Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. ágúst 2025 13:57 Myndbirting Rods Stewart hefur farið fyrir brjóstið á mörgum. TikTok/Getty Tónlistarmaðurinn Rod Stewart hefur sýnt gervigreindarmyndbönd af Ozzy Osbourne með öðrum látnum tónlistarmönnum á tónleikum sínum upp á síðkastið. Uppátækið hefur vakið reiði og furðu. Breski tónlistarmaðurinn Rod Stewart er enn í fullu fjöri þrátt fyrir að vera orðinn áttræður og er nú á ferðalagi um heiminn með tónleikatúrinn „One Last Time“. Þegar þungarokkarinn Ozzy Osbourne lést 22. júlí síðastliðinn var Stewart einn sá fyrsti til að minnast hans. „Bless bless Ozzy. Sofðu vært, vinur minn. Ég sé þig þarna upp - seinna frekar en fyrr,“ skrifaði Stewart í Instagram-færslu. Stewart hefur síðan tekið upp á því að tileinka Ozzy lagið „Forever Young“ á hverju kvöldi frá andlátinu. Á tónleikum í Ameris Bank Amphitheatre í Georgíu-ríki á föstudagskvöld birtist tónleikagestum undarleg sýn þegar Stewart tók lagið. Gervigreindar-Ozzy með álíka fölsuðum Freddie Mercury, Tinu Turner og XXXTentacion. Á stórum skjá á sviðinu voru sýnd gervigreindarmyndbönd af Ozzy Osbourne með sjálfustöng ásamt öðrum látnum tónlistarmönnum, þar á meðal Prince, Tina Turner, Bob Marley, Freddie Mercury, Kurt Cobain, George Michael, Amy Winehouse og XXXTentacion. TikTok-notandinn Sloane Steele birti myndband af tónleikunum og gervigreindarmyndbandinu: @iamsloanesteel Last night I went to a Rod Stewart concert and he played this “tribute” to Ozzy. The selfie sticks in heaven?!! XXXTentacion?! #ozzyosbourne #rodstewart #XXXTentacion ♬ original sound - Sloane Steel Tónlist Bandaríkin Gervigreind Andlát Ozzy Osbourne Tengdar fréttir Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Myndband þar sem þjóðþekktum Íslendingum eru lögð orð í munn, með hjálp gervigreindar, er merki um varhugaverða þróun að mati sérfræðings. Stjórnmálamenn megi eiga von á því að verða fyrir barðinu á slíkum uppátækjum, en alvarlegra sé að blanda fjölmiðlafólki í slík myndbönd. 27. júlí 2025 19:27 Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind. Það hefði getað haft alvarlegar afleiðingar í för með sér að sögn aðalvarðstjóra. Hann vonar að mannleg mistök komi ekki til með að rýra traust almennings til lögreglunnar. 31. júlí 2025 23:00 Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Myrkraprinsinn Ozzy Osbourne féll frá 22. júlí síðastliðinn, 76 ára gamall. Ozzy mótaði þungarokk með hljómsveitinni Black Sabbath, átti farsælan sólóferil og er þekktasti þungarokkari sögunnar. Hér verður farið yfir feril hans í þrettán lykillögum. 1. ágúst 2025 07:00 Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn Rod Stewart er enn í fullu fjöri þrátt fyrir að vera orðinn áttræður og er nú á ferðalagi um heiminn með tónleikatúrinn „One Last Time“. Þegar þungarokkarinn Ozzy Osbourne lést 22. júlí síðastliðinn var Stewart einn sá fyrsti til að minnast hans. „Bless bless Ozzy. Sofðu vært, vinur minn. Ég sé þig þarna upp - seinna frekar en fyrr,“ skrifaði Stewart í Instagram-færslu. Stewart hefur síðan tekið upp á því að tileinka Ozzy lagið „Forever Young“ á hverju kvöldi frá andlátinu. Á tónleikum í Ameris Bank Amphitheatre í Georgíu-ríki á föstudagskvöld birtist tónleikagestum undarleg sýn þegar Stewart tók lagið. Gervigreindar-Ozzy með álíka fölsuðum Freddie Mercury, Tinu Turner og XXXTentacion. Á stórum skjá á sviðinu voru sýnd gervigreindarmyndbönd af Ozzy Osbourne með sjálfustöng ásamt öðrum látnum tónlistarmönnum, þar á meðal Prince, Tina Turner, Bob Marley, Freddie Mercury, Kurt Cobain, George Michael, Amy Winehouse og XXXTentacion. TikTok-notandinn Sloane Steele birti myndband af tónleikunum og gervigreindarmyndbandinu: @iamsloanesteel Last night I went to a Rod Stewart concert and he played this “tribute” to Ozzy. The selfie sticks in heaven?!! XXXTentacion?! #ozzyosbourne #rodstewart #XXXTentacion ♬ original sound - Sloane Steel
Tónlist Bandaríkin Gervigreind Andlát Ozzy Osbourne Tengdar fréttir Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Myndband þar sem þjóðþekktum Íslendingum eru lögð orð í munn, með hjálp gervigreindar, er merki um varhugaverða þróun að mati sérfræðings. Stjórnmálamenn megi eiga von á því að verða fyrir barðinu á slíkum uppátækjum, en alvarlegra sé að blanda fjölmiðlafólki í slík myndbönd. 27. júlí 2025 19:27 Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind. Það hefði getað haft alvarlegar afleiðingar í för með sér að sögn aðalvarðstjóra. Hann vonar að mannleg mistök komi ekki til með að rýra traust almennings til lögreglunnar. 31. júlí 2025 23:00 Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Myrkraprinsinn Ozzy Osbourne féll frá 22. júlí síðastliðinn, 76 ára gamall. Ozzy mótaði þungarokk með hljómsveitinni Black Sabbath, átti farsælan sólóferil og er þekktasti þungarokkari sögunnar. Hér verður farið yfir feril hans í þrettán lykillögum. 1. ágúst 2025 07:00 Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Sjá meira
Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Myndband þar sem þjóðþekktum Íslendingum eru lögð orð í munn, með hjálp gervigreindar, er merki um varhugaverða þróun að mati sérfræðings. Stjórnmálamenn megi eiga von á því að verða fyrir barðinu á slíkum uppátækjum, en alvarlegra sé að blanda fjölmiðlafólki í slík myndbönd. 27. júlí 2025 19:27
Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind. Það hefði getað haft alvarlegar afleiðingar í för með sér að sögn aðalvarðstjóra. Hann vonar að mannleg mistök komi ekki til með að rýra traust almennings til lögreglunnar. 31. júlí 2025 23:00
Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Myrkraprinsinn Ozzy Osbourne féll frá 22. júlí síðastliðinn, 76 ára gamall. Ozzy mótaði þungarokk með hljómsveitinni Black Sabbath, átti farsælan sólóferil og er þekktasti þungarokkari sögunnar. Hér verður farið yfir feril hans í þrettán lykillögum. 1. ágúst 2025 07:00