Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 14:17 Joao Felix hefur kostað nokkur félög skildinginn. Getty/Harry Langer Portúgalinn Joao Felix hefur enn á ný verið keyptur fyrir stóran pening og nú er svo komið að portúgalski framherjinn er kominn upp í fjórða sætið á athyglisverðum lista. Sádi-arabíska félagið Al-Nassr borgar Chelsea 43,7 milljónir punda fyrir fá enska úrvalsdeildarfélagið alla bónusana. Það hefur aðeins verið borgað meira fyrir þrjá aðra knattspyrnumenn í sögunni samanlagt þegar öll kaupin á þeim eru lögð saman. Brasilíumaðurinn Neymar er efstur en félög hafa alls eytt 346 milljónum punda í hann. Það er 26 milljónum meira en í Belgann Romelu Lukaku sem hefur alls kostað sín félög 320 milljónir punda. Það er langt niður í Cristiano Ronaldo í þriðja sætinu en hann er sá eini sem er fyrir ofan Joao Felix. Felix er nú kominn upp fyrir menn eins og Ousmane Dmebélé, Álvaro Morata og Antoine Griezmann. Felix er enn bara 25 ára gamall og gæti því verið seldur fyrir meiri pening í framtíðinni. Tuttugu milljón punda sala myndi koma honum upp fyrir landa sinn Cristiano Ronaldo. Chelsea keypti hann frá Atlético Madrid fyrir 42 milljónir punda og Atlético Madrid keypti hann frá Benfica fyrir risaupphæð eða 113 milljónir punda. Hann hefur síðan farið á láni til annara félaga á síðustu árum. Felix hefur vissulega sýnt flott tilþrif inn á milli sem fékk þessi félög til að fjárfesta í honum en skortur á stöðugleika hefur verið stórt lýti á hans leik. Nú er hann kominn til Sádi Arabíu og óvíst að hann snúi aftur til Evrópu á sínum ferli. Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Sádi-arabíska félagið Al-Nassr borgar Chelsea 43,7 milljónir punda fyrir fá enska úrvalsdeildarfélagið alla bónusana. Það hefur aðeins verið borgað meira fyrir þrjá aðra knattspyrnumenn í sögunni samanlagt þegar öll kaupin á þeim eru lögð saman. Brasilíumaðurinn Neymar er efstur en félög hafa alls eytt 346 milljónum punda í hann. Það er 26 milljónum meira en í Belgann Romelu Lukaku sem hefur alls kostað sín félög 320 milljónir punda. Það er langt niður í Cristiano Ronaldo í þriðja sætinu en hann er sá eini sem er fyrir ofan Joao Felix. Felix er nú kominn upp fyrir menn eins og Ousmane Dmebélé, Álvaro Morata og Antoine Griezmann. Felix er enn bara 25 ára gamall og gæti því verið seldur fyrir meiri pening í framtíðinni. Tuttugu milljón punda sala myndi koma honum upp fyrir landa sinn Cristiano Ronaldo. Chelsea keypti hann frá Atlético Madrid fyrir 42 milljónir punda og Atlético Madrid keypti hann frá Benfica fyrir risaupphæð eða 113 milljónir punda. Hann hefur síðan farið á láni til annara félaga á síðustu árum. Felix hefur vissulega sýnt flott tilþrif inn á milli sem fékk þessi félög til að fjárfesta í honum en skortur á stöðugleika hefur verið stórt lýti á hans leik. Nú er hann kominn til Sádi Arabíu og óvíst að hann snúi aftur til Evrópu á sínum ferli.
Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira