Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2025 22:02 Lionel Messi og Cesc Fabregas fagna saman marki með Barcelona. Getty/Denis Doyle Cesc Fabregas segir að Lionel Messi sé ánægður með að spila í Bandaríkjunum en vill samt ekki útiloka það að argentínska goðsögnin muni spila einhvern tímann fyrir ítalska félagið Como. Fabregas var lengi liðsfélagi Messi hjá Barcelona en spænski miðjumaðurinn er nú knattspyrnustjóri Como. Antonela Roccuzzo, eiginkona Messi, sást með börnin þeirra þrjú á leik með Como á dögunum þegar liðið vann Lille í æfingarleik. Það ýtti undir alls konar sögusagnir. Fabregas var spurður beint út í möguleikann á því að Messi spili fyrir hann hjá Como. „Aldrei segja aldrei,“ sagði Cesc Fabregas og brosti. „Hún [Antonela] var í heimsókn í mínu húsi af því að hún fór í smá sumarfríi á meðan Messi var að spila útileiki í Cincinnati og í New York,“ sagði Fabregas. „Fjölskylda Messi nýtti því tækifærið og fór í ferð til að hitta vinafólk sitt. Við erum mjög nánir vinir og það eru einnig eiginkonur okkar. Börnin okkar eru líka á svipuðum aldri,“ sagði Fabregas. „Við munum aldrei útiloka það að hann spili hér ekki síst þar sem börnin hans nutu sín hér og það væri alltaf falleg saga vegna sögu okkar saman. En eins og er þá er Messi mjög ánægður í Ameríku og við getum bara haldið ró okkar yfir svona pælingum,“ sagði Fabregas. View this post on Instagram A post shared by Footballing Gods • Football • Fútbol • Soccer (@footballinggods) Ítalski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Fabregas var lengi liðsfélagi Messi hjá Barcelona en spænski miðjumaðurinn er nú knattspyrnustjóri Como. Antonela Roccuzzo, eiginkona Messi, sást með börnin þeirra þrjú á leik með Como á dögunum þegar liðið vann Lille í æfingarleik. Það ýtti undir alls konar sögusagnir. Fabregas var spurður beint út í möguleikann á því að Messi spili fyrir hann hjá Como. „Aldrei segja aldrei,“ sagði Cesc Fabregas og brosti. „Hún [Antonela] var í heimsókn í mínu húsi af því að hún fór í smá sumarfríi á meðan Messi var að spila útileiki í Cincinnati og í New York,“ sagði Fabregas. „Fjölskylda Messi nýtti því tækifærið og fór í ferð til að hitta vinafólk sitt. Við erum mjög nánir vinir og það eru einnig eiginkonur okkar. Börnin okkar eru líka á svipuðum aldri,“ sagði Fabregas. „Við munum aldrei útiloka það að hann spili hér ekki síst þar sem börnin hans nutu sín hér og það væri alltaf falleg saga vegna sögu okkar saman. En eins og er þá er Messi mjög ánægður í Ameríku og við getum bara haldið ró okkar yfir svona pælingum,“ sagði Fabregas. View this post on Instagram A post shared by Footballing Gods • Football • Fútbol • Soccer (@footballinggods)
Ítalski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira