8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Hólmfríður Gísladóttir, Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifa 30. júlí 2025 06:11 Sjónvarpsskjár sýnir viðvaranir í Japan. epa/Franck Robichon Flóðbylgjuviðvaranir voru gefnar út í fjölda ríkja við Kyrrahafið eftir 8,8 stiga jarðskjálfta sem varð rétt fyrir utan Kamsjatkaskaga í Rússlandi rétt fyrir miðnætti að íslenskum tíma. Um hálfum sólarhring eftir jarðskjálftann hófst eldgos á Kamsjatkaskaganum. Jarðskjálftinn er einn sá 6.-8. stærsti sem mælst hefur á heimsvísu frá upphafi mælinga. Flóðbylgjuviðvaranir voru í gildi víða við kyrrahafið, þar á meðal í Rússlandi, Japan, Kína, Filippseyjum, Havaí, Alaska, og á vesturströnd Kanada og Bandaríkjanna. Flóðbylgjan, eða sjávarskaflið eins og það er kallað, olli nokkrum skaða á Kúrileyjum, þar sem hún sópaði meðal annars með sér byggingum. Samkvæmt yfirvöldum tókst að rýma Severo-Kurilsk og engar fregnir hafa borist af dauðsföllum. Fréttir af smávægilegum meiðslum hafa borist frá Rússlandi. Fréttastofa fylgist með þróun mála í vaktinni hér fyrir neðan. Ef hún birtist ekki strax er ráð að endurhlaða síðunni.
Jarðskjálftinn er einn sá 6.-8. stærsti sem mælst hefur á heimsvísu frá upphafi mælinga. Flóðbylgjuviðvaranir voru í gildi víða við kyrrahafið, þar á meðal í Rússlandi, Japan, Kína, Filippseyjum, Havaí, Alaska, og á vesturströnd Kanada og Bandaríkjanna. Flóðbylgjan, eða sjávarskaflið eins og það er kallað, olli nokkrum skaða á Kúrileyjum, þar sem hún sópaði meðal annars með sér byggingum. Samkvæmt yfirvöldum tókst að rýma Severo-Kurilsk og engar fregnir hafa borist af dauðsföllum. Fréttir af smávægilegum meiðslum hafa borist frá Rússlandi. Fréttastofa fylgist með þróun mála í vaktinni hér fyrir neðan. Ef hún birtist ekki strax er ráð að endurhlaða síðunni.
Náttúruhamfarir Rússland Japan Kína Filippseyjar Bandaríkin Kanada Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira