Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 19. júlí 2025 23:43 Gosmóðan hefur legið þétt yfir Akureyri undanfarna daga. Axel Gunnarsson Virkni eldgossins á Reykjanesskaga er mjög stöðug og búin að vera það frá í gærmorgun. Gosmóðan liggur þétt yfir suðvesturhorninu um þessar mundir og kemur hún ofan í þegar hlýtt og rakt loft. Jóhanna Malen Skúladóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands greinir frá þessu í samtali við fréttastofu. Hún segir enn gjósa í tveimur gígum við miðbik sprungunnar sem opnaðist 16. júlí. Hún segir gosmóðuna talsverða og að hún sé aðallega bundin við landið suðvestanvert og að einhverju leyti sunnanvert. Búast megi við því að hún vari á meðan hægviðri er á landinu. Móðan er að sögn Jóhönnu blámóða sem er gömul gasmengun sem búin er að hvarfast og því mælist hún ekki beint á mælum Umhverfis- og orkustofnunar. Til séu leiðir til að mæla hana en erfitt sé að segja til um hve þétt hún er. Hins vegar sé bláleit móðan vel greinanleg með sjón- og lyktarskyninu, sérstaklega í dagrenningu. Augun og nefið eru því bestu mælitæki fólks sérstaklega úti á landi þar sem minna er um loftgæðamæla. Fólk er hvatt til að hafa varann á þegar móðan er þétt eins og á höfuðborgarsvæðinu í nótt og í fyrramálið. Hægt er að fylgjast með loftgæðum á suðvesturhorninu og víðar á vefsíðunni loftgæði.is Jóhanna hvetur viðkvæma til að fara varlega og ekki reyna of mikið á sig utandyra á meðan blámóðan liggur yfir borginni. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Loftgæði Reykjavík Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fleiri fréttir Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Sjá meira
Jóhanna Malen Skúladóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands greinir frá þessu í samtali við fréttastofu. Hún segir enn gjósa í tveimur gígum við miðbik sprungunnar sem opnaðist 16. júlí. Hún segir gosmóðuna talsverða og að hún sé aðallega bundin við landið suðvestanvert og að einhverju leyti sunnanvert. Búast megi við því að hún vari á meðan hægviðri er á landinu. Móðan er að sögn Jóhönnu blámóða sem er gömul gasmengun sem búin er að hvarfast og því mælist hún ekki beint á mælum Umhverfis- og orkustofnunar. Til séu leiðir til að mæla hana en erfitt sé að segja til um hve þétt hún er. Hins vegar sé bláleit móðan vel greinanleg með sjón- og lyktarskyninu, sérstaklega í dagrenningu. Augun og nefið eru því bestu mælitæki fólks sérstaklega úti á landi þar sem minna er um loftgæðamæla. Fólk er hvatt til að hafa varann á þegar móðan er þétt eins og á höfuðborgarsvæðinu í nótt og í fyrramálið. Hægt er að fylgjast með loftgæðum á suðvesturhorninu og víðar á vefsíðunni loftgæði.is Jóhanna hvetur viðkvæma til að fara varlega og ekki reyna of mikið á sig utandyra á meðan blámóðan liggur yfir borginni.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Loftgæði Reykjavík Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fleiri fréttir Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Sjá meira