Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Jón Þór Stefánsson skrifar 16. júlí 2025 10:19 Ursula von der Leyen er á leiðinni til Íslands og hafði hugsað sér að kíkja til Grindavíkur. Skammt frá er hafið eldgos. Vísir/Björn Steinbeck/EPA Til skoðunar er hvort eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni sem hófst í nótt hafi áhrif á Íslandsheimsókn Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Hún kemur til landsins í kvöld. Dagskrá heimsóknarinnar hafði verið birt á vef stjórnarráðsins, en þar sagði að von der Leyen myndi kynna sér starfsemi almannavarna og áfallaþol á Íslandi með heimsókn til Grindavíkur. Þar myndi hún fara í skoðunarferð um varnargarðana í Svartsengi. Til stóð að sú ferð færi fram á morgun. „Við þurfum að sjá hvernig hlutirnir þróast í dag,“ segir Kristín Ólafsdóttir, aðstoðarmaður forsætisráðherra, í samtali við fréttastofu. Ekkert bendir til þess að heimsókninni verði aflýst eða frestað, heldur er einungis til skoðunar hvort eitthvað raskist varðandi Grindavíkurheimsóknina. „Ég held að það séu meiri líkur en minni á að við getum haldið okkur nokkurn veginn við planið, en það er ekki víst alveg eins og stendur.“ Þau vonist til að það dragi úr gosinu í dag, líkt og hefur gerst í síðustu gosum. „Við erum í góðu sambandi við almannavarnir, fylgjum þeirra leiðbeiningum og verðum tilbúin með plan B ef þörf er á.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Evrópusambandið Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Utanríkismál Íslandsvinir Tengdar fréttir Ursula von der Leyen kemur til Íslands Urusula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, dvelur á Íslandi dagana 16. til 18. júlí. Á meðan dvölinni stendur mun hún funda með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. 13. júlí 2025 12:19 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Sjá meira
Dagskrá heimsóknarinnar hafði verið birt á vef stjórnarráðsins, en þar sagði að von der Leyen myndi kynna sér starfsemi almannavarna og áfallaþol á Íslandi með heimsókn til Grindavíkur. Þar myndi hún fara í skoðunarferð um varnargarðana í Svartsengi. Til stóð að sú ferð færi fram á morgun. „Við þurfum að sjá hvernig hlutirnir þróast í dag,“ segir Kristín Ólafsdóttir, aðstoðarmaður forsætisráðherra, í samtali við fréttastofu. Ekkert bendir til þess að heimsókninni verði aflýst eða frestað, heldur er einungis til skoðunar hvort eitthvað raskist varðandi Grindavíkurheimsóknina. „Ég held að það séu meiri líkur en minni á að við getum haldið okkur nokkurn veginn við planið, en það er ekki víst alveg eins og stendur.“ Þau vonist til að það dragi úr gosinu í dag, líkt og hefur gerst í síðustu gosum. „Við erum í góðu sambandi við almannavarnir, fylgjum þeirra leiðbeiningum og verðum tilbúin með plan B ef þörf er á.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Evrópusambandið Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Utanríkismál Íslandsvinir Tengdar fréttir Ursula von der Leyen kemur til Íslands Urusula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, dvelur á Íslandi dagana 16. til 18. júlí. Á meðan dvölinni stendur mun hún funda með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. 13. júlí 2025 12:19 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Sjá meira
Ursula von der Leyen kemur til Íslands Urusula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, dvelur á Íslandi dagana 16. til 18. júlí. Á meðan dvölinni stendur mun hún funda með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. 13. júlí 2025 12:19