„Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sindri Sverrisson skrifar 18. ágúst 2025 12:33 Henry Birgir Gunnarsson og Máni Pétursson fóru yfir málin í Subway-settinu í gærkvöld, eftir fimm leikja dag í Bestu deild karla. Sýn Sport Máni Pétursson flutti þrumuræðu í Subway Tilþrifunum í gærkvöld og sagði það sorglega stöðu að Stjarnan hefði talið sig þurfa að kaupa þrjá útlendinga inn í fótboltalið sitt á skömmum tíma. Nú hlyti krafan að vera Íslandsmeistaratitill í haust, annars væri um misheppnaða tilraun að ræða. „Miðað við það sem er búið að vera að gerast í Garðabænum síðustu daga þá held ég að þessi sigur hafi verið mjög mikilvægur,“ sagði Máni á Sýn Sport Ísland í gærkvöld, eftir 2-1 sigur Stjörnunnar gegn Vestra. Klippa: Þrumuræða Mána um Stjörnuna Máni fór svo mikinn og leyndi því ekki að hann talaði sem Stjörnumaður, frekar en einhver óháður sérfræðingur, um það að Stjarnan hefði samið við tvo landsliðsmenn Síerra Leóne (Ibrahim Turay og Alpha Conteh) og Hollendinginn Damil Dankerlui sem á yfir 150 leiki í efstu deild Hollands. Áður hafði félagið fengið Steven Caulker sem spilandi aðstoðarþjálfara. „Ég held að þeir séu bara að stefna á það að vinna þennan Íslandsmeistaratitil og staðan er þannig núna að þeir eru komnir í bílstjórasætið með það ef þeir bara vinna þá leiki sem eftir eru af þessu móti,“ sagði Máni sem lýsti gjörbreyttri stefnu Stjörnunnar í leikmannamálum sem áhættufjárfestingu: „Hefur ekki sinnt þínu starfi almennilega“ „Þetta er afrakstur þess sem hefur verið að gerast. Það er búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum sem verður til þess að ákveðnir leikmenn eru seldir út og þú hefur ekki neitt til að „replacea“ þetta, því þú hefur ekki sinnt þínu starfi almennilega. Þá er ég að tala um innviðina hjá félaginu. Það er ótrúlega dapurt því Stjarnan er líklega, ásamt Breiðabliki, með besta unglingastarfið í gegnum tíðina. Hefur verið að búa til mikið af ungum og flottum leikmönnum. Það fylgir því ákveðin sorg að horfa á að Stjarnan þurfi að kaupa þrjá útlendinga til að setja inn í liðið. Skýringin sem er notuð er að leikmenn sem þeir voru að nota í aukahlutverkum, að það eigi að „replacea“ þá með rándýrum leikmönnum, sem er náttúrulega mjög áhugavert. Það segir mér bara að þeir ætli að ná þessum árangri [að verða Íslandsmeistarar]. Ég segi að þetta sé áhættufjárfesting að því leyti að ef að Stjarnan vinnur ekki Íslandsmeistaratitilinn þá myndi ég segja að þetta sé ekki nógu vel heppnað. Og ef þeir ná til dæmis ekki Evrópusæti eftir þetta þá held ég að menn þurfi að fara í verulega naflaskoðun og einhverjir hausar að hugsa sinn gang,“ sagði Máni eins og sjá má í spilaranum hér að ofan. Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
„Miðað við það sem er búið að vera að gerast í Garðabænum síðustu daga þá held ég að þessi sigur hafi verið mjög mikilvægur,“ sagði Máni á Sýn Sport Ísland í gærkvöld, eftir 2-1 sigur Stjörnunnar gegn Vestra. Klippa: Þrumuræða Mána um Stjörnuna Máni fór svo mikinn og leyndi því ekki að hann talaði sem Stjörnumaður, frekar en einhver óháður sérfræðingur, um það að Stjarnan hefði samið við tvo landsliðsmenn Síerra Leóne (Ibrahim Turay og Alpha Conteh) og Hollendinginn Damil Dankerlui sem á yfir 150 leiki í efstu deild Hollands. Áður hafði félagið fengið Steven Caulker sem spilandi aðstoðarþjálfara. „Ég held að þeir séu bara að stefna á það að vinna þennan Íslandsmeistaratitil og staðan er þannig núna að þeir eru komnir í bílstjórasætið með það ef þeir bara vinna þá leiki sem eftir eru af þessu móti,“ sagði Máni sem lýsti gjörbreyttri stefnu Stjörnunnar í leikmannamálum sem áhættufjárfestingu: „Hefur ekki sinnt þínu starfi almennilega“ „Þetta er afrakstur þess sem hefur verið að gerast. Það er búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum sem verður til þess að ákveðnir leikmenn eru seldir út og þú hefur ekki neitt til að „replacea“ þetta, því þú hefur ekki sinnt þínu starfi almennilega. Þá er ég að tala um innviðina hjá félaginu. Það er ótrúlega dapurt því Stjarnan er líklega, ásamt Breiðabliki, með besta unglingastarfið í gegnum tíðina. Hefur verið að búa til mikið af ungum og flottum leikmönnum. Það fylgir því ákveðin sorg að horfa á að Stjarnan þurfi að kaupa þrjá útlendinga til að setja inn í liðið. Skýringin sem er notuð er að leikmenn sem þeir voru að nota í aukahlutverkum, að það eigi að „replacea“ þá með rándýrum leikmönnum, sem er náttúrulega mjög áhugavert. Það segir mér bara að þeir ætli að ná þessum árangri [að verða Íslandsmeistarar]. Ég segi að þetta sé áhættufjárfesting að því leyti að ef að Stjarnan vinnur ekki Íslandsmeistaratitilinn þá myndi ég segja að þetta sé ekki nógu vel heppnað. Og ef þeir ná til dæmis ekki Evrópusæti eftir þetta þá held ég að menn þurfi að fara í verulega naflaskoðun og einhverjir hausar að hugsa sinn gang,“ sagði Máni eins og sjá má í spilaranum hér að ofan.
Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira