Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2025 13:50 Scott McTominay átti magnað tímabil með Napoli og er nú tilnefndur sem besti knattspyrnumaður heims. getty/Francesco Pecoraro France Football hefur tekið saman hvaða þrjátíu karlar og þrjátíu konur eru tilefnd sem besta knattspyrnufólk ársins í ár en sigurvegarar kjörsins hljóta Gullknöttinn, Ballon d'Or. Tilnefningarnar voru opinberaðar í dag á miðlum franska blaðsins L'Equipe. Líklegustu mennirnir til að vinna Gullknöttinn í ár eru Ousmane Dembélé hjá Paris Saint-Germain, Lamine Yamal hjá Barcelona, Raphinha hjá Barcelona og Mohamed Salah hjá Liverpool. Líklegustu konurnar til að vinna Gullknöttinn í ár eru Aitana Bonmati og Alexia Putellas hjá Barcelona og Mariona Caldentey hjá Arsenal. Það stefnir þó í jafna keppni af því að þær spænsku Bonmati og Putellas urðu að sæta sig við silfur í báðum stórum Evrópukeppnunum. Meðal athyglisverðustu tilnefninganna í ár er skoski miðjumaðurinn Scott McTominay sem fór frá Manchester United til Napoli fyrir síðustu leiktíð og varð ítalskur meistari og leikmaður ársins á fyrsta tímabili í Seríu A. Stór hluti Evrópumeistaraliðs Paris Saint Germain er tilnefndur en alls eru níu leikmenn liðsins á listanum. Norski framherjinn Erling Braut Haaland hjá Manchester City er tilnefndur fimmta árið í röð. Átta af leikmönnunum sem eru tilnefndir spila í ensku úrvalsdeildinni en það eru Declan Rice og Viktor Gyokeres hjá Arsenal, Cole Palmer hjá Chelsea, Florian Wirtz, Mohamed Salah, Virgil van Dijk og Alexis Mac Allister hjá Liverpool og Haaland hjá Manchester City. Fjórar konur frá Norðurlöndum eru tilnefndar eða þær Caroline Graham Hansen og Frida Leonhardsen Maanum frá Noregi, Johanna Rytting Kaneryd frá Svíþjóð og Pernille Harder frá Danmörku. Fimm leikmenn úr Evrópumeistaraliði Englands eru einnig á listanum eða þær Lucy Bronze, Hannah Hampton, Chloe Kelly, Alessia Russo og Leah Williamson. Williamson, Russo og Kelly unnu allar líka Meistaradeildina með Arsenal. 30 karlar eru tilnefndir til Ballon d'Or 2025: Gianluigi Donnarumma, Paris Saint Germain Jude Bellingham, Real Madrid Ousmane Dembélé, Paris Saint Germain Désiré Doubé, Paris Saint Germain Erling Braut Haaland, Manchester City Denzel Dumfries, Internazionale Viktor Gyökeres, Sporting Serhou Guirassy, Dortmund Scott McTominay, Napoli Robert Lewandowski, Barcelona Khvicha Kvaratskhelia, Paris Saint Germain Harry Kane, Bayern München Achraf Hakimi, Paris Saint Germain Lautaro Martínez, Internazionale Alexis Mac Allister, Liverpool Kylian Mbappé, Real Madrid Nuno Mendes, Paris Saint Germain Joao Neves, Paris Saint Germain Michael Olise, Bayern München Fabian Ruiz, Paris Saint Germain Cole Palmer, Chelsea Pedri, Barcelona Raphinha, Barcelona Declan Rice, Arsenal Mohamed Salah. Liverpool Vinicius Junior, Real Madrid Virgil Van Dijk, Liverpool Vitinha, Paris Saint Germain Florian Wirtz, Bayer Leverkusen Lamine Yamal, Barcelona 30 konur eru tilnefndar til Ballon d'Or 2025: Lucy Bronze, Chelsea Barbra Banda, Orlando Pride Aitana Bonmati, Barcelona Sandy Baltimore, Chelsea Mariona Caldentey, Arsenal Klara Buhl, Bayern München Sofia Cantore, Washington Spirit Steph Catley, Arsenal Melchie Dumornay, Lyon Temwa Chawinga, Kansas City Current Emily Fox, Arsenal Cristiana Girelli, Juventus Esther Gonzalez, Gotham Caroline Graham Hansen, Barcelona Patri Guijarro, Barcelona Amanda Gutierres, Palmeiras Hannah Hampton, Chelsea Pernille Harder, Bayern München Lindsey Heaps , Lyon Chloe Kelly, Arsenal Marta, Orlando Pride Frida Leonhardsen Maanum, Arsenal Ewa Pajor, Barcelona Clara Mateo, Paris FC Alessia Russo, Arsenal Claudia Pina, Barcelona Alexia Putellas, Barcelona Johanna Rytting Kaneryd, Chelsea Caroline Weir, Real Madrid Leah Williamson, Arsenal Fótbolti Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Fleiri fréttir Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland | Danir geta komist í góða stöðu Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Sjá meira
Tilnefningarnar voru opinberaðar í dag á miðlum franska blaðsins L'Equipe. Líklegustu mennirnir til að vinna Gullknöttinn í ár eru Ousmane Dembélé hjá Paris Saint-Germain, Lamine Yamal hjá Barcelona, Raphinha hjá Barcelona og Mohamed Salah hjá Liverpool. Líklegustu konurnar til að vinna Gullknöttinn í ár eru Aitana Bonmati og Alexia Putellas hjá Barcelona og Mariona Caldentey hjá Arsenal. Það stefnir þó í jafna keppni af því að þær spænsku Bonmati og Putellas urðu að sæta sig við silfur í báðum stórum Evrópukeppnunum. Meðal athyglisverðustu tilnefninganna í ár er skoski miðjumaðurinn Scott McTominay sem fór frá Manchester United til Napoli fyrir síðustu leiktíð og varð ítalskur meistari og leikmaður ársins á fyrsta tímabili í Seríu A. Stór hluti Evrópumeistaraliðs Paris Saint Germain er tilnefndur en alls eru níu leikmenn liðsins á listanum. Norski framherjinn Erling Braut Haaland hjá Manchester City er tilnefndur fimmta árið í röð. Átta af leikmönnunum sem eru tilnefndir spila í ensku úrvalsdeildinni en það eru Declan Rice og Viktor Gyokeres hjá Arsenal, Cole Palmer hjá Chelsea, Florian Wirtz, Mohamed Salah, Virgil van Dijk og Alexis Mac Allister hjá Liverpool og Haaland hjá Manchester City. Fjórar konur frá Norðurlöndum eru tilnefndar eða þær Caroline Graham Hansen og Frida Leonhardsen Maanum frá Noregi, Johanna Rytting Kaneryd frá Svíþjóð og Pernille Harder frá Danmörku. Fimm leikmenn úr Evrópumeistaraliði Englands eru einnig á listanum eða þær Lucy Bronze, Hannah Hampton, Chloe Kelly, Alessia Russo og Leah Williamson. Williamson, Russo og Kelly unnu allar líka Meistaradeildina með Arsenal. 30 karlar eru tilnefndir til Ballon d'Or 2025: Gianluigi Donnarumma, Paris Saint Germain Jude Bellingham, Real Madrid Ousmane Dembélé, Paris Saint Germain Désiré Doubé, Paris Saint Germain Erling Braut Haaland, Manchester City Denzel Dumfries, Internazionale Viktor Gyökeres, Sporting Serhou Guirassy, Dortmund Scott McTominay, Napoli Robert Lewandowski, Barcelona Khvicha Kvaratskhelia, Paris Saint Germain Harry Kane, Bayern München Achraf Hakimi, Paris Saint Germain Lautaro Martínez, Internazionale Alexis Mac Allister, Liverpool Kylian Mbappé, Real Madrid Nuno Mendes, Paris Saint Germain Joao Neves, Paris Saint Germain Michael Olise, Bayern München Fabian Ruiz, Paris Saint Germain Cole Palmer, Chelsea Pedri, Barcelona Raphinha, Barcelona Declan Rice, Arsenal Mohamed Salah. Liverpool Vinicius Junior, Real Madrid Virgil Van Dijk, Liverpool Vitinha, Paris Saint Germain Florian Wirtz, Bayer Leverkusen Lamine Yamal, Barcelona 30 konur eru tilnefndar til Ballon d'Or 2025: Lucy Bronze, Chelsea Barbra Banda, Orlando Pride Aitana Bonmati, Barcelona Sandy Baltimore, Chelsea Mariona Caldentey, Arsenal Klara Buhl, Bayern München Sofia Cantore, Washington Spirit Steph Catley, Arsenal Melchie Dumornay, Lyon Temwa Chawinga, Kansas City Current Emily Fox, Arsenal Cristiana Girelli, Juventus Esther Gonzalez, Gotham Caroline Graham Hansen, Barcelona Patri Guijarro, Barcelona Amanda Gutierres, Palmeiras Hannah Hampton, Chelsea Pernille Harder, Bayern München Lindsey Heaps , Lyon Chloe Kelly, Arsenal Marta, Orlando Pride Frida Leonhardsen Maanum, Arsenal Ewa Pajor, Barcelona Clara Mateo, Paris FC Alessia Russo, Arsenal Claudia Pina, Barcelona Alexia Putellas, Barcelona Johanna Rytting Kaneryd, Chelsea Caroline Weir, Real Madrid Leah Williamson, Arsenal
30 karlar eru tilnefndir til Ballon d'Or 2025: Gianluigi Donnarumma, Paris Saint Germain Jude Bellingham, Real Madrid Ousmane Dembélé, Paris Saint Germain Désiré Doubé, Paris Saint Germain Erling Braut Haaland, Manchester City Denzel Dumfries, Internazionale Viktor Gyökeres, Sporting Serhou Guirassy, Dortmund Scott McTominay, Napoli Robert Lewandowski, Barcelona Khvicha Kvaratskhelia, Paris Saint Germain Harry Kane, Bayern München Achraf Hakimi, Paris Saint Germain Lautaro Martínez, Internazionale Alexis Mac Allister, Liverpool Kylian Mbappé, Real Madrid Nuno Mendes, Paris Saint Germain Joao Neves, Paris Saint Germain Michael Olise, Bayern München Fabian Ruiz, Paris Saint Germain Cole Palmer, Chelsea Pedri, Barcelona Raphinha, Barcelona Declan Rice, Arsenal Mohamed Salah. Liverpool Vinicius Junior, Real Madrid Virgil Van Dijk, Liverpool Vitinha, Paris Saint Germain Florian Wirtz, Bayer Leverkusen Lamine Yamal, Barcelona
30 konur eru tilnefndar til Ballon d'Or 2025: Lucy Bronze, Chelsea Barbra Banda, Orlando Pride Aitana Bonmati, Barcelona Sandy Baltimore, Chelsea Mariona Caldentey, Arsenal Klara Buhl, Bayern München Sofia Cantore, Washington Spirit Steph Catley, Arsenal Melchie Dumornay, Lyon Temwa Chawinga, Kansas City Current Emily Fox, Arsenal Cristiana Girelli, Juventus Esther Gonzalez, Gotham Caroline Graham Hansen, Barcelona Patri Guijarro, Barcelona Amanda Gutierres, Palmeiras Hannah Hampton, Chelsea Pernille Harder, Bayern München Lindsey Heaps , Lyon Chloe Kelly, Arsenal Marta, Orlando Pride Frida Leonhardsen Maanum, Arsenal Ewa Pajor, Barcelona Clara Mateo, Paris FC Alessia Russo, Arsenal Claudia Pina, Barcelona Alexia Putellas, Barcelona Johanna Rytting Kaneryd, Chelsea Caroline Weir, Real Madrid Leah Williamson, Arsenal
Fótbolti Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Fleiri fréttir Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland | Danir geta komist í góða stöðu Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Sjá meira