Innlent

Í beinni: Blaða­manna­fundur Krist­rúnar og von der Leyen

Agnar Már Másson skrifar
Frá fundi Kristrúnar og von der Leyen í apríl.
Frá fundi Kristrúnar og von der Leyen í apríl.

Blaðamannafundur forsætisráðherra með forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er að hefjast. Hér geturðu fylgst með í beinni.

Ursula von der Leyen, for­seti fram­kvæmda­stjórn­ar Evr­ópu­sam­bands­ins, með Kristrún Frosta­dótt­ir for­sæt­isráðherra og Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir ut­an­rík­is­ráðherra áttu fund á ör­ygg­is­svæðinu í Kefla­vík í dag en honum er lokið.

Nú er beðið eftir blaðamanna­fund­i leiðtoganna þar sem blaðamenn munu spyrja þær spurninga.

Close Share EBS Live Facebook Twitter Mail Portal Embed



Fleiri fréttir

Sjá meira


×