Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2025 10:31 Valdimar Þór Ingimundarson og félagar í Víkingsliðinu voru á miklu flugi í gær. Vísir/Anton Brink Íslensku liðin stóðu sig frábærlega í fyrstu umferð undankeppni Evrópukeppnanna tveggja og fóru öll þrjú mjög sannfærandi áfram. Breiðablik, Víkingur og Valur eru þar með öll komin áfram í aðra umferð eftir fimm sigra í sex leikjum. Blikar voru eina liðið sem missteig sig í 1-0 tapi á útivelli í fyrri leiknum en svaraði því með sannfærandi 5-0 sigri á albanska félaginu Egnatia á heimavelli í seinni leiknum. Blikar unnu því 5-1 samanlagt en þessi viðureign var í undankeppni Meistaradeildarinnar. Valsmenn unnu fyrri leikinn á móti Flora Tallin frá Eistlandi 3-0 á Hlíðarenda og fylgdu því eftir með 2-1 sigri á útivelli í gær. Valsmenn unnu því 5-1 samanlagt en þessi viðureign var í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Víkingar unnu fyrri leikinn á móti Malisheva frá Kósóvó 1-0 en í gær unnu þeir seinni leikinn 8-0 í Víkinni. Víkingar unnu því 9-0 samanlagt en þessi viðureign var í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Markatala íslensku liðanna í þessum sex fyrstu Evrópuleikjum sumarsins var því 19-2 eða sautján mörk í plús. Sigur Víkinga var stærsti sigur íslensks félags í Evrópukeppni frá upphafi en liðið sló þarna met Breiðabliks og KR. Blikar og KR-ingar höfðu náð að vinna sex marka sigur en ekkert íslenskt félagið hafði náð að vinna stærri en sex marka sigur fyrir kvöldið í Víkinni í gær. KR setti fyrst metið með því að vinna 6-0 sigur á norður-írska félaginu Glenavon árið 2016 en Breiðablik jafnaði það með því að vinna 7-1 sigur á Tre Penne frá San Marinó árið 2023. Félagsmet Víkinga var 5-0 sigur á UE S. Coloma frá Andorra í fyrra og 6-1 sigur á Levadia frá Eistlandi árið 2022. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Valur Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Sjá meira
Breiðablik, Víkingur og Valur eru þar með öll komin áfram í aðra umferð eftir fimm sigra í sex leikjum. Blikar voru eina liðið sem missteig sig í 1-0 tapi á útivelli í fyrri leiknum en svaraði því með sannfærandi 5-0 sigri á albanska félaginu Egnatia á heimavelli í seinni leiknum. Blikar unnu því 5-1 samanlagt en þessi viðureign var í undankeppni Meistaradeildarinnar. Valsmenn unnu fyrri leikinn á móti Flora Tallin frá Eistlandi 3-0 á Hlíðarenda og fylgdu því eftir með 2-1 sigri á útivelli í gær. Valsmenn unnu því 5-1 samanlagt en þessi viðureign var í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Víkingar unnu fyrri leikinn á móti Malisheva frá Kósóvó 1-0 en í gær unnu þeir seinni leikinn 8-0 í Víkinni. Víkingar unnu því 9-0 samanlagt en þessi viðureign var í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Markatala íslensku liðanna í þessum sex fyrstu Evrópuleikjum sumarsins var því 19-2 eða sautján mörk í plús. Sigur Víkinga var stærsti sigur íslensks félags í Evrópukeppni frá upphafi en liðið sló þarna met Breiðabliks og KR. Blikar og KR-ingar höfðu náð að vinna sex marka sigur en ekkert íslenskt félagið hafði náð að vinna stærri en sex marka sigur fyrir kvöldið í Víkinni í gær. KR setti fyrst metið með því að vinna 6-0 sigur á norður-írska félaginu Glenavon árið 2016 en Breiðablik jafnaði það með því að vinna 7-1 sigur á Tre Penne frá San Marinó árið 2023. Félagsmet Víkinga var 5-0 sigur á UE S. Coloma frá Andorra í fyrra og 6-1 sigur á Levadia frá Eistlandi árið 2022.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Valur Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Sjá meira