Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2025 13:50 Scott McTominay átti magnað tímabil með Napoli og er nú tilnefndur sem besti knattspyrnumaður heims. getty/Francesco Pecoraro France Football hefur tekið saman hvaða þrjátíu karlar og þrjátíu konur eru tilefnd sem besta knattspyrnufólk ársins í ár en sigurvegarar kjörsins hljóta Gullknöttinn, Ballon d'Or. Tilnefningarnar voru opinberaðar í dag á miðlum franska blaðsins L'Equipe. Líklegustu mennirnir til að vinna Gullknöttinn í ár eru Ousmane Dembélé hjá Paris Saint-Germain, Lamine Yamal hjá Barcelona, Raphinha hjá Barcelona og Mohamed Salah hjá Liverpool. Líklegustu konurnar til að vinna Gullknöttinn í ár eru Aitana Bonmati og Alexia Putellas hjá Barcelona og Mariona Caldentey hjá Arsenal. Það stefnir þó í jafna keppni af því að þær spænsku Bonmati og Putellas urðu að sæta sig við silfur í báðum stórum Evrópukeppnunum. Meðal athyglisverðustu tilnefninganna í ár er skoski miðjumaðurinn Scott McTominay sem fór frá Manchester United til Napoli fyrir síðustu leiktíð og varð ítalskur meistari og leikmaður ársins á fyrsta tímabili í Seríu A. Stór hluti Evrópumeistaraliðs Paris Saint Germain er tilnefndur en alls eru níu leikmenn liðsins á listanum. Norski framherjinn Erling Braut Haaland hjá Manchester City er tilnefndur fimmta árið í röð. Átta af leikmönnunum sem eru tilnefndir spila í ensku úrvalsdeildinni en það eru Declan Rice og Viktor Gyokeres hjá Arsenal, Cole Palmer hjá Chelsea, Florian Wirtz, Mohamed Salah, Virgil van Dijk og Alexis Mac Allister hjá Liverpool og Haaland hjá Manchester City. Fjórar konur frá Norðurlöndum eru tilnefndar eða þær Caroline Graham Hansen og Frida Leonhardsen Maanum frá Noregi, Johanna Rytting Kaneryd frá Svíþjóð og Pernille Harder frá Danmörku. Fimm leikmenn úr Evrópumeistaraliði Englands eru einnig á listanum eða þær Lucy Bronze, Hannah Hampton, Chloe Kelly, Alessia Russo og Leah Williamson. Williamson, Russo og Kelly unnu allar líka Meistaradeildina með Arsenal. 30 karlar eru tilnefndir til Ballon d'Or 2025: Gianluigi Donnarumma, Paris Saint Germain Jude Bellingham, Real Madrid Ousmane Dembélé, Paris Saint Germain Désiré Doubé, Paris Saint Germain Erling Braut Haaland, Manchester City Denzel Dumfries, Internazionale Viktor Gyökeres, Sporting Serhou Guirassy, Dortmund Scott McTominay, Napoli Robert Lewandowski, Barcelona Khvicha Kvaratskhelia, Paris Saint Germain Harry Kane, Bayern München Achraf Hakimi, Paris Saint Germain Lautaro Martínez, Internazionale Alexis Mac Allister, Liverpool Kylian Mbappé, Real Madrid Nuno Mendes, Paris Saint Germain Joao Neves, Paris Saint Germain Michael Olise, Bayern München Fabian Ruiz, Paris Saint Germain Cole Palmer, Chelsea Pedri, Barcelona Raphinha, Barcelona Declan Rice, Arsenal Mohamed Salah. Liverpool Vinicius Junior, Real Madrid Virgil Van Dijk, Liverpool Vitinha, Paris Saint Germain Florian Wirtz, Bayer Leverkusen Lamine Yamal, Barcelona 30 konur eru tilnefndar til Ballon d'Or 2025: Lucy Bronze, Chelsea Barbra Banda, Orlando Pride Aitana Bonmati, Barcelona Sandy Baltimore, Chelsea Mariona Caldentey, Arsenal Klara Buhl, Bayern München Sofia Cantore, Washington Spirit Steph Catley, Arsenal Melchie Dumornay, Lyon Temwa Chawinga, Kansas City Current Emily Fox, Arsenal Cristiana Girelli, Juventus Esther Gonzalez, Gotham Caroline Graham Hansen, Barcelona Patri Guijarro, Barcelona Amanda Gutierres, Palmeiras Hannah Hampton, Chelsea Pernille Harder, Bayern München Lindsey Heaps , Lyon Chloe Kelly, Arsenal Marta, Orlando Pride Frida Leonhardsen Maanum, Arsenal Ewa Pajor, Barcelona Clara Mateo, Paris FC Alessia Russo, Arsenal Claudia Pina, Barcelona Alexia Putellas, Barcelona Johanna Rytting Kaneryd, Chelsea Caroline Weir, Real Madrid Leah Williamson, Arsenal Fótbolti Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Sjá meira
Tilnefningarnar voru opinberaðar í dag á miðlum franska blaðsins L'Equipe. Líklegustu mennirnir til að vinna Gullknöttinn í ár eru Ousmane Dembélé hjá Paris Saint-Germain, Lamine Yamal hjá Barcelona, Raphinha hjá Barcelona og Mohamed Salah hjá Liverpool. Líklegustu konurnar til að vinna Gullknöttinn í ár eru Aitana Bonmati og Alexia Putellas hjá Barcelona og Mariona Caldentey hjá Arsenal. Það stefnir þó í jafna keppni af því að þær spænsku Bonmati og Putellas urðu að sæta sig við silfur í báðum stórum Evrópukeppnunum. Meðal athyglisverðustu tilnefninganna í ár er skoski miðjumaðurinn Scott McTominay sem fór frá Manchester United til Napoli fyrir síðustu leiktíð og varð ítalskur meistari og leikmaður ársins á fyrsta tímabili í Seríu A. Stór hluti Evrópumeistaraliðs Paris Saint Germain er tilnefndur en alls eru níu leikmenn liðsins á listanum. Norski framherjinn Erling Braut Haaland hjá Manchester City er tilnefndur fimmta árið í röð. Átta af leikmönnunum sem eru tilnefndir spila í ensku úrvalsdeildinni en það eru Declan Rice og Viktor Gyokeres hjá Arsenal, Cole Palmer hjá Chelsea, Florian Wirtz, Mohamed Salah, Virgil van Dijk og Alexis Mac Allister hjá Liverpool og Haaland hjá Manchester City. Fjórar konur frá Norðurlöndum eru tilnefndar eða þær Caroline Graham Hansen og Frida Leonhardsen Maanum frá Noregi, Johanna Rytting Kaneryd frá Svíþjóð og Pernille Harder frá Danmörku. Fimm leikmenn úr Evrópumeistaraliði Englands eru einnig á listanum eða þær Lucy Bronze, Hannah Hampton, Chloe Kelly, Alessia Russo og Leah Williamson. Williamson, Russo og Kelly unnu allar líka Meistaradeildina með Arsenal. 30 karlar eru tilnefndir til Ballon d'Or 2025: Gianluigi Donnarumma, Paris Saint Germain Jude Bellingham, Real Madrid Ousmane Dembélé, Paris Saint Germain Désiré Doubé, Paris Saint Germain Erling Braut Haaland, Manchester City Denzel Dumfries, Internazionale Viktor Gyökeres, Sporting Serhou Guirassy, Dortmund Scott McTominay, Napoli Robert Lewandowski, Barcelona Khvicha Kvaratskhelia, Paris Saint Germain Harry Kane, Bayern München Achraf Hakimi, Paris Saint Germain Lautaro Martínez, Internazionale Alexis Mac Allister, Liverpool Kylian Mbappé, Real Madrid Nuno Mendes, Paris Saint Germain Joao Neves, Paris Saint Germain Michael Olise, Bayern München Fabian Ruiz, Paris Saint Germain Cole Palmer, Chelsea Pedri, Barcelona Raphinha, Barcelona Declan Rice, Arsenal Mohamed Salah. Liverpool Vinicius Junior, Real Madrid Virgil Van Dijk, Liverpool Vitinha, Paris Saint Germain Florian Wirtz, Bayer Leverkusen Lamine Yamal, Barcelona 30 konur eru tilnefndar til Ballon d'Or 2025: Lucy Bronze, Chelsea Barbra Banda, Orlando Pride Aitana Bonmati, Barcelona Sandy Baltimore, Chelsea Mariona Caldentey, Arsenal Klara Buhl, Bayern München Sofia Cantore, Washington Spirit Steph Catley, Arsenal Melchie Dumornay, Lyon Temwa Chawinga, Kansas City Current Emily Fox, Arsenal Cristiana Girelli, Juventus Esther Gonzalez, Gotham Caroline Graham Hansen, Barcelona Patri Guijarro, Barcelona Amanda Gutierres, Palmeiras Hannah Hampton, Chelsea Pernille Harder, Bayern München Lindsey Heaps , Lyon Chloe Kelly, Arsenal Marta, Orlando Pride Frida Leonhardsen Maanum, Arsenal Ewa Pajor, Barcelona Clara Mateo, Paris FC Alessia Russo, Arsenal Claudia Pina, Barcelona Alexia Putellas, Barcelona Johanna Rytting Kaneryd, Chelsea Caroline Weir, Real Madrid Leah Williamson, Arsenal
30 karlar eru tilnefndir til Ballon d'Or 2025: Gianluigi Donnarumma, Paris Saint Germain Jude Bellingham, Real Madrid Ousmane Dembélé, Paris Saint Germain Désiré Doubé, Paris Saint Germain Erling Braut Haaland, Manchester City Denzel Dumfries, Internazionale Viktor Gyökeres, Sporting Serhou Guirassy, Dortmund Scott McTominay, Napoli Robert Lewandowski, Barcelona Khvicha Kvaratskhelia, Paris Saint Germain Harry Kane, Bayern München Achraf Hakimi, Paris Saint Germain Lautaro Martínez, Internazionale Alexis Mac Allister, Liverpool Kylian Mbappé, Real Madrid Nuno Mendes, Paris Saint Germain Joao Neves, Paris Saint Germain Michael Olise, Bayern München Fabian Ruiz, Paris Saint Germain Cole Palmer, Chelsea Pedri, Barcelona Raphinha, Barcelona Declan Rice, Arsenal Mohamed Salah. Liverpool Vinicius Junior, Real Madrid Virgil Van Dijk, Liverpool Vitinha, Paris Saint Germain Florian Wirtz, Bayer Leverkusen Lamine Yamal, Barcelona
30 konur eru tilnefndar til Ballon d'Or 2025: Lucy Bronze, Chelsea Barbra Banda, Orlando Pride Aitana Bonmati, Barcelona Sandy Baltimore, Chelsea Mariona Caldentey, Arsenal Klara Buhl, Bayern München Sofia Cantore, Washington Spirit Steph Catley, Arsenal Melchie Dumornay, Lyon Temwa Chawinga, Kansas City Current Emily Fox, Arsenal Cristiana Girelli, Juventus Esther Gonzalez, Gotham Caroline Graham Hansen, Barcelona Patri Guijarro, Barcelona Amanda Gutierres, Palmeiras Hannah Hampton, Chelsea Pernille Harder, Bayern München Lindsey Heaps , Lyon Chloe Kelly, Arsenal Marta, Orlando Pride Frida Leonhardsen Maanum, Arsenal Ewa Pajor, Barcelona Clara Mateo, Paris FC Alessia Russo, Arsenal Claudia Pina, Barcelona Alexia Putellas, Barcelona Johanna Rytting Kaneryd, Chelsea Caroline Weir, Real Madrid Leah Williamson, Arsenal
Fótbolti Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Sjá meira