Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júlí 2025 06:52 Lögregla hafði í ýmsu að snúast í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti nokkuð fjölbreyttum verkefnum í gærkvöldi og nótt og var meðal annars kölluð til eftir að sást til ungmenna að renna sér niður sirkustjaldið við Háskóla Íslands. Uppátækið átti sér hins vegar eðlilegar skýringar þar sem í ljós kom að þarna voru starfsmenn á ferð að ganga frá tjaldinu. Lögreglu barst einnig tilkynning um aðila sem var sagður vera að sprauta sig með vímuefnum inni á almenningssalerni. Var hann búinn að neyta efnanna þegar lögreglu bar að garði og „gekk í burtu í góðu skapi“, eins og segir í yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar. Þar er þess einnig getið að lögreglu hafi ekki þótt mikið til koma þegar hópur pilta tók sig til og málaði á veggi menntaskóla. „Drengirnir farnir þegar lögregla kom á vettvang en þeir sáust í öryggismyndavélakerfi. Veggirnir ekki flottari fyrir vikið að mati lögreglumanna. Málið í rannsókn,“ segir lögregla. Lögregla var einnig látin vita eftir að ökumaður bakkaði harkalega á annan við umferðarljós og ók síða í burtu. Sá sem tilkynnti elti bakkarann en sá lagði bifreið sinni og tók svo til fótanna. Málið er í rannsókn. Einn var handtekinn í miðborginni eftir að hann neitaði að yfirgefa bar, þar sem hann hafði verið með ógnandi tilburði og valdið eignaspjöllum. Var hann verulega ölvaður og greip í lögreglumanna. Þrír voru handteknir fyrir vímuakstur í miðborginni, á aðeins ellefu mínútum. Lögreglumál Reykjavík Háskólar Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira
Uppátækið átti sér hins vegar eðlilegar skýringar þar sem í ljós kom að þarna voru starfsmenn á ferð að ganga frá tjaldinu. Lögreglu barst einnig tilkynning um aðila sem var sagður vera að sprauta sig með vímuefnum inni á almenningssalerni. Var hann búinn að neyta efnanna þegar lögreglu bar að garði og „gekk í burtu í góðu skapi“, eins og segir í yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar. Þar er þess einnig getið að lögreglu hafi ekki þótt mikið til koma þegar hópur pilta tók sig til og málaði á veggi menntaskóla. „Drengirnir farnir þegar lögregla kom á vettvang en þeir sáust í öryggismyndavélakerfi. Veggirnir ekki flottari fyrir vikið að mati lögreglumanna. Málið í rannsókn,“ segir lögregla. Lögregla var einnig látin vita eftir að ökumaður bakkaði harkalega á annan við umferðarljós og ók síða í burtu. Sá sem tilkynnti elti bakkarann en sá lagði bifreið sinni og tók svo til fótanna. Málið er í rannsókn. Einn var handtekinn í miðborginni eftir að hann neitaði að yfirgefa bar, þar sem hann hafði verið með ógnandi tilburði og valdið eignaspjöllum. Var hann verulega ölvaður og greip í lögreglumanna. Þrír voru handteknir fyrir vímuakstur í miðborginni, á aðeins ellefu mínútum.
Lögreglumál Reykjavík Háskólar Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira