Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Bjarki Sigurðsson skrifar 29. júlí 2025 22:01 Anna Lísa Guðmundsdóttir, verkefnastjóri fornleifa hjá Borgarsögusafninu. Vísir/Ívar Fannar Óvænt brú fannst við framkvæmdir við Suðurlandsbraut fyrr í sumar. Verkefnastjóri telur brúna frá upphafi síðustu aldar en hún hafði verið týnd í rúmlega fimmtíu ár. „Við fundum hérna brú sem hefur líklega verið gerð í kringum árið 1900. Hún hefur legið hér yfir Fúlutjarnarlæk. Hann lá frá Kringlumýri og niður til sjávar að Fúlutjörn,“ segir Anna Lísa Guðmundsdóttir, verkefnastjóri fornleifa hjá Borgarsögusafninu. Þarna má finna hundrað og tuttugu ára gamla grágrýtisstólpa og líklegast var trébrú á þeim. Um 1940 þegar herinn kemur til landsins hefur svo ný brú verið steypt ofan á upphaflegu brúna. „Þetta var náttúrulega aðalleiðin út úr bænum, þannig hér hefur verið töluverð umferð,“ segir Anna Lísa. Brúna má sjá í klippunni hér fyrir neðan. Svo þegar Suðurlandsbrautin er endurgerð á áttunda áratugnum, hefur brúin horfið og fáar heimildir til um hana. Anna Lísa segir horfnar minjar leynast víða um borgina. „Þessar horfnu minjar eru flestar neðanjarðar. Svo í framkvæmdum koma þær í ljós,“ segir Anna Lísa. Þegar merkir fundir sem þessi eiga sér stað er mikilvægt að fara rétt að hlutunum. „Við gröfum frá minjunum eins og vel og við getum. Stoppum svo verkið og hringjum í eftirlitsaðila sem fylgir okkur. Svo fer þetta til Reykjavíkurborgar eða Minjastofnunar, bara eftir því sem við á,“ segir Hjörtur Þórðarson, verkstjóri. Hjörtur Þórðarson er verkstjóri.Vísir/Ívar Fannar Bjuggust þið við því að rekast á þessa brú? „Nei.“ Er þetta ekki bara ánægjulegt samt? „Jú, þetta er mjög skemmtilegt.“ Fornminjar Reykjavík Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira
„Við fundum hérna brú sem hefur líklega verið gerð í kringum árið 1900. Hún hefur legið hér yfir Fúlutjarnarlæk. Hann lá frá Kringlumýri og niður til sjávar að Fúlutjörn,“ segir Anna Lísa Guðmundsdóttir, verkefnastjóri fornleifa hjá Borgarsögusafninu. Þarna má finna hundrað og tuttugu ára gamla grágrýtisstólpa og líklegast var trébrú á þeim. Um 1940 þegar herinn kemur til landsins hefur svo ný brú verið steypt ofan á upphaflegu brúna. „Þetta var náttúrulega aðalleiðin út úr bænum, þannig hér hefur verið töluverð umferð,“ segir Anna Lísa. Brúna má sjá í klippunni hér fyrir neðan. Svo þegar Suðurlandsbrautin er endurgerð á áttunda áratugnum, hefur brúin horfið og fáar heimildir til um hana. Anna Lísa segir horfnar minjar leynast víða um borgina. „Þessar horfnu minjar eru flestar neðanjarðar. Svo í framkvæmdum koma þær í ljós,“ segir Anna Lísa. Þegar merkir fundir sem þessi eiga sér stað er mikilvægt að fara rétt að hlutunum. „Við gröfum frá minjunum eins og vel og við getum. Stoppum svo verkið og hringjum í eftirlitsaðila sem fylgir okkur. Svo fer þetta til Reykjavíkurborgar eða Minjastofnunar, bara eftir því sem við á,“ segir Hjörtur Þórðarson, verkstjóri. Hjörtur Þórðarson er verkstjóri.Vísir/Ívar Fannar Bjuggust þið við því að rekast á þessa brú? „Nei.“ Er þetta ekki bara ánægjulegt samt? „Jú, þetta er mjög skemmtilegt.“
Fornminjar Reykjavík Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira