Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2025 09:01 Cloé Eyja Lacasse þakkaði fyrir stuðninginn á liðsfundi Utah Royals þegar tilkynnt að hún væri loksins laus af meiðslalistanum. Utah Royals Kanadíska-íslenska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse er að koma til baka eftir krossbandsslit og hefur nú verið tekin af meiðslalistanum hjá liði sínu í bandaríska boltanum. Lacasse sleit krossband í október 2024 en getur nú tekið á því á fullu á nýjan leik með liði sínu Utah Royals FC. Lacasse fékk íslenskt vegabréf eftir að hafa spilað í fimm tímabil með ÍBV. Hún fór frá Vestmannaeyjum til Portúgals, þaðan til Arsenal og er nú í bandarísku deildinni. Utah Royals setti myndband inn á miðla sína af því þegar Cloé Eyja hélt hjartnæma ræðu fyrir framan liðsfélaga sína. Eftir 291 dag var hún loksins leikfær á ný. „Ég held að flest ykkar vitið það að ég hef aldrei lent í svona alvarlegum meiðslum áður og þetta hefur því verið mjög erfitt fyrir mig,“ sagði Cloé Eyja í ræðu sinni á liðsfundinum. „Ég vil ekki verða leið. Þegar ég fór heim þá var ég hrædd við að koma til baka og koma inn í þetta umhverfi. Nú er röddin mín að brotna,“ sagði Cloé en hélt samt áfram. „Ég óttaðist það að það yrði svo erfitt fyrir mig að vera í kringum fótboltann þegar ég gat ekki spilað fótbolta. Þegar ég var heima þá sá ég að það voru einmitt þið í liðinu sem ég saknaði. Ég er svo þakklát fyrir það að þið hjálpuðu mér á þessu ferðalagi til baka,“ sagði Cloé. „Þið gerðuð mér auðvelt fyrir að mæta í vinnuna og fengu mig til að brosa. Líka á slæmu dögunum. Ég er rosalega þakklát fyrir það og fyrir læknaliðið að vera tilbúið að takast á við persónuleikann minn. Ég þakklát og ánægð að geta nú hjálpað liðinu á ný,“ sagði Cloé eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Utah Royals FC (@utahroyalsfc) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira
Lacasse sleit krossband í október 2024 en getur nú tekið á því á fullu á nýjan leik með liði sínu Utah Royals FC. Lacasse fékk íslenskt vegabréf eftir að hafa spilað í fimm tímabil með ÍBV. Hún fór frá Vestmannaeyjum til Portúgals, þaðan til Arsenal og er nú í bandarísku deildinni. Utah Royals setti myndband inn á miðla sína af því þegar Cloé Eyja hélt hjartnæma ræðu fyrir framan liðsfélaga sína. Eftir 291 dag var hún loksins leikfær á ný. „Ég held að flest ykkar vitið það að ég hef aldrei lent í svona alvarlegum meiðslum áður og þetta hefur því verið mjög erfitt fyrir mig,“ sagði Cloé Eyja í ræðu sinni á liðsfundinum. „Ég vil ekki verða leið. Þegar ég fór heim þá var ég hrædd við að koma til baka og koma inn í þetta umhverfi. Nú er röddin mín að brotna,“ sagði Cloé en hélt samt áfram. „Ég óttaðist það að það yrði svo erfitt fyrir mig að vera í kringum fótboltann þegar ég gat ekki spilað fótbolta. Þegar ég var heima þá sá ég að það voru einmitt þið í liðinu sem ég saknaði. Ég er svo þakklát fyrir það að þið hjálpuðu mér á þessu ferðalagi til baka,“ sagði Cloé. „Þið gerðuð mér auðvelt fyrir að mæta í vinnuna og fengu mig til að brosa. Líka á slæmu dögunum. Ég er rosalega þakklát fyrir það og fyrir læknaliðið að vera tilbúið að takast á við persónuleikann minn. Ég þakklát og ánægð að geta nú hjálpað liðinu á ný,“ sagði Cloé eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Utah Royals FC (@utahroyalsfc)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira