Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Agnar Már Másson skrifar 15. ágúst 2025 10:58 Tveimur dögum eftir að Kaleo-tónleikunum lauk barst Mannanafnanefnd erindi þar sem spurt var hvort maður mætti heita það sama og hljómsveitin. Nefndin sagði já. Vísir/Viktor Freyr Hamína, Sky og Kaleo eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd samþykkti á fundi sínum í vikunni. Þá má einnig heita Anída, Silfurregn og Dúni. Engri beiðni sem Mannanafnanefnd tók fyrir á fundi sínum hinn 13. ágúst var hafnað en alls voru sautján mál tekin fyrir. Sky og Silfurregn Fjögur kynhlutlaus nöfn voru samþykkt og má nú heita Rökkur, Sky, Elri og Silfurregn. Nöfnin eru í hvorugkyni og beygjast eins í öllum föllum nema eignarfalli en þá taka þau s-endingu. Nefndin bendir á að nafnið Sky sé ekki ritað í samræmi við almennar ritreglur íslensks máls enda kemur y aðeins fyrir í lok orð ef það endar á -ey. Þó ekki væri hefð fyrir nafninu bendir nefndin á að tökunafnið sé nokkuð algengt í enskumælandi löndum. Til samanburðar var nafnið Skylar samþykkt árið 2021. Nefndin hefur því alls samþykkt á 36 kynhlutlaus nöfn frá því í október 2020. Dúni Kaleo Lársson Karlanafnið Dúni var samþykkt og tekur veika beygingu. Nefndin féllst einnig á kenninafnið Lársson, þar sem umsækjandi óskaði eftir því að barnið yrði kennt við föður sinn aðnafni Laurentiu, þó aðlagað að íslensku. Þá má einnig heita Matheó og Kaleo. Nefndin tekur fram að nafnið Kaleo eigi sér enga hefð í íslensku en bendir á að það sé tökunafn frá Bandaríkjunum og ritað með þessum hætti í ensku máli. Mikið fjör var á tónleikum Kaleo í Vaglaskógi í júlí. Vísir/Viktor Freyr Telst því hefð fyrir rithætti Kaleo á sama grundvelli og nafnsins Sky, þ.e. að rithátturinn sé gjaldgengur í veitimáli og nafnið ekki ritháttarafbrigði rótgróins nafns. Nefndinni barst erindi um nafnið Kaleó þriðjudaginn 29. júlí, þ.e. aðeins nokkrum dögum eftir að tónleikar samnefndrar hljómsveitar í Vaglaskógi voru haldnir. Nicolai, Torben og Teodor voru einnig samþykkt sem karlanöfn. Hamína Raggý Emhild Nú má einnig heita Anída og Josephine. Hið síðarnefnda er borið af tveimur Íslendingum og kemur nafnið fyrir fyrir í átta manntölum frá 1703–1920. Það telst því vera hefð fyrir hefð fyrir rithætti nafnsins samkvæmt vinnulagsreglum Mannanafnanefndar. Kvenkynsnöfnin Raggý, Hamína, Emhild og Inganna voru einnig samþykkt. Mannanöfn Tónleikar á Íslandi Tónlist Hinsegin Kaleo Barnalán Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Fleiri fréttir Algengt að fólk láti gervigreind greina sig og biðji svo um ákveðin lyf Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Sjá meira
Engri beiðni sem Mannanafnanefnd tók fyrir á fundi sínum hinn 13. ágúst var hafnað en alls voru sautján mál tekin fyrir. Sky og Silfurregn Fjögur kynhlutlaus nöfn voru samþykkt og má nú heita Rökkur, Sky, Elri og Silfurregn. Nöfnin eru í hvorugkyni og beygjast eins í öllum föllum nema eignarfalli en þá taka þau s-endingu. Nefndin bendir á að nafnið Sky sé ekki ritað í samræmi við almennar ritreglur íslensks máls enda kemur y aðeins fyrir í lok orð ef það endar á -ey. Þó ekki væri hefð fyrir nafninu bendir nefndin á að tökunafnið sé nokkuð algengt í enskumælandi löndum. Til samanburðar var nafnið Skylar samþykkt árið 2021. Nefndin hefur því alls samþykkt á 36 kynhlutlaus nöfn frá því í október 2020. Dúni Kaleo Lársson Karlanafnið Dúni var samþykkt og tekur veika beygingu. Nefndin féllst einnig á kenninafnið Lársson, þar sem umsækjandi óskaði eftir því að barnið yrði kennt við föður sinn aðnafni Laurentiu, þó aðlagað að íslensku. Þá má einnig heita Matheó og Kaleo. Nefndin tekur fram að nafnið Kaleo eigi sér enga hefð í íslensku en bendir á að það sé tökunafn frá Bandaríkjunum og ritað með þessum hætti í ensku máli. Mikið fjör var á tónleikum Kaleo í Vaglaskógi í júlí. Vísir/Viktor Freyr Telst því hefð fyrir rithætti Kaleo á sama grundvelli og nafnsins Sky, þ.e. að rithátturinn sé gjaldgengur í veitimáli og nafnið ekki ritháttarafbrigði rótgróins nafns. Nefndinni barst erindi um nafnið Kaleó þriðjudaginn 29. júlí, þ.e. aðeins nokkrum dögum eftir að tónleikar samnefndrar hljómsveitar í Vaglaskógi voru haldnir. Nicolai, Torben og Teodor voru einnig samþykkt sem karlanöfn. Hamína Raggý Emhild Nú má einnig heita Anída og Josephine. Hið síðarnefnda er borið af tveimur Íslendingum og kemur nafnið fyrir fyrir í átta manntölum frá 1703–1920. Það telst því vera hefð fyrir hefð fyrir rithætti nafnsins samkvæmt vinnulagsreglum Mannanafnanefndar. Kvenkynsnöfnin Raggý, Hamína, Emhild og Inganna voru einnig samþykkt.
Mannanöfn Tónleikar á Íslandi Tónlist Hinsegin Kaleo Barnalán Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Fleiri fréttir Algengt að fólk láti gervigreind greina sig og biðji svo um ákveðin lyf Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Sjá meira