Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. júlí 2025 07:00 Einhverjir gátu náð sér í hveiti í Zikim í gær. Getty/Anadolu/Dawoud Abo Alkas Stjórnvöld í Ísrael hafa tilkynnt að þau hyggist nú gera hlé á aðgerðum sínum tíu klukkustundir daglega í ótilgreindan tíma, til að greiða fyrir flutningi og dreifingu hjálpargagna á Gasa. Stofnanir Sameinuðu þjóðanna hafa fagnað ákvörðuninni en segja hana ekki munu duga til að leysa öll þau vandamál sem íbúar svæðisins standa frammi fyrir. BBC hefur eftir Tom Fletcher, sem fer fyrir neyðaraðstoð Sameinuðu þjóðanna á svæðinu, að ákvörðun Ísraelsmanna feli meðal annars í sér að matur, lyf og eldsneyti muni flæða greiðlegar yfir landamærin frá Egyptalandi. Hann bendir hins vegar á að þörf sé á gríðarlegu magni neyðargagna til að koma í veg fyrir hungursneyð og almennt neyðarástand á svæðinu. Langtímaúrræða sé þörf. „Og engar frekari árásir á fólk sem safnast saman til að ná sér í mat,“ segir hann. Hléið á aðgerðum mun standa yfir frá því klukkan tíu á morgnana og fram til klukkan átta á kvöldin og ná til þriggja þéttbýlustu svæða Gasa; Gasa-borgar, Deir al-Balah og Muwasi. Athygli vekur hins vegar að forsætisráðherrann Benjamin Netanyahu virtist gera lítið úr ákvörðuninni í yfirlýsingu og sagði Ísraelsmenn neyðast til að leyfa „lágmarks“ aðstoð inn á svæðið. Íbúar Gasa eru sagðir hóflega bjartsýnir varðandi þetta nýja útspil Ísrael, að það muni ná að breyta þeirri hörmulegu stöðu sem komin er upp á svæðinu. Talsmenn World Food Program virtust öllu jákvæðari og sögðu nægan mat á leiðinni til að fæða íbúana í þrjá mánuði. Vopnahlés væri hins vegar þörf til að ná til allra á svæðinu. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fullir í flugi Innlent Fleiri fréttir Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Sjá meira
Stofnanir Sameinuðu þjóðanna hafa fagnað ákvörðuninni en segja hana ekki munu duga til að leysa öll þau vandamál sem íbúar svæðisins standa frammi fyrir. BBC hefur eftir Tom Fletcher, sem fer fyrir neyðaraðstoð Sameinuðu þjóðanna á svæðinu, að ákvörðun Ísraelsmanna feli meðal annars í sér að matur, lyf og eldsneyti muni flæða greiðlegar yfir landamærin frá Egyptalandi. Hann bendir hins vegar á að þörf sé á gríðarlegu magni neyðargagna til að koma í veg fyrir hungursneyð og almennt neyðarástand á svæðinu. Langtímaúrræða sé þörf. „Og engar frekari árásir á fólk sem safnast saman til að ná sér í mat,“ segir hann. Hléið á aðgerðum mun standa yfir frá því klukkan tíu á morgnana og fram til klukkan átta á kvöldin og ná til þriggja þéttbýlustu svæða Gasa; Gasa-borgar, Deir al-Balah og Muwasi. Athygli vekur hins vegar að forsætisráðherrann Benjamin Netanyahu virtist gera lítið úr ákvörðuninni í yfirlýsingu og sagði Ísraelsmenn neyðast til að leyfa „lágmarks“ aðstoð inn á svæðið. Íbúar Gasa eru sagðir hóflega bjartsýnir varðandi þetta nýja útspil Ísrael, að það muni ná að breyta þeirri hörmulegu stöðu sem komin er upp á svæðinu. Talsmenn World Food Program virtust öllu jákvæðari og sögðu nægan mat á leiðinni til að fæða íbúana í þrjá mánuði. Vopnahlés væri hins vegar þörf til að ná til allra á svæðinu.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fullir í flugi Innlent Fleiri fréttir Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Sjá meira