Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 23. júlí 2025 10:15 Fyrsta útboð í hlut ríkisins í Íslandsbanka var árið 2021 en það seinna fyrr á þessu ári. Vísir/Vilhelm Rúmlega tveir af hverjum þremur landsmanna telja að vel hafi verið staðið að útboði og sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka í vor. Mikill munur er á viðhorfi Íslendinga til fyrra og seinna útboðsins. Um 64 prósent landsmanna eru ánægðir með hvernig farið var að útboði og sölu hlut ríkisins í bankanum samkvæmt Þjóðarpúls Gallup. Fimmtán prósent telja hins vegar að illa hafi verið staðið að henni. Til samanburðar voru einungis sex prósent landsmanna ánægðir með hvernig staðið var að útboði á hlut ríkisins fyrir þremur árum. Þá töldu 87 prósent aðspurðra að illa hefði verið staðið að útboðinu og sölunni árið 2021. Karlmenn eru almennt jákvæðari gagnvart útboði og sölu bankans, að auki einstaklinga sem búa á höfuðborgarsvæðinu og þeir sem hafa lokið framhalds- eða háskólapróf. Fólk sem myndi kjósa Viðreisn ef gengið yrði til kosninga í dag var hvað ánægðast með hvernig var farið að útboðinu og sölunni í ár og þar á eftir kjósendur Samfylkingarinnar. Kjósendur Miðflokksins voru óánægðastir. Heildarúrtaksstærð í könnuninni var 1846 manns en 45,7 prósent tóku þátt, sem samsvarar 845 manns. Hún var framkvæmd dagana 26. júní til 14. júlí 2025. Salan á Íslandsbanka Skoðanakannanir Íslandsbanki Fjármálafyrirtæki Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, segir margar skoðanakannanir ágætar en samt sem áður sé auðvelt að gera mistök við framkvæmd þeirra. Málið snúist um hversu nákvæmt svar rannsakendurnir vilji. 27. júní 2025 16:52 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Um 64 prósent landsmanna eru ánægðir með hvernig farið var að útboði og sölu hlut ríkisins í bankanum samkvæmt Þjóðarpúls Gallup. Fimmtán prósent telja hins vegar að illa hafi verið staðið að henni. Til samanburðar voru einungis sex prósent landsmanna ánægðir með hvernig staðið var að útboði á hlut ríkisins fyrir þremur árum. Þá töldu 87 prósent aðspurðra að illa hefði verið staðið að útboðinu og sölunni árið 2021. Karlmenn eru almennt jákvæðari gagnvart útboði og sölu bankans, að auki einstaklinga sem búa á höfuðborgarsvæðinu og þeir sem hafa lokið framhalds- eða háskólapróf. Fólk sem myndi kjósa Viðreisn ef gengið yrði til kosninga í dag var hvað ánægðast með hvernig var farið að útboðinu og sölunni í ár og þar á eftir kjósendur Samfylkingarinnar. Kjósendur Miðflokksins voru óánægðastir. Heildarúrtaksstærð í könnuninni var 1846 manns en 45,7 prósent tóku þátt, sem samsvarar 845 manns. Hún var framkvæmd dagana 26. júní til 14. júlí 2025.
Salan á Íslandsbanka Skoðanakannanir Íslandsbanki Fjármálafyrirtæki Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, segir margar skoðanakannanir ágætar en samt sem áður sé auðvelt að gera mistök við framkvæmd þeirra. Málið snúist um hversu nákvæmt svar rannsakendurnir vilji. 27. júní 2025 16:52 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
„Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, segir margar skoðanakannanir ágætar en samt sem áður sé auðvelt að gera mistök við framkvæmd þeirra. Málið snúist um hversu nákvæmt svar rannsakendurnir vilji. 27. júní 2025 16:52
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent