Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Sindri Sverrisson skrifar 4. júlí 2025 17:30 Sveindís Jane Jónsdóttir skartar hér bláu treyjunni í fyrsta leik á EM, og glæsilegu hári. Getty/Eddie Keogh Sveindís Jane Jónsdóttir gefur lítið fyrir þá ákvörðun hins (áður) virta miðils The Athletic að hafa sett íslensku landsliðstreyjuna í neðsta sæti yfir fallegustu búningana á EM í fótbolta í Sviss. „Þetta er nú bara smekksatriði. Ég veit ekkert hver var á bakvið þetta,“ sagði Sveindís við Vísi fyrir utan hótel íslenska landsliðsins í dag. Klippa: Sveindís varði íslensku treyjuna Blaðamenn The Athletic röðuðu liðunum sextán á EM eftir fegurðarmati þeirra á aðalbúningum liðanna. Blái Puma-búningur íslenska liðsins var þar settur í sextánda og síðasta sætið. Sérstök hvít varatreyja var búin til fyrir mótið en það er aðalbúningurinn sem heillaði ekki bandaríska miðilinn: „Framleiðendurnir hjá Puma segja að þetta sé hönnun sem hylli stolt og ástríðu íslenska fótboltans. Treyjan eigi að sýna anda íslenska landsliðsins og stuðningsmanna þeirra og vera táknmynd fyrir frammistöðuna inn á vellinum. Það hljómar eins og geggjuð treyja og það er því mikil synd að þær þurfi að vera í þessari,“ stóð í umfjöllun miðilsins. Sveindís er á allt öðru máli: „Mér finnst bláa treyjan geggjuð. Þetta er okkar treyja og við auðvitað elskum hana. Ég er bara ekki sammála,“ sagði Sveindís. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
„Þetta er nú bara smekksatriði. Ég veit ekkert hver var á bakvið þetta,“ sagði Sveindís við Vísi fyrir utan hótel íslenska landsliðsins í dag. Klippa: Sveindís varði íslensku treyjuna Blaðamenn The Athletic röðuðu liðunum sextán á EM eftir fegurðarmati þeirra á aðalbúningum liðanna. Blái Puma-búningur íslenska liðsins var þar settur í sextánda og síðasta sætið. Sérstök hvít varatreyja var búin til fyrir mótið en það er aðalbúningurinn sem heillaði ekki bandaríska miðilinn: „Framleiðendurnir hjá Puma segja að þetta sé hönnun sem hylli stolt og ástríðu íslenska fótboltans. Treyjan eigi að sýna anda íslenska landsliðsins og stuðningsmanna þeirra og vera táknmynd fyrir frammistöðuna inn á vellinum. Það hljómar eins og geggjuð treyja og það er því mikil synd að þær þurfi að vera í þessari,“ stóð í umfjöllun miðilsins. Sveindís er á allt öðru máli: „Mér finnst bláa treyjan geggjuð. Þetta er okkar treyja og við auðvitað elskum hana. Ég er bara ekki sammála,“ sagði Sveindís.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira