Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Árni Jóhannsson skrifar 5. ágúst 2025 22:04 Patrick Pedersen augnabliki áður en markametið var slegið. Vísir / Diego Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður í efstu deild á Íslandi, gat verið stoltur af því að hafa slegið metið í kvöld en að sama skapi svekktur með úrslit leiksins. Patrick skoraði bæði mörk Vals í 2-2 jafntefli við ÍA í 17. umferð Bestu deildar karla. Patrick mætti í viðtal við Val Pál Eiríksson hjá Sýn Sport og var spurður fyrst og fremst hvernig tilfinningin væri að vera sá markahæsti í sögu efstu deildar á Íslandi. „Það hljómar mjög vel að heyra þetta sagt. Eitthvað sem ég get verið mjög stoltur af en ég hafði sett mér þetta markmið fyrir tímabilið og er mjög ánægður að hafa náð í því í kvöld.“ Hvernig var tilfinningin að sjá fyrsta markið rata í netið? „Það var léttir. Mjög góð tilfinnining. Ég hafði það á tilfinningunni að ég myndi ná þessu í dag og það var gott að sjá boltann í netinu.“ Var það meira léttir en ánægja að sjá boltann fara yfir línuna? „Já ég er mjög svekktur með úrslitin í dag og hefði frekar viljað ná í öll stigin í dag en að slá metið. Ég myndi þá bara slá það seinna.“ Varðandi leikinn og úrslit hans þá voru ekki mörg teikn á lofti að ÍA myndi ná að koma til baka eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik eftir góðan fyrri hálfleik Valsmanna. Hvernig endaði þessi leikur í jafntefli? „Ég veit það ekki. Við gjörsamlega stjórnuðum fyrri hálfleiknum og sköpuðum urmul færa. Við þurfum að vera skarpari fyrir framan markið en við vorum í dag og klára þennan leik bara af. Þetta hefði aldrei farið svona ef við hefðum klárað fleiri færi.“ Valur var á miklu skriði og voru búnir að vinna fimm leiki í röð fyrir þennan leik. Er það ekki líka svekkjandi að ná ekki að halda því skriði áfram? „Jú auðvitað. Við vildum taka þrjú stig í kvöld en náðum því ekki. Við verðum bara að halda áfram og fara að hugsa um næsta leik.“ Hvernig var andrúmsloftið í klefanum eftir leik? „Þögn. Við sögðum ekki mikið. Allir svekktir en við verðum að halda áfram. Við förum í næsta leik á sunnudaginn og vonandi náum við í þrjú stig þar.“ Besta deild karla Valur Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Sjá meira
Patrick mætti í viðtal við Val Pál Eiríksson hjá Sýn Sport og var spurður fyrst og fremst hvernig tilfinningin væri að vera sá markahæsti í sögu efstu deildar á Íslandi. „Það hljómar mjög vel að heyra þetta sagt. Eitthvað sem ég get verið mjög stoltur af en ég hafði sett mér þetta markmið fyrir tímabilið og er mjög ánægður að hafa náð í því í kvöld.“ Hvernig var tilfinningin að sjá fyrsta markið rata í netið? „Það var léttir. Mjög góð tilfinnining. Ég hafði það á tilfinningunni að ég myndi ná þessu í dag og það var gott að sjá boltann í netinu.“ Var það meira léttir en ánægja að sjá boltann fara yfir línuna? „Já ég er mjög svekktur með úrslitin í dag og hefði frekar viljað ná í öll stigin í dag en að slá metið. Ég myndi þá bara slá það seinna.“ Varðandi leikinn og úrslit hans þá voru ekki mörg teikn á lofti að ÍA myndi ná að koma til baka eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik eftir góðan fyrri hálfleik Valsmanna. Hvernig endaði þessi leikur í jafntefli? „Ég veit það ekki. Við gjörsamlega stjórnuðum fyrri hálfleiknum og sköpuðum urmul færa. Við þurfum að vera skarpari fyrir framan markið en við vorum í dag og klára þennan leik bara af. Þetta hefði aldrei farið svona ef við hefðum klárað fleiri færi.“ Valur var á miklu skriði og voru búnir að vinna fimm leiki í röð fyrir þennan leik. Er það ekki líka svekkjandi að ná ekki að halda því skriði áfram? „Jú auðvitað. Við vildum taka þrjú stig í kvöld en náðum því ekki. Við verðum bara að halda áfram og fara að hugsa um næsta leik.“ Hvernig var andrúmsloftið í klefanum eftir leik? „Þögn. Við sögðum ekki mikið. Allir svekktir en við verðum að halda áfram. Við förum í næsta leik á sunnudaginn og vonandi náum við í þrjú stig þar.“
Besta deild karla Valur Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Sjá meira