myndi ég segja en ég bjóst við en inni á milli sér maður einstaklingsgæðin og liðagæði,“ segir Ísak sem ætlar að aðstoða Lyngby við það að komast upp í efstu deild í Danmörku. „Fjögur mörk í fimm leikjum er ekki slæm byrjun. En ég er með góða liðsfélaga sem gefa manni boltann og þá þarf maður ekki að gera mikið meira en að klára færin.“ Ísak er á láni frá Rosenborg en samningur hans við félagið er út tímabilið 2027. „Planið var að vera þar áfram og berjast fyrir sæti mínu í liðinu en mér sýndist ég ekki vera fá traustið hjá þjálfaranum og það var bara kominn tími til að færa sig um set og reyna fá leiktíma annars staðar. Lyngby er með klásúlu í samningnum að ef það gengur vel þá geta þeir keypt mig. En ég er bara núna að taka eitt skref í einu og fá leikmínútur.“ Rætt var við Ísak í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöld og má sjá viðtalið hér að neðan.
Danski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira