Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2025 07:03 Lionel Messi má ekki spila næsta leik með Inter Miami vegna þess að hann spilaði ekki Stjörnuleik deildarinnar. Getty/Simon Bruty Meðeigandi Inter Miami segir að Lionel Messi sé ákaflega ósáttur með að vera dæmdur í eins leiks bann fyrir að skrópa í Stjörnuleik MLS deildarinnar. Messi mætti ekki í leikinn þrátt fyrir að vera valinn og afsökunin var mikið leikjaálag hjá Inter Miami eftir að liðið spilaði í heimsmeistarakeppni félagsliða inn á miðju tímabili. Messi var búinn að spila fimm leiki á mjög stuttum tíma og taldi sig þurfa hvíld. Jorge Mas, meðeigandi Inter Miami, ræddi viðbrögð Messi við leikbanninu. „Lionel Messi er ákaflega ósáttur eins og við öll hjá okkar félagi. Við erum ósátt með að hann fái ekki að spila með liðinu í næsta leik,“ sagði Jorge Mas. „Við þurfum bara öll að þjappa okkur saman og mæta með hugarfarið að þetta séu við á móti öllum í heiminum,“ sagði Mas. Messi var ekki eini leikmaður Inter Miami sem mætti ekki í Stjörnuleikinn og Jordi Alba var líka dæmdur í eins leiks bann. Báðir missa þeir af leiknum á móti FC Cincinnati. Samkvæmt reglum MLS deildarinnar fá leikmenn eins leiks bann fyrir að mæta ekki í Stjörnuleikinn og það er greinilega enginn Séra Jón hjá bandarísku deildinni. „Mér finnst að þessi refsing sé einfaldlega grimmdarleg,“ sagði Mas. „Auðvitað voru þeir Messi og Alba ekki sáttir. Þeir eru keppnismenn og vilja spila þennan leik. Þess vegna komu þeir hingað. Til að spila og til að vinna. Þeir átta sig á mikilvægi þessa leiks,“ sagði Mas. „Þeirra viðbrögð voru nákvæmlega eins og hjá tveimur keppnismönnum sem skilja ekki þessa ákvörðun og hvernig að fjarvera í sýningarleik kalli á slíkt leikbann,“ sagði Mas. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Sjá meira
Messi mætti ekki í leikinn þrátt fyrir að vera valinn og afsökunin var mikið leikjaálag hjá Inter Miami eftir að liðið spilaði í heimsmeistarakeppni félagsliða inn á miðju tímabili. Messi var búinn að spila fimm leiki á mjög stuttum tíma og taldi sig þurfa hvíld. Jorge Mas, meðeigandi Inter Miami, ræddi viðbrögð Messi við leikbanninu. „Lionel Messi er ákaflega ósáttur eins og við öll hjá okkar félagi. Við erum ósátt með að hann fái ekki að spila með liðinu í næsta leik,“ sagði Jorge Mas. „Við þurfum bara öll að þjappa okkur saman og mæta með hugarfarið að þetta séu við á móti öllum í heiminum,“ sagði Mas. Messi var ekki eini leikmaður Inter Miami sem mætti ekki í Stjörnuleikinn og Jordi Alba var líka dæmdur í eins leiks bann. Báðir missa þeir af leiknum á móti FC Cincinnati. Samkvæmt reglum MLS deildarinnar fá leikmenn eins leiks bann fyrir að mæta ekki í Stjörnuleikinn og það er greinilega enginn Séra Jón hjá bandarísku deildinni. „Mér finnst að þessi refsing sé einfaldlega grimmdarleg,“ sagði Mas. „Auðvitað voru þeir Messi og Alba ekki sáttir. Þeir eru keppnismenn og vilja spila þennan leik. Þess vegna komu þeir hingað. Til að spila og til að vinna. Þeir átta sig á mikilvægi þessa leiks,“ sagði Mas. „Þeirra viðbrögð voru nákvæmlega eins og hjá tveimur keppnismönnum sem skilja ekki þessa ákvörðun og hvernig að fjarvera í sýningarleik kalli á slíkt leikbann,“ sagði Mas.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn