Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 19. júlí 2025 23:43 Gosmóðan hefur legið þétt yfir Akureyri undanfarna daga. Axel Gunnarsson Virkni eldgossins á Reykjanesskaga er mjög stöðug og búin að vera það frá í gærmorgun. Gosmóðan liggur þétt yfir suðvesturhorninu um þessar mundir og kemur hún ofan í þegar hlýtt og rakt loft. Jóhanna Malen Skúladóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands greinir frá þessu í samtali við fréttastofu. Hún segir enn gjósa í tveimur gígum við miðbik sprungunnar sem opnaðist 16. júlí. Hún segir gosmóðuna talsverða og að hún sé aðallega bundin við landið suðvestanvert og að einhverju leyti sunnanvert. Búast megi við því að hún vari á meðan hægviðri er á landinu. Móðan er að sögn Jóhönnu blámóða sem er gömul gasmengun sem búin er að hvarfast og því mælist hún ekki beint á mælum Umhverfis- og orkustofnunar. Til séu leiðir til að mæla hana en erfitt sé að segja til um hve þétt hún er. Hins vegar sé bláleit móðan vel greinanleg með sjón- og lyktarskyninu, sérstaklega í dagrenningu. Augun og nefið eru því bestu mælitæki fólks sérstaklega úti á landi þar sem minna er um loftgæðamæla. Fólk er hvatt til að hafa varann á þegar móðan er þétt eins og á höfuðborgarsvæðinu í nótt og í fyrramálið. Hægt er að fylgjast með loftgæðum á suðvesturhorninu og víðar á vefsíðunni loftgæði.is Jóhanna hvetur viðkvæma til að fara varlega og ekki reyna of mikið á sig utandyra á meðan blámóðan liggur yfir borginni. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Loftgæði Reykjavík Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Innlent Fleiri fréttir „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Sjá meira
Jóhanna Malen Skúladóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands greinir frá þessu í samtali við fréttastofu. Hún segir enn gjósa í tveimur gígum við miðbik sprungunnar sem opnaðist 16. júlí. Hún segir gosmóðuna talsverða og að hún sé aðallega bundin við landið suðvestanvert og að einhverju leyti sunnanvert. Búast megi við því að hún vari á meðan hægviðri er á landinu. Móðan er að sögn Jóhönnu blámóða sem er gömul gasmengun sem búin er að hvarfast og því mælist hún ekki beint á mælum Umhverfis- og orkustofnunar. Til séu leiðir til að mæla hana en erfitt sé að segja til um hve þétt hún er. Hins vegar sé bláleit móðan vel greinanleg með sjón- og lyktarskyninu, sérstaklega í dagrenningu. Augun og nefið eru því bestu mælitæki fólks sérstaklega úti á landi þar sem minna er um loftgæðamæla. Fólk er hvatt til að hafa varann á þegar móðan er þétt eins og á höfuðborgarsvæðinu í nótt og í fyrramálið. Hægt er að fylgjast með loftgæðum á suðvesturhorninu og víðar á vefsíðunni loftgæði.is Jóhanna hvetur viðkvæma til að fara varlega og ekki reyna of mikið á sig utandyra á meðan blámóðan liggur yfir borginni.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Loftgæði Reykjavík Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Innlent Fleiri fréttir „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Sjá meira