Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2025 14:00 Yeray Álvarez í leik með Athletic Bilbao á móti Manchester United í undanúrsltum Evrópudeildarinnar. Getty/Maciej Rogowski Spænski fótboltamaðurinn Yeray Álvarez hafði betur í baráttunni við krabbamein en féll síðan á lyfjaprófi. Þarna er tenging á milli samkvæmt færslu hans á samfélagsmiðlum. Álvarez er þrítugur og spilar sem miðvörður hjá spænska félaginu Athletic Bilbao. Hann er alinn upp hjá félaginu og hefur verið í aðalliðinu í níu ár. Álvarez tilkynnti á samfélagmiðlum að hann hefði fallið á lyfjaprófi sem var tekið á undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar á móti Manchester United. „Þetta var rosalegt áfall. Í fullri hreinskilni þá trúði ég því ekki að það væri rétt. Ég hef aldrei tekið inn ólögleg lyf til að bæta mína frammistöðu,“ sagði Yeray Álvarez. „Ég féll á lyfjaprófinu af því að ég var óaðvitnandi að taka lyf við hármissi sem innihélt ólöglegt efni,“ sagði Álvarez. „Síðan ég sigraðist á krabbameininu þá hef ég staðið í baráttu við hárlos í nokkur ár. Eftir að hafa skoðað þetta betur þá gátum við sýnt fram á það að fallið á lyfjaprófinu var komið til vegna þess,“ sagði Álvarez. „Ég vil segja ykkur öllum að ég sé mikið eftir þessu en ég hef fullan stuðning frá félaginu og er að vinna í því að undirbúa mína vörn. Ég vonast til að komast inn á völlinn sem fyrst. Um leið og málið fer sína leið þá mun ég útskýra allt betur,“ sagði Álvarez. pic.twitter.com/lITD2d4rRK— Yeray (@yerayalvarez4) July 10, 2025 („…“ Spænski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira
Álvarez er þrítugur og spilar sem miðvörður hjá spænska félaginu Athletic Bilbao. Hann er alinn upp hjá félaginu og hefur verið í aðalliðinu í níu ár. Álvarez tilkynnti á samfélagmiðlum að hann hefði fallið á lyfjaprófi sem var tekið á undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar á móti Manchester United. „Þetta var rosalegt áfall. Í fullri hreinskilni þá trúði ég því ekki að það væri rétt. Ég hef aldrei tekið inn ólögleg lyf til að bæta mína frammistöðu,“ sagði Yeray Álvarez. „Ég féll á lyfjaprófinu af því að ég var óaðvitnandi að taka lyf við hármissi sem innihélt ólöglegt efni,“ sagði Álvarez. „Síðan ég sigraðist á krabbameininu þá hef ég staðið í baráttu við hárlos í nokkur ár. Eftir að hafa skoðað þetta betur þá gátum við sýnt fram á það að fallið á lyfjaprófinu var komið til vegna þess,“ sagði Álvarez. „Ég vil segja ykkur öllum að ég sé mikið eftir þessu en ég hef fullan stuðning frá félaginu og er að vinna í því að undirbúa mína vörn. Ég vonast til að komast inn á völlinn sem fyrst. Um leið og málið fer sína leið þá mun ég útskýra allt betur,“ sagði Álvarez. pic.twitter.com/lITD2d4rRK— Yeray (@yerayalvarez4) July 10, 2025 („…“
Spænski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira