Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2025 16:02 Marta Vieira var sex sinnum kosin besta knattspyrnukona heims og enginn hefur skorað fleiri mörk í úrslitakeppni HM. Getty/Franklin Jacome Eina besta fótboltakona sögunnar hefur gagnrýnt Knattspyrnusamband Suður-Ameríku fyrir þá aðstöðu sem bestu knattspyrnukonum Suður-Ameríku er boðið upp á þessa dagana. Suðurameríkukeppni landsliða, Copa América, stendur nú yfir hjá konunum í Ekvador. Knattspyrnukonurnar fengu ekki að hita upp út á vellinum fyrir leik til að að spara völlinn. Þær þurftu í staðinn að hita upp á sérstöku innisvæði. Það vakti athygli á samfélagsmiðlum þegar lið Brasilíu og Bólívíu þurftu að hita upp á þröngu svæði fyrir leik liðanna. Þarna voru bæði lið í hálfgerðum troðningi. Ástæðan var mikið álag á Gonzalo Pozo Ripalda leikvanginum því það fóru fram tveir leikir á vellinum á sama degi. „Það er langt síðan ég spilaði í móti hér í Suður-Ameríku og ég sorgmædd yfir þessum kringumstæðum,“ sagði Marta við Globo Esporte í Brasilíu. „Það er búist við því að íþróttamenn standi sig vel og leggi mikið á sig en við gerum líka kröfur um alvöru utanumhald,“ sagði Marta. „Það var ekki nógu mikið pláss fyrir bæði lið til að hita upp en auðvitað vildu þau bæði undirbúa sig sem best. Ég skil bara ekki af hverju við máttum ekki hita upp inn á vellinum,“ sagði Marta. „Þetta var líka vandamál fyrir okkur því það var mjög heitt inni í viðbót við það að vera spila í mikilli hæð. Ég vona að CONMEBOL breyti hlutum hjá sér og getur betrumbætur á aðstöðunni,“ sagði Marta. Þetta er kannski svipað og íslensku goðsagnirnar voru að kvarta yfir í heimildaþáttunum Systraslag en þær lentu í svipuðu á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Þá máttu þær ekki spila á grasinu og þurftu að sætta sig við mölina eða að spila á malarskóm til að eyðileggja ekki grasið. Fortíðin hjá íslenskum knattspyrnukonum er því miður nútíðin hjá þeim í Suður-Ameríku og að meira að segja á stórmóti. Copa América Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Sjá meira
Suðurameríkukeppni landsliða, Copa América, stendur nú yfir hjá konunum í Ekvador. Knattspyrnukonurnar fengu ekki að hita upp út á vellinum fyrir leik til að að spara völlinn. Þær þurftu í staðinn að hita upp á sérstöku innisvæði. Það vakti athygli á samfélagsmiðlum þegar lið Brasilíu og Bólívíu þurftu að hita upp á þröngu svæði fyrir leik liðanna. Þarna voru bæði lið í hálfgerðum troðningi. Ástæðan var mikið álag á Gonzalo Pozo Ripalda leikvanginum því það fóru fram tveir leikir á vellinum á sama degi. „Það er langt síðan ég spilaði í móti hér í Suður-Ameríku og ég sorgmædd yfir þessum kringumstæðum,“ sagði Marta við Globo Esporte í Brasilíu. „Það er búist við því að íþróttamenn standi sig vel og leggi mikið á sig en við gerum líka kröfur um alvöru utanumhald,“ sagði Marta. „Það var ekki nógu mikið pláss fyrir bæði lið til að hita upp en auðvitað vildu þau bæði undirbúa sig sem best. Ég skil bara ekki af hverju við máttum ekki hita upp inn á vellinum,“ sagði Marta. „Þetta var líka vandamál fyrir okkur því það var mjög heitt inni í viðbót við það að vera spila í mikilli hæð. Ég vona að CONMEBOL breyti hlutum hjá sér og getur betrumbætur á aðstöðunni,“ sagði Marta. Þetta er kannski svipað og íslensku goðsagnirnar voru að kvarta yfir í heimildaþáttunum Systraslag en þær lentu í svipuðu á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Þá máttu þær ekki spila á grasinu og þurftu að sætta sig við mölina eða að spila á malarskóm til að eyðileggja ekki grasið. Fortíðin hjá íslenskum knattspyrnukonum er því miður nútíðin hjá þeim í Suður-Ameríku og að meira að segja á stórmóti.
Copa América Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Sjá meira