Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2025 14:16 Íslenska landsliðsins konan Sædís Rún Heiðarsdóttir spilar með Vålerenga og lék allar níutíu mínúturnar í leiknum fræga Getty/Marius Simensen/Piaras Ó Mídheach Hættulega gúmmíkurlið í Lilleström fótboltahöllinni gæti séð til þess að Norðmenn hætti hreinlega að spila fótboltaleiki innanhúss. Norska knattspyrnusambandið hefur lagt það til að banna hér eftir fótboltaleiki innanhúss. Liðin mega æfa inni í höllunum sínum en ekki spila leiki sína þar. Norska ríkisútvarpið segir frá. Málið er komið til vegna þess að fjölmargir leikmenn í norsku kvennadeildinni féllu á lyfjaprófi eftir að hafa spilað leik í fótboltahöll Lilleström. Leikmenn Lilleström og Valerenga fóru í lyfjapróf eftir leikinn og átta þeirra féllu á lyfjaprófi. Enginn skildi neitt í einu en eftir mikla rannsókn kom það í ljós að leikmennirnir höfðu fengið í sig ólöglegt efni í gegnum gúmmíkurlið á gervigrasvellinum. Rannsókn málsins er ekki lokið en ástæðurnar fyrir fallinu á lyfjaprófinu eru samt staðfestar og leikmönnunum verður ekki refsað. Lilleström höllinni var lokað enda hræðilegt fyrir íþróttafólk að eiga á hættu að falla á lyfjaprófi vegna undirlagsins sem leikmennirnir spila á. Þær fótboltahallir sem eru með sama gúmmíkurl í grasinu og í gervigrashöll Lilleström mega ekki lengur hýsa fótboltaleiki fái norska knattspyrnusambandið þetta í gegn. Hér má lesa meira um málið á norsku. Norski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Norska knattspyrnusambandið hefur lagt það til að banna hér eftir fótboltaleiki innanhúss. Liðin mega æfa inni í höllunum sínum en ekki spila leiki sína þar. Norska ríkisútvarpið segir frá. Málið er komið til vegna þess að fjölmargir leikmenn í norsku kvennadeildinni féllu á lyfjaprófi eftir að hafa spilað leik í fótboltahöll Lilleström. Leikmenn Lilleström og Valerenga fóru í lyfjapróf eftir leikinn og átta þeirra féllu á lyfjaprófi. Enginn skildi neitt í einu en eftir mikla rannsókn kom það í ljós að leikmennirnir höfðu fengið í sig ólöglegt efni í gegnum gúmmíkurlið á gervigrasvellinum. Rannsókn málsins er ekki lokið en ástæðurnar fyrir fallinu á lyfjaprófinu eru samt staðfestar og leikmönnunum verður ekki refsað. Lilleström höllinni var lokað enda hræðilegt fyrir íþróttafólk að eiga á hættu að falla á lyfjaprófi vegna undirlagsins sem leikmennirnir spila á. Þær fótboltahallir sem eru með sama gúmmíkurl í grasinu og í gervigrashöll Lilleström mega ekki lengur hýsa fótboltaleiki fái norska knattspyrnusambandið þetta í gegn. Hér má lesa meira um málið á norsku.
Norski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira