Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 15:02 Thomas Müller vill reyna fyrir sér í bandarísku deildinni eftir að hafa verið í aldarfjórðung hjá Bayern München. Getty/Michael Regan Þýski knattspyrnumaðurinn Thomas Müller endaði 25 ára feril sinn hjá Bayern München í sumar en hann er ekki hættur í fótbolta. Hinn 35 ára framherji ætlar að reyna fyrir sér hinum megin við Atlantshafið. Það var mikill áhugi á honum meðal bandaríska félaga. Athygli vakti að Müller vildi ekki semja við Los Angeles FC en valdi það frekar að fara til kanadíska liðsins Vancouver Whitecaps sem spilar einnig í bandarísku MLS-deildinni. Müller vildi frekar spila með liðinu sem fyrrum liðsfélagi hans hjá Bayern, Alphonso Davies, hóf meistaraflokksferil sinn. Müller mun skrifa undir tveggja ára samning við kanadíska félagið. Hann verður stærsta evrópska nafnið til að spila fyrir félagið. Hann verður launahæsti leikmaður liðsins með 6,6 milljónir evra í árslaun eða 942 milljónir króna. Vancouver þurfti ekki aðeins að semja við Müller sjálfan þótt að hann kæmi á frjálsri sölu. FC Cincinnati átti nefnilega réttinn á leikmanninum í MLS deildinni þrátt fyrir að hann hafi aldrei komið nálægt því félagi. Talið er að Vancouver þurfi að borga um fjögur hundruð þúsund dollara fyrir Müller eða næstum því fimmtíu milljónir. View this post on Instagram A post shared by JOE (@joe_co_uk) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Sjá meira
Hinn 35 ára framherji ætlar að reyna fyrir sér hinum megin við Atlantshafið. Það var mikill áhugi á honum meðal bandaríska félaga. Athygli vakti að Müller vildi ekki semja við Los Angeles FC en valdi það frekar að fara til kanadíska liðsins Vancouver Whitecaps sem spilar einnig í bandarísku MLS-deildinni. Müller vildi frekar spila með liðinu sem fyrrum liðsfélagi hans hjá Bayern, Alphonso Davies, hóf meistaraflokksferil sinn. Müller mun skrifa undir tveggja ára samning við kanadíska félagið. Hann verður stærsta evrópska nafnið til að spila fyrir félagið. Hann verður launahæsti leikmaður liðsins með 6,6 milljónir evra í árslaun eða 942 milljónir króna. Vancouver þurfti ekki aðeins að semja við Müller sjálfan þótt að hann kæmi á frjálsri sölu. FC Cincinnati átti nefnilega réttinn á leikmanninum í MLS deildinni þrátt fyrir að hann hafi aldrei komið nálægt því félagi. Talið er að Vancouver þurfi að borga um fjögur hundruð þúsund dollara fyrir Müller eða næstum því fimmtíu milljónir. View this post on Instagram A post shared by JOE (@joe_co_uk)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Sjá meira